Morgunblaðið - 18.03.2005, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. MARS 2005 61
J A M I E F O X X
ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI KEFLAVÍK
Sló í gegn í USA
Flott mynd. Töff tónlist
(HOPE með Twista, BALLA
með Da Hood & Mack 10).
Byggð á sannri sögu. Með
hinum eina sanna töffara,
Samuel L. Jackson
l tt y . ff t li t
( i t ,
).
y ri .
i i t ff r ,
l .
HELVÍTI VILL
HANN,
HIMNARÍKI
VILL HANN EKKI,
JÖRÐIN
ÞARFNAST
HANS
Magnaður spennutryllir
sem þú mátt ekki missa af!
með Keanu Reeves
í aðalhlutverki
Mbl.
DV DV
Með tónlist eftir Sigur Rós!
Bráðfyndin gamanmynd frá Wes Anderson, framleiðenda
Royal Tenenbaums með Bill Murray, Owen Wilson,
Cate Blanchett og Anjelicu Huston í aðalhlutverkum.
ráðfyndin ga an ynd frá es nderson, fra leiðenda
oyal Tenenbau s eð il urray, en ilson,
ate lanchett og njelicu uston í aðalhlutverku .
Tilnefnd til 3
Óskarsverðlauna
Mynd eftir Joel Schumacher.
Byggt á söngleik Andrew Lloyd Webber.
Óperudraugurinn
RING TWO kl. 5.40-8-10.20 B.i. 16
RING TWO VIP kl. 5.40-8-10.20
LIFE AQUATIC kl. 5.40-8 -10.20
CONSTANTINE kl. 8-10.20 B.i. 16
PHANTOM OF THE OPERA kl. 8
WHITE NOISE kl.8.15-10.20 B.i. 16
BANGSÍMON og FRÍLLINN ísl.tal kl. 4-6 Fjölsk.d.
POLAR EXPRESS ísl.tali. kl. 5.50 Fjölsk.d.
LEMONY SNICKETT´S kl. 3.45-6 Fjölsk.d.
HJÁLP ÉG ER FISKUR ísl.tal kl. 4 Fjölsk.d.
RING TWO kl. 5.40-8-9.15-10.20-11.30 B.i. 16
COACH CARTER kl. 5.30-8-10.30
BANGSÍMON og FRÍLLINN ísl.tal kl. 4 Fjölsk.d.
TEAM AMERICA kl. 6 B.i. 16 Fjölsk.d.
LEMONY SNICKETT´S kl. 3.30 Fjölsk.d.
RING TWO KL. 5.40-8-10.15 B.i. 16
ROBOTS M/ÍSL.TALI KL. 6
HITCH KL. 8-10.20
Fjölskyldudagar verð kr. 250 Fjölskyldudagar verð kr. 250 Fjölskyldudagar verð kr. 250
RING TWO kl. 8-10.20 B.i. 16
BANGSÍMON OG FRÍLLINN kl. 6 Fjölsk.d.
COACH CARTER kl.5.40-8-10.20 Frumsýnd
Samuel L. Jackson
kvikmyndir.is
ROKKSVEITIN Hljómar frá
Keflavík og karlakórinn Heimir
munu troða upp saman á þrennum
tónleikum á næstunni. Laugardag-
inn 26. mars verða tónleikar í
Íþróttahúsinu á Sauðárkróki en
tveimur vikum síðar verða tvennir
tónleikar í röð, í Stapa, Reykja-
nesbæ, laugardaginn 9. apríl og svo
í Háskólabíói daginn eftir.
Þetta er í fyrsta skipti sem þess-
ar „stórsveitir“ leiða saman hesta
sína en hugmyndin kom upp í fyrra.
Þá léku Hljómar í Miðgarði, Varma-
hlíð, á Sæluviku að sögn kórstjóra
Heimis, Stefáns Gíslasonar, sem er
tónlistarkennari þar í bæ.
„Við tókum tal saman eftir ballið
og þetta varð úr, báðir aðilar voru
mjög til í það að gera eitthvað sam-
an,“ segir Stefán.
Tónleikarnir verða þannig skipu-
lagðir að fyrir hlé flytja Hljómar lög
úr sinni efnisskrá og Heimir úr
sinni. Eftir hlé verður svo sameig-
inleg dagskrá.
„Það verða þarna eitt eða tvö ný
lög meira að segja,“ upplýsir Stef-
án. „Svo hef ég verið að útsetja
Hljómalög fyrir kórinn og einnig
nokkur lög eftir Gunnar Þórð-
arson.“
Æfingar hefjast í næstu viku, en
þá verða lög valin og eitt þeirra tek-
ið upp fyrir væntanlegan hljómdisk
Heimis, sem út kemur í haust. Er
það er hið sígilda lag Hljóma, „Bláu
augun þín“.
Gunnar Þórðarson tjáði blaða-
manni að upprunalega hefði hug-
myndin komið frá Heimismönnum.
„En mér fannst þetta strax vera
mjög sniðugt og þetta spann utan á
sig fljótlega. Þetta er óvenjulegt og
skemmtilegt, rokkband og karlakór
saman.“
Þegar Gunnar er spurður að því
hvort að þeir séu að leita í ein-
hverjar fyrirmyndir með þessu at-
hæfi segir hann ekki svo vera.
„En þegar þú nefnir þetta þá
man ég eftir því að Leningrad
Cowboys, finnska sveitin, kom ein-
hvern tíma fram með rússneskum
karlakór. Það var dálítið sérstakt
(hlær).“
Gunnar segir að hann hafi ekkert
skipt sér af útfærslu laga sinna fyr-
ir kórinn. Hann hafi einfaldlega lát-
ið Stefán hafa nóturnar sínar og svo
sjái hann um rest þó sjálfsagt verði
strengir eitthvað stilltir saman á
æfingunni.
Tónleikarnir í Háskólabíói verða
teknir upp og er útgáfa möguleg, ef
allt gengur að óskum.
Þrennir tónleikar fram undan
Morgunblaðið/Sverrir
Hljómar ætla að hljóðrita hljómleikaplötu með karlakórnum Heimi.
Tónlist | Hljómar og karlakórinn Heimir í samstarf
arnart@mbl.is
Fjölskyldudagar hefjast í Sam-bíóunum Álfabakka og Kringl-
unni í dag og standa til 22. mars. Þá
verður lækkað miðaverð niður í 250
kr. á útvöldum myndum. Myndirnar
sem verða á fjölskyldutilboðinu
Bangsímon og Fríllinn, Polar Ex-
press, Lemony Snickett́s, Hjálp ég
er fiskur og Team America.
Guðrún Bjarnadóttir og MartinCompston aðalleikarar í Nice-
land Friðriks Þórs Friðrikssonar
unnu til verðlauna á kvikmyndahá-
tíðinni Face of Love sem fór fram í
Moskvu dagana 8.-16. mars. Fengu
þau hinn svonefnda „Silfurör“ í verð-
launaflokkinum „Besta rómantíska
parið“Friðrik Þór var gestur hátíð-
arinnar og tók við verðlaununum
fyrir þeirra hönd.
Fólk folk@mbl.is
RÚNAR Júlíusson er einn iðnasti tónlistarmaður lands-
ins, venjulega kemur út ein sólólplata á ári og svo hefur
hann undanfarið verið í miklum önnum með Hljómum.
Rúnar verður sextugur 13. apríl næstkomandi og
ætlar hann að fagna þeim áfanga með plötu. Kallast hún
Blæbrigði lífsins og um undirleik sjá Hjálmar,
reggísveitin sem sló í gegn í fyrra með plötu sinni Hljóð-
lega af stað. Hjálmar eru að stofni til frá Keflavík og
meðlimir hafa verið sem húsgangur í hljóðveri Rúnars,
Geimsteini, undanfarin ár en Rúnar gaf út téða plötu
Hjálma.
„Þetta verður svona reggí og gömlu dansarnir í
bland,“ segir Rúnar og kímir. „Við reyndum að hafa
þetta mjög „lifandi“, spiluðum þetta mikið til beint inn.
Hjálmar buðust til að hjálpa mér og ég gat auðvitað ekki
hafnað því, þeir eru svo heitir um þessar mundir!“
Rúnar segist hafa verið hálfnaður með aðra plötu þeg-
ar hugmyndin að samstarfinu við Hjálma kom upp og
hafi hann þá lagt henni og skipt óðar yfir í annan farveg.
Síðasta plata Rúnars, Trúbrotin 13, kom út í fyrra og
var einnig þematengd. Þar lagði hann fyrir sig gospel-
tónlist en þá plötu tileinkaði hann foreldrum sínum.
Tónlist | Rúnar Júlíusson fagnar sextugsafmæli með nýrri plötu
Vinnur með verðlaunasveitinni Hjálmum