Morgunblaðið - 18.03.2005, Síða 62

Morgunblaðið - 18.03.2005, Síða 62
THE UNTOUCHABLES (Stöð 2 kl. 23.50) Nördalega ná- kvæm og vel- heppnuð stílæfing hjá Brian de Palma. Uppfull af kvikmyndakonfekti og vel leikin. Full- komin afþreying.  THOSE CALLOWAYS (Sjónvarpið kl. 20.10) Ein af þessu meðalgóðu og meinlausu Disney-myndum frá 7. áratugnum.  SGT. BILKO (Sjónvarpið kl. 23.50) Sóun á hæfileikum Steve Martins.  AT SACHEM FARM (Sjónvarpið kl. 1.20) Allt of mikið stefnuleysi í ann- ars áferðarfagurri og bjartri kvikmynd.  MISS MONDAY (Sjónvarpið kl. 2.50) Býsna myrk og ógnvekjandi lítil mynd sem kemur á óvart  BIG SHOT (Stöð 2 kl. 22.20) Æði léttvæg ruðningsmynd um fjárhættusvindlara í menntaskóla.  ENOUGH (Stöð 2 kl. 1.45) Sama segi ég kæra Lopez, það fer að verða komið nóg af þess- um máttlausu myndum þínum. HEAD ABOVE WATER (SkjárEinn kl. 22.30) Ágæt spennumynd en eft- irbátur norsku frumgerð- arinnar.  MICHAEL COLLINS (SkjárEinn kl. 1.30) Vönduð söguleg úttekt á um- deildri írskri frelsishetju.  THE SCREAM TEAM (Stöð 2 BÍÓ kl. 20) Ágæt létt hrollvekjandi mynd fyrir fjölskylduna.  CUBA (Stöð 2 BÍÓ kl.22) Langdregið og þunglamalegt sögulegt spennudrama með Sean Connery.  FÖSTUDAGSBÍÓ Skarphéðinn Guðmundsson 62 FÖSTUDAGUR 18. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI 16.35 Óp e. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Artúr (93:95) 18.30 Hundrað góðverk (12:20) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Gæsavinir (Those Calloways) Bandarísk bíó- mynd frá 1965 um Callo- way-fjölskylduna sem býr í skóglendi á Nýja- England. Þau dreymir um að koma upp griðlandi fyr- ir gæsir en lenda í marg- víslegum hremmingum. Leikstjóri er Norman Tokar og meðal leikenda eru Brian Keith, Vera Mil- es, Brandon De Wilde og Walter Brennan. 22.20 Flóttafólk (Schim- anski: Asyl) Leikstjóri er Edward Berger og meðal leikenda eru Götz George, Yekaterina Medvedeva, Valentin Platareanu og Thomas Thieme. 23.50 Bilko liðþjálfi (Sgt. Bilko) Leikstjóri er Jon- athan Lynn. e. 01.20 Sveitasæla (At Sachem Farm) Leikstjóri er John Huddles og aðal- hlutverk leika Rufus Sew- ell, Jim Beaver. o. fl. e. 02.50 Mánudagsstúlkan (Miss Monday) Leikstjóri er Benson Lee og aðal- hlutverk leika Julie Al- annagh-Brighten, Louise Barrett, Alex Giannini og Andrea Hart. Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en tólf ára. e. 04.25 Formúla 1 e. 04.50 Formúla 1 Bein út- sending frá fyrri tímatöku fyrir kappaksturinn í Mal- asíu. 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 12.55 60 Minutes II (e) 13.40 Bernie Mac 2 (Carfool) (3:22) (e) 14.00 The Guardian (Vinur litla mannsins 3) (5:22) (e) 14.45 William and Mary (William and Mary 2) (1:6) 15.30 Curb Your Ent- husiasm (Rólegan æsing 3) Bönnuð börnum. (10:10) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.30 Simpsons 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 Joey (Joey) (5:24) 20.30 Idol - Stjörnuleit (23.þáttur - brot af því versta) 21.05 Reykjavíkurnætur 21.30 Punk’d (Negldur 3) 21.55 Sketch Show 2, The (Sketsaþátturinn) 22.20 Big Shot: Confes- sions of a Ca (Aðalmað- urinn) Aðalhlutverk: Dav- id Krumholtz, Tory Kittles og Jennifer Morrison. Leikstjóri: Ernest R. Dickerson. 2002. 23.50 The Untouchables (Hinir vammlausu) Leik- stjóri: Brian Depalma. 1987. Stranglega bönnuð börnum. 01.45 Enough (Nóg komið) Leikstjóri: Michael Apted. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 03.40 Fréttir og Ísland í dag 05.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.00 Olíssport 07.30 Olíssport 08.00 Olíssport 08.30 Olíssport 17.15 Þú ert í beinni 18.15 Olíssport 18.45 David Letterman 19.30 UEFA Champions League Fréttir af leik- mönnum og liðum í Meist- aradeild Evrópu. 20.00 World Series of Poker (HM í póker) Slyng- ustu fjárhættuspilarar veraldar mæta til leiks á HM í póker en hægt er að fylgjast með frammistöðu þeirra við spilaborðið í hverri viku á Sýn. Póker á sér merka sögu en til er ýmis afbrigði spilsins. 21.30 Barist fyrir gott mál- efni Bein útsending frá hnefaleikakeppni á veit- ingahúsinu Broadway. Þar mæta íslenskir keppendur félögum úr boxklúbbi bresku lögreglunnar. Helmingur aðgangseyris rennur til styrktar Regn- bogabörnum. Það er Hnefaleikafélag Reykja- víkur sem stendur að keppninni. 23.30 David Letterman 00.30 NBA (Indiana - LA Lakers) Bein útsending 07.00 Blandað efni innlent og erlent 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Freddie Filmore 20.00 Jimmy Swaggart 21.00 Sherwood Craig 21.30 Joyce Meyer 22.00 Blandað efni 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 24.00 Nætursjónvarp Sýn  21.30 Bein útsending frá hnefaleikakeppni á veit- ingahúsinu Broadway. Þar mæta íslenskir keppendur fé- lögum úr boxklúbbi bresku lögreglunnar. Helmingur að- gangseyris rennur til styrktar Regnbogabörnum. 06.00 Osmosis Jones 08.00 Dr. T and the Women 10.00 A Hard Day’s Night 12.00 Angel Eyes 14.00 Osmosis Jones 16.00 Dr. T and the Women 18.00 A Hard Day’s Night 20.00 The Scream Team 22.00 Cuba 24.00 Solaris 02.00 The Others 04.00 Cuba OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir. 01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. (End- urfluttur þáttur) 02.10 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein- arssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Frétt- ir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Frétta- yfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jón- assyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.03 Há- degisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Popp- land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg- urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Mús- íktilraunir 2005. Bein útsending úr Austurbæ. Kynnnir: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Músíktilraunir 2005 halda áfram. 00.00 Fréttir. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurtekið frá deginum áður 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalaga hádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Kvöldfréttir og Íslands í dag 19.30 Rúnar Róbertsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum 09.-17 og íþrótta- fréttir kl. 13. Músíktilraunir 2005 Rás 2  19.00 Bein útsending úr Austurbæ þar sem úrslitin ráðast í Músíktilraunum 2005. Meginmark- mið tilraunanna er að veita ungum íslenskum hljómsveitum og tónlist- armönnum tækifæri á að koma tón- list sinni á framfæri og að skapa vettvang fyrir unnendur tónlistar til að fylgjast með unga fólkinu. ÚTVARP Í DAG 07.00 Jing Jang 07.40 Meiri músík 17.20 Jing Jang 18.00 Fríða og dýrið 19.00 Sjáðu Fjallað um nýjustu kvikmyndirnar og þær mest spennandi sem eru í bíó. (e) 22.00 Fréttir 22.03 Jing Jang 22.40 The Man Show (Strákastund) Karla- húmor af bestu gerð. Ým- islegt að hætti for- dómalausra grínara að eigin sögn. 23.05 Meiri músík Popp Tíví 07.00 The Mountain (e) 07.45 Allt í drasli (e) 08.15 Survivor Palau (e) 09.00 Þak yfir höfuðið - fasteignasjónvarp (e) 09.25 Óstöðvandi tónlist 17.30 Cheers - 1. þáttaröð (10/22) 18.00 Upphitun 18.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 19.15 Þak yfir höfuðið - fasteignasjónvarp 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Jack & Bobby 21.00 The Simple Life 2 - lokaþáttur 21.30 Everybody loves Raymond 22.00 Uppistand á Kringlu- kránni Síðastliðinn vetur tróðu skemmtikraftar af ýmsum stærðum og gerð- um upp á Kringlukránni með uppistand. SKJÁR- EINN var á svæðinu og fylgdist grannt með og í mars hefjast sýningar á þáttum sem gerðir voru um dagskrána. Meðal þeirra sem fram komu eru Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Davíð Þór Jónsson, Guð- laug Elísabet Ólafsdóttir, Steinn Ármann Magn- ússon, Björk Jakobsdóttir og Þorsteinn Guðmunds- som sem fara hreinlega á kostum í túlkun sinni á ís- lenskum veruleika. Íslensk fyndni eins og hún gerist best! Umsjónarmaður er Hjálmar S. Hjálmarsson. 22.30 Head Above Water 24.00 Boston Legal (e) 00.45 Law & Order: SVU (e) 01.30 Michael Collins 03.40 Jay Leno Jay Leno hefur verið kallaður ókrýndur konungur spjall- þáttastjórnenda. (e) 04.25 Óstöðvandi tónlist Uppistand á Kringlukránni HJÁLMAR Hjálmarsson er umsjónarmaður nýrra þátta sem bera nafnið Uppistand á Kringlukránni. Eins og nafn- ið gefur til kynna tengjast þættirnir bæði uppistandi og Kringlukránni. Síðastliðinn vetur voru ýmsir skemmti- kraftar með uppistand á Kringlukránni en Skjár einn var á staðinum og fylgdist með. Meðal þeirra sem fram komu eru Ólafía Hrönn Jóns- dóttir, Davíð Þór Jónsson, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Steinn Ármann Magnússon, Björk Jakobsdóttir og Þor- steinn Guðmundsson sem fara hreinlega á kostum í túlkun sinni á íslenskum veruleika. Þarna ætti að gef- ast gott tækifæri til að fylgj- ast með íslenskri fyndni. Ljósmynd/Kristinn Ingvarsson Hjálmar Hjálmarsson Uppistand á Kringlukránni er á Skjá einum kl. 22. Nýir grínþættir FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9 STÖÐ 2 BÍÓ 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Hreinn Hákonarson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 07.30 Morgunvaktin. Fréttayfirlit 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Ragnheiður Ásta Pétursdóttir. (Aftur á sunnudagskvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein- björnsson. Aftur á sunnudagskvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Frá því fyrr í dag). 20.30 Kvöldtónar. Píanókvartett í Es-dúr, ópus 47 eftir Robert Schumann. André Pre- vin, Young Uck Kim, Heiichiro Ohyama og Gary Hoffman leika. 21.00 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. (Frá því á miðvikudag). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Karl Guðmunds- son les. (46:50) 22.22 Norrænt. Af músik og manneskjum á Norðurlöndum. Umsjón: Guðni Rúnar Agn- arsson. (Frá því í gær). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Ég er innundir hjá meyjunum. Um ís- lenska dægurlagatexta. Umsjón: Kristín Ein- arsdóttir. (Aftur annað kvöld) (3:3). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Saga sonar míns eftir Nadine Gordimer. Ólöf Eldjárn þýddi. Friðrik Friðriksson les. (20) 14.30 Miðdegistónar. Bjarni Arason syngur nokkur lög af plötunni Er ástin þig kyssir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Aftur í kvöld). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Aftur annað kvöld). 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann- líf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.