Morgunblaðið - 04.04.2005, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.04.2005, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. APRÍL 2005 15 DAGLEGT LÍF OPNUNARTÍMI MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA....... LAUGARDAGA..................................... SUNNUDAGA....................................... 14 - 18 11 - 16 13 - 16 Hægindastóll • Microfiber áklæði • Verð áður 42.600,- Ver› kr. 29.800 30% afsláttur Vaxtalaust í 3 mánuði eða aðeins 9.934,- á mánuði SETT EHF • HLÍ‹ASMÁRA 14 • 201 KÓPAVOGUR SÍMI 534 1400 • SETT@SETT.IS Einstakt tilboð NEVER TURN YOUR MATTRESS AGAIN Technology so advanced, it´s TURN-FREE TILBOÐ Amerískar lúxus heilsudýnur TURN-FREE Queen 153x203 cm Verð frá 72.000.- Skipholt 35 Sími 588 1955 www.rekkjan.is Þú flytur með okkur! Klettagarðar 1 • Sími: 553 5050 SENDIBÍLASTÖÐIN H.F sendibilastodin.is NÝSMÍÐI - BREYTINGAR - VIÐGERÐIR HLYNUR SF alhliða byggingastarfsemi Pétur J. Hjartarson húsasmíðameistari SÍMI 865 2300                   !"#$%&'()* +++,-.$-/-,% Skemmuvegi 48 • Kópavogi • S: 557 6677 www.steinsmidjan.is Stein borðplötur og flísar verkefninu, svo sem kennarar, íþróttakennarar, foreldrafélög, íþróttahreyfingin, heilsugæslan, matráðskonur og foreldrar auk stéttarfélaga og vinnumarkaðarins þar sem lögð er rík áhersla á að ná til foreldra. Mikilvægt er að allir sitji við sama borð og dregið verði úr ójöfnuði í aðgengi að íþróttum, hollum mat og fjölbreyttri hreyf- ingu,“ segir Jórlaug. Markhópur verkefnisins er börn, unglingar og fjölskyldur þeirra í þátttakandi sveitarfélögum, að sögn Jórlaugar. „Tilgangurinn er að stuðla á jákvæðan hátt að heil- brigðum lífsháttum barna, ungs fólks og fjölskyldna þeirra með áherslu á aukna hreyfingu og bætt mataræði. Leitast verður við að auka þekkingu einstaklinga á þeim þáttum, sem þarna hafa áhrif auk þess að stuðla að bættri aðstöðu til almennrar heilsueflingar. Stefnt er að því að sem flestir landsmenn þekki verkefnið og geri sér grein fyrir mikilvægi þess og eigi hlut- deild í framkvæmdinni.“ Lögð er áhersla á að sveit- arfélögin meti ástandið nú við upp- haf verkefnisins og geri í kjölfarið áætlun, sem miðar að því að nýta og efla það sem vel er gert, en bæti úr öðru. Sérstakur gátlisti hefur verið útbúinn sem sveitarfélögin geta notað til að meta stöðu sína með tilliti til hreyfingar, næringar og annars þessu tengt til að kort- leggja helstu áherslupunkta. Næsta haust ætlar Lýðheilsustöð að standa fyrir fyrirlestrum í sveit- arfélögunum um mikilvægi hreyf- ingar og næringar í tengslum við andlega og líkamlega líðan. Stöðin mun einnig skipuleggja námskeið fyrir sveitarfélögin og halda sam- eiginlegan fund með þeim öllum ár- lega. Þar geta sveitarfélögin miðlað til hvers annars því sem verið er að gera gott í heimabyggðunum. bær og Dalvík. Og líklegt er að Eyjafjarðarsveit, Grýtubakka- hreppur og Reykjavík verði einnig með. „Aðstæður barna og unglinga mótast af samfélaginu í heild og þar eru fáir ef nokkrir undanskildir. Ef ætlunin er að bæta lífshætti unga fólksins krefst það samvinnu í sam- félaginu og virkja þarf rétta aðila. Tryggja þarf þátttöku ríkis og sveitarfélaga og það er mikilvægt að mismunandi faghópar komi að A llt hefur áhrif, einkum við sjálf! eru einkunn- arorð þróunarverk- efnis, sem Lýð- heilsustöð er að hefja í samvinnu við sveitarfélög í landinu. Verkefnið hefur það markmið að bæta lífshætti barna og fjölskyldna þeirra með áherslu á hreyfingu og bætt mataræði. Leitast verður við að auka þekkingu fólks á þeim þátt- um, sem þarna hafa áhrif, auk þess að stuðla að bættri aðstöðu til al- mennrar heilsueflingar. Jórunn Heimisdóttir, verkefn- isstjóri hjá Lýðheilsustöð, segir að fyrri hluta verkefnisins verði lok- ið að tveimur árum liðnum, haustið 2007, og seinni hluta eftir sex ár. Að þeim tíma liðnum er gert ráð fyrir að verkefnið verði orðið sjálf- bært í þeim sveitarfélögum, sem taka þátt í því. Í upphafi þessa árs höfðu um tuttugu sveitarfélög sýnt áhuga á að vera með og hefur Jór- laug sem verkefnisstjóri lokið heim- sóknum til þeirra. Tíminn fram á vor verður svo nýttur í undirbún- ingsvinnu með þeim. Þau sveit- arfélög, sem ákveðið hafa þátttöku, eru: Akureyri, Húsavík, Vopna- fjörður, Höfn, Vík, Hveragerði, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópa- vogur, Borgarfjarðarsveit, Mosfells-  HEILSA | Lýðheilsustöð og sveitarfélögin taka höndum saman um heilsueflingu ungs fólks Auka þarf hreyfingu og bæta mataræðið hjá fjölskyldum Morgunblaðið/Eggert Tilgangurinn er að stuðla á jákvæðan hátt að heilbrigðum lífsháttum barna, ungs fólks og fjölskyldna þeirra með áherslu á aukna hreyfingu og bætt mataræði. Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Genið sem veldur slitgigt ífólki, einkum full-orðnum, er líklega fund- ið. Tveir rannsóknahópar, ann- ar í Ástralíu og hinn í Bandaríkjunum, hafa kynnt nið- urstöður rannsókna á músum sem gefa sterkar vísbendingar um að tiltekið gen valdi slitgigt. Yfir helmingur þeirra sem orðnir eru 65 ára og eldri er með gigt samkvæmt frétt í Aft- enposten en þar er fjallað um ofangreindar rannsóknir sem fengu umfjöllun í vísinda- tímaritinu Nature. Sjúkdóm- urinn eyðir brjóski í liðum og veldur stirðleika og skertri hreyfigetu. Áhrifarík lyf við slit- gigt eru ekki til og mörg þeirra lyfja sem notuð eru við sjúk- dómnum hafa óæskilegar auka- verkanir. Samkvæmt frétt norska blaðsins Aftenposten hafa tveir rannsóknahópar birt nið- urstöður sem renna stoðum undir þá kenningu að slitgigt sé afleiðing af virkni tiltekins erfðaefnis. Rannsóknirnar gefa von um betri meðferðarúrræði gegn slitgigt. Það eru þó all- nokkur ár þangað til. Algengt er að fimm eða tíu ár líði frá því að niðurstöður rannsókna leiða til betri lyfja. Slitgigt- argenið fundið?  HEILSA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.