Morgunblaðið - 09.05.2005, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.05.2005, Blaðsíða 3
Í dag eru liðin 150 ár frá því að Friðrik VII Danakonungur undirritaði tilskipun 9. maí 1855 þess efnis að á Íslandi skyldi ríkja prentfrelsi. Dagar íslensks prentiðnaðar 22. og 23. september 2005 Efnt verður til glæsilegrar ráðstefnu fimmtudaginn 22. september undir yfirskriftinni - Frá hugmynd til markaðar - en þar munu virtir innlendir og erlendir fyrirlesarar halda erindi. Að auki verður efnt til margvíslegra viðburða en dagskráin verður nánar kynnt síðar. Við óskum íslenskum prentiðnaði til hamingju með daginn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.