Morgunblaðið - 09.05.2005, Blaðsíða 30
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
ÞARNA
ERTU!
ÉG ELSKA
LASAGNA!
KANNSKI AÐ ÞETTA HAFI
EKKI VERIÐ ALVÖRU ÁST
ÞETTA ER
MITT LÍF
OG ÉG
GERI ÞAÐ
SEM ÉG
VIL VIÐ
ÞAÐ!
ÉG ER SJÁLFS MÍNS HERRA! ÞETTA ER MITT LÍF OG ÞAÐ ER ÉG SEM
ÞARF AÐ LIFA ÞVÍ!
MEÐ SMÁ HJÁLP...
Svínið mitt
© DARGAUD
ÞETTA ER
HERFERÐ GEGN
ÞVÍ AÐ AÐ
HUNDAR SÉU
ÓLARLAUSIR Í
BORGINNI
ÞAÐ ERU MÖRG
SLYS Á HVERJU
ÁRI VEGNA ÞESS
AÐ FÓLK ER BITIÐ
AF ÓLARLAUSUM
HUNDUM
ÞESSI
PLAKÖT ERU
ALLS STAÐAR
HVAÐ ÞÝÐIR
ÞETTA PABBI?
SEM BETUR FER ERU SVÍN EKKI MEÐ Í
ÞESSARI HERFERÐ
RÚNAR RÆÐST HELDUR EKKI Á
NEINN. HANN ER SVO GÓÐUR
GROIN!!
EKKI
RÚNAR!! ÆÆÆ!
RÚNAR!
KOMDU
HINGAÐ!
RÚNAR!
NEI!!
GROIN!! MAMMA!!
ÞETTA DÝR ER
ALVEG BRJÁLAÐ.
ÞAÐ RÍFUR Í SIG
AUMINGJA KALLINN
HONUM AÐ KENNA!
SJÁÐU HVAÐ HANN
GENGUR MEÐ!
GLEYPTU
HANN!!
ÞAÐ SEGIR ENGINN NEITT ÞEGAR
MAÐUR ÆTLAR AÐ FÁ SÉR SKINKUSAMLOKU
EN ÞEGAR SVÍN FÆR SÉR MANNASAMLOKU
VERÐUR ALLT BRJÁLAÐ
ÞETTA ER
ÁLITAMÁL
ÞAÐ SEM ER SKEMMTILEGAST
VIÐ ÞESSAR FERÐIR ER
AÐ MAÐUR SÉR SVO MIKIÐ
AF DÝRUM
SJÁÐU!
TÍGRISDÝR TÍGRISDÝR?! ÞÚ GERIR
ÞETTA
ALLTAF
Dagbók
Í dag er mánudagur 9. maí, 129. dagur ársins 2005
Víkverji er mikilláhugamaður um
golfíþróttina og nýtir
hverja stund til þess
að fá sér göngutúr úti í
náttúrunni með
keppnisfyrirkomulagi!
Á undanförnum
misserum hefur Vík-
verji endurnýjað út-
búnað sinn smátt og
smátt – en ferming-
argolfsettið hafði verð
notað samfleytt í 18 ár.
Vöruúrvalið var mun
minna á árum áður hér
á landi hvað golfið
varðar og margir létu
skipverja á farskipum
útvega sér golfsett þegar færi gafst
og gjaldeyrir var til.
Í dag er vöruúrvalið mjög gott á
Íslandi en hinsvegar er Víkverji ekki
alveg nógu sáttur við verðlagið hjá
golfverslunum. Án þess að hafa gert
vísindalega rannsókn á verðlagi allra
golfverslana á Íslandi hefur Víkverji
það á tilfinningunni að metlægð
Bandaríkjadalsins gagnvart íslensku
krónunni hafi ekki skilað sér til neyt-
enda. Víkverji hefur því keypt flestar
sínar vörur í gegnum netverslanir í
Bandaríkjunum og hefur verðið verið
mun betra en það sem tíðkast hér á
landi. Víkverji er ekki alveg viss um
hvar vandinn liggur
hjá íslenskum sölu-
aðilum, heildsölum eða
hvort greiða þurfi hlut-
fallslega háa tolla af
golfvörum. En sam-
keppnin hefur aukist
til muna frá vestrinu.
x x x
Víkverji hefur sagtáskrift sinni að
íþróttastöðinni Sýn
upp. En Víkverji hafði
hug á því að horfa á
beinar útsendingar frá
golfmótum vestanhafs.
Þegar Víkverji ætlaði
hinsvegar að njóta
dagskrárinnar var oft þess í stað sýnt
frá ítalska boltanum eða NBA-
körfuboltanum. Golfmótin voru á Sýn
er langt var liðið á kvöldið en voru
þess í stað í beinni útsendingu á Sýn
2. Víkverji hafði ekki hugmynd um að
hann þyrfti að gerast áskrifandi að
mörgum sjónvarpsstöðvum til þess
að geta notið þess sem auglýst er hjá
Sýn. Það væri kannski hægt að út-
færa hugmyndina og bjóða áskrif-
endum Morgunblaðsins upp á að
kaupa íþróttasíður blaðsins með
séráskrift ef þeir sættu sig við að
kaupa einnig séráskrift að Bíla-
blaðinu og Lesbókinni.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Brügge | Hundruð manna buðu sig um helgina fram til að sitja naktir fyrir á
myndum bandaríska ljósmyndarans Spencers Tunicks í belgísku borginni
Brügge. Tilefnið var upphaf listahátíðarinnar „Corpus ’05“ eða „Líkami ’05“.
Reuters
Berrassaðir Belgar
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Og eins og vér höfum borið mynd hins jarðneska, munum vér einnig
bera mynd hins himneska. (I. Kor. 15, 49.)