Morgunblaðið - 28.06.2005, Page 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
MINN STAÐUR
Bæjargil - einbýli - 210 Garðabæ
Vandað ca 193 fm einbýli á tveimur
hæðum, staðsett á rólegum stað í Bæj-
argili. Á neðri hæð eru stofur, eldhús m.
nýlegri fallegri innréttingu, gestasnyrting
og þvottahús. Á efri hæð eru 4 svefnher-
bergi, gott sjónvarpshol og baðherbergi.
Geymsluris er yfir húsinu. Innbyggður
bílskúr. Stór og vel skipulögð lóð. Vand-
að hús á góðum stað. Verð 44 millj.
6426
Hesthamrar - 112 Rvík - 3 aukaíbúðir
Glæsilegt óvenju vandað samtals rúm-
lega 400 fm einbýli með kjallara og tvö-
földum bílskúr innst í botnlangagötu.
Eigninni fylgja 3 aukaíbúðir í kjallara allar
með sérinngangi og góðum tekjumögu-
leikum. Aðalhæðin er öll á einni hæð og
er samtals 221,2 fm með innbyggðum
tvöföldum bílskúr. Stór, skjólsæll og fal-
legur garður. Tveir sólpallar. Gengið út á
annan pallinn gegnum tvöfalda hurð út frá
eldhúsi og einnig frá stofu. Einstakt tæki-
færi. Sjá lýsingu og myndir á www.fold.is
Hraunhvammur - 220 Hafnarfirði Vor-
um að fá í sölu einbýli á þessum eftir-
sótta stað. Fjögur góð svefnherbergi og
stór stofa. Rúmgott eldhús. Bygging bíl-
skúrs er hafin. Húsið er klætt að utan.
Verð 27,9 millj.
Dísarás - 110 Rvík - endaraðhús
m/aukaíb. Gullfallegt endaraðhús á
þessum fallega stað í Árbænum. Ein-
stakt útsýni yfir Elliðárdalinn (Fylkisvöll-
inn). Stór lóð og frábær staðsetning í
enda á þessari rólegu götu. Tvöfaldur
bílskúr og aukaíbúð á neðstu hæð með
sérinngangi. Eignin er hin vandaðasta á
allan hátt og vel umgengin. Stórar stofur
og gott eldhús, flísalögð baðherbergi og
góð gólfefni. Myndir og nákvæmari lýs-
ing á www.fold.is. Verð 44 millj. nr. 6772
Melgerði - 200 Kópavogi - sérhæð
Mjög fallleg og sérlega vel staðsett fimm
herbergja sérhæð á besta stað í Kópa-
vogi: Stórar suðursvalir, Sérinngangur.
Tvö baðherbergi, stórar stofur. Mikið út-
sýni. Hús teiknað af Kjartani Sveinssyni.
Gott ástand á öllu. Verð 28,9 millj. 6830
Laugavegi 170, 2. hæð •Opið virka daga kl. 9:00-17:00 • Sími 552 1400 • Fax 552 1405 • www.fold.is • fold@fold.is
Viðar Böðvarsson
viðskiptafræðingur og löggiltur
fasteignasali
Þjónustusími sölumanna
eftir lokun 694 1401
Rauðagerði - 108 Reykjavík - sérhæð
164 fm sérhæð auk bílskúrs í Gerðun-
um. Eignin skiptist í 4 rúmgóð svefnh.,
stórar samliggjandi stofur með fallegum
arni og úgengi á suðursvalir og í garð og
glæsilega flísalagða snyrtingu. Auk þess
ca 21 fm bílskúr. Falleg eign á frábærum
stað. Verð 34,9 millj. 6757
Bogahlíð - laus - 105 Reykjavík Falleg
98 fm íbúð á þessum vinsæla stað. Stór
stofa og borðst. með svölum, hægt að
nýta borðst. sem svefnherb. Rúmgott eld-
hús með borðkrók. Tvö svefnherb. og
auka herb. á jarðhæð með möguleika á
útleigu. Nýlegt parket. Frábært útsýni yfir
Perluna og miðborgina, stutt í skóla og
útirvistarsvæðin í Öskjuhlíð og Nauthóls-
vík. LAUS STRAX. Verð 18,9 millj.
Klapparhlíð 13 - 270 Mosfellsbæ - OP-
IÐ HÚS Glæsileg 4ra herb. 101 fm endaí-
búð á 2. hæð í nýlegu fjölbýli. Sérinn-
gangur af svölum. Þrjú rúmgóð svefnher-
bergi. Glæsilegt eldhús og baðherbergi.
Vandaðar innréttingar úr mahónívið. Stofa
með góðum skjólsælum svölum. Þvotta-
hús innan íbúðar. Barnvænt hverfi. LAUS
STRAX. Verð 20,9 millj. 6708
Álftamýri - 108 Reykjavík Sérlega falleg
4ra herb. 118 fm íbúð ásamt bílskúr á 2.
hæð í góðu fjölbýli, ákaflega vel staðsett
miðsvæðis í Reykjavík. Nýlegt eikarparket
á allri íbúð. Þrjú svefnherb. Endurnýjuð
eldhúsinnrétting. Stór og björt stofa -
tvennar svalir. Útsýni. Verð 21,9 millj.
6949
Tungusel - 109 Reykjavík - Laus strax!
Vorum að fá í sölu fjögurra herb. útsýn-
isíbúð. Þrjú góð svefnherbergi, stór
stofa og hol. Rúmgott eldhús með bor-
krók. Skóli og leikskóli rétt hjá og stutt í
verslanir. Verð aðeins 16,9 millj.
Unnarbraut - 170 Seltjarnarnesi 161 fm
íbúð á þessum eftirsótta stað. Eignin
skiptist í 93 fm íbúð á aðalhæð og 68 fm
óinnréttaða jarðhæð. Íbúð með mikla
möguleika á einum af skemmtilegri útsýn-
isstöðum við sjóinn. Verð 27,9 millj. 6756
Skaftahlíð 10 - 105 Reykjavík Glæsileg
110 fm 4ra herb íbúð. Tvö góð svefnher-
bergi. Rúmgóð stofa og borðstofa. Fal-
legt baðherbergi. Vönduð og falleg gólf-
efni. Auðvelt að bæta við aukaherb.
Björt og glæsileg eign með frábæra
staðsetningu. LAUS STRAX. Verð 20,5
millj. 6743
Miðtún Falleg og björt ca 70 fm 3ja
herbergja íbúð með sérinngangi í kjallara
í nýlega endurnýjuðu húsi á rólegum og
góðum stað. Nýleg eldhúsinnrétting.
Íbúð laus nú þegar. Verð 14,8 millj.
6765
Gyðufell Björt og snyrtileg 3ja her-
bergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli.
Dúkur og flísar á gólfum. Yfirbyggðar
sa-svalir. Fallegur garður í rækt. Verð
14,5 millj. 6859
Skógarás - 110 Reykjavík Glæsileg 3ja
herb. íbúð á annarri hæð í fallegu fjölbýl-
ishúsi. Íbúðin skiptist í tvö svefnher-
bergi, stofu/borðstofu, eldhús með fal-
legri innréttingu og gott baðherbergi.
Útgengi frá stofu út á stórar suðursvalir.
Verð 16,9 millj. 6837
Týsgata - 101 Reykjavík Vorum að fá í
einkasölu 3ja herb íbúð með sérinngangi
á besta stað í miðborginni. Tvö góð
svefnherbergi og rúmgóð stofa. Fallegur
gróinn garður. Verð 12,9 millj.
Einarsnes - 101 Reykjavík 3ja her-
bergja íbúð á fyrstu hæð með stórum
garði í Skerjafirði. Íbúðin er í fallegu húsi,
byggðu 1943. Lóðin er óvenju stór og
falleg. Vel skipulögð íbúð í Skerjafirðin-
um á frábærum stað. Verð 13,9 millj.
Barónsstígur - 101 Reykjavík Falleg og
björt 3ja herb. íbúð á jarðhæð með sér-
inngangi. Glæsilegt eldhús með nýrri
eikarinnréttingu. Nýlega endurnýjað
baðherbergi. Garður í góðri rækt. Mjög
góð staðsetning. Verð 17,9 millj. 6764
Eignir vikunnar
Eignin
Eldri borgara
stúdíóíbúð -
Gullsmári 11
Gullfalleg stúdíóíbúð á
þessum vinsæla stað.
Öll aðstaða fyrir eldri
borgara er á staðnum. Mötuneyti, hárgreiðslustofa, lesstofa
og minigolf. Næg bílastæði. Íbúðin er á 6. hæð með fallegu
útsýni. Allar innréttingar eru vandaðar. Parket á gólfum og
flísar á baði. Falleg eldhúsinnrétting. Verð 12,9 millj.
Öldugrandi -
107 Reykjavík
- sérinngangur
Virkilega góð 5 herb.
íbúð í vesturbænum
m/bílskýli. Fjögur svefnherbergi. Stofa og borðstofa. Nýtt
baðherbergi. Nýtt parket, flísar og huðir. Falleg og rúmgóð
eign á frábærum stað. Verð 25,9 millj.
Fálkastígur -
225 Álftanesi
Vorum að fá í sölu
fallegt einbýli á besta
stað á Álftanesi. Húsið
er á einni hæð með
sundlaug í garði. Eignin
afhendist fokheld með hitalögn í gólfi. Staðsetning eignarinnar
er alveg einstök. Sjón er sögu ríkari.