Morgunblaðið - 28.06.2005, Qupperneq 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
NÝJA Coldplay-platan
selst hratt, hraðar en
hljóðið. Eða þannig.
Eftir tvær vikur í búð-
arhillunum, þá hafa yfir
2500 eintök verið seld
og lítið útlit fyrir að sal-
an sé eitthvað að dala.
Gripurinn hefur enda
fengið blíðar viðtökur.
Útvarpsstöðvar leika í
gríð og erg lög af plöt-
unni og margt bendir til að sveitin mun fyrr eða
síðar á heimsreisu sinni koma við hér á landi
og leika á sínum þriðju tónleikum. Í samtali við
Morgunblaðið, sem birtist í blaði gærdagsins,
sagði trommari sveitarinnar Will Champion að
hann vildi óska þess að þeir fengju tækifæri til
að halda tónleika með uppáhaldssveitinni
sinni, Sigur Rós, á Íslandi. Það væri hreint ekki
amalegur pakki. Hvað segið þið þarna í Mos-
fellsbænum? Á ekki bara að slá til?
Hraði sölunnar!
ÞAÐ er ætíð fagnaðar-
efni hið mesta þegar
fram á sjónarsviðið
stíga ungir tónlist-
armenn sem syngja,
semja og flytja sín eig-
in lög. Helgi Valur vakti
fyrst athygli er hann
sigraði í trúbadora-
keppni Rásar 2 og síð-
an þá hefur vegur
hans vaxið talsvert.
Jón Ólafsson var einn
þeirra sem féllu fyrir
þessum hæfileikaríka unga manni og tók að
sér að stjórna upptökum á fyrstu plötu hans
Demise of Faith sem kemur ný inn í 20. sæti
Tónlistans þessa vikuna. Á plötunni er m.a. að
finna lag sem Helgi Valur syngur ásamt vin-
konu sinni Hildi Völu. Lagið heitir „I think it’s
over“ en líkt og mörgum öðrum lögum á plöt-
unni þá svipar því mjög til tónlistar írska tón-
listarmannsins Damiens Rice, sem einmitt nýt-
ur mjög mikilla vinsælda hér á landi.
Helgi Vala!
!"
#$ %! % %"%& '(% ) * +) ,"%-.(%/% 0 % )%1! %2 /" (%! %3 *(
! %-#(% /4," (%.+%5 %0! (%&!%60 5(%%#$%5 %67*!
2 !0..')%%
<1%%
8*%*)%%
85*
-99
-99
:%0$ % $
3 %1
;0
55% 4! <5 =
% , !
60 /%#5
%
;0
2 !0%5"%%5>
# 9
-? %6!%&!
. 5
@4 !%2 *!
A %- 5
;0
3! %1
;0
3+0
5 !
&*
A %- 5
%8!
B%5"%4!% 5!% !
;0
-99
;0
'CD
:
E%% !"%" F )%" +%& /
3 %%5**,
3 %1
6 5 5% 5 %?5! % %D5 %355
!05%
G %+%H
4! 0I %@50
< !!
&5HJ% .! 0! =!
605 5
.5 !%- !
. 00% %4 %.5 !%. ?
<!%-!4 %0!%
.!)%4 %4!
25%! %6 5 5
!0 !%5"%" 4
:7 "
3$)! %"% )
K%5"%67 !
L! 0+%" F )
1! %! %)%45 "
#4!%. ? L9 ! %5%* =!
!0 %M%%, %" % 5
2, %
- 9 !% 00! %4
6.
2!
2!
:.2
2!
8.8
-.<
6.
2!
A5 4%# !
6.
2!
25%. ?
%#$
N !
%#$
'L%A!?5
A-%3$0*,
2!
!
2!
<! 0 !
N !
3% %/ %O
A %-
N !
N !
2!
2 /"
N !
Sýnd kl. 3.30 m. ísl tali
Bourne Identity
Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 & 10.20
400 kr. í bíó!*
Miðasala opnar kl. 15.00 INNRÁSIN HEFST 29. JÚNÍ
INNRÁSIN HEFST 29. JÚNÍ
Eru allir
klárir í
ævintýralega
fyndið ferðalag?
Það
sem
getur
farið
úrskeiðis,
fer úrskeiðis!
Frábær
gamanmynd
fyrir
alla
fjölskylduna
sem fór
beint
á toppinn
í USA
Sýnd kl. 4, 6 og 8
kl. 5
Sýnd kl. 5.30, 8, 10.30 B.i 14 ára
Fréttablaðið
Frá leikstjóra Bourne Identity
„Þrælgóð skemmtun“
Ó.Ö.H - DV
Ó.Ö.H - DV
Blaðið
Hinn eini rétti
hefur aldrei verið
eins rangur!
Frábær
gamanmynd
sem fór beint á
toppinn í USA.
Blaðið
ÞÞ - FBL
Blaðið
„Skotheld frá A-Ö
Afþreying í hæsta klassa“
K&F - XFM
„Þrælgóð skemmtun“
Ó.Ö.H - DV
„Þrælgóð skemmtun“
Ó.Ö.H - DV
„Skotheld frá A-Ö
Afþreying í hæsta klassa“
K&F - XFM
ÞÞ - FBL
Sýnd kl. 5.20 B.i 10 ÁRA
SJ. blaðið
Kvikmyndir.com
MORGUNBLAÐIÐ
Fréttablaðið
x-fm
AÐSÓKNARMESTA MYND ÁRSINSyfir 37.000 gestir
INNRÁSIN HEFST 29. JÚNÍ
ÞÞ - FBL
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10
SÖNN ÁST HEFUR
ALDREI
VERIÐ EINS
SVÖRT!
Frábær gamanmynd með Aston Kutcher
sem fór beint á toppinn í USA
Frá leikstjóra Bourne Identity
Sýnd kl. 8 og 10.20 B.i 14 ára
Blaðið
YFIR 26.0
00 GESTIR
Missið ekki af svölustu mynd
sumarsins með heitasta pari
heims! Sýnd kl. 5, 8 og 10 B.i 10 ÁRA
AÐSÓKNARMESTA MYND ÁRSINSyfir 37.000 gestir
MORGUNBLAÐIÐ
Missið ekki af svölustu mynd sumarsins með heitasta pari heims!
„Skotheld frá A-Ö ---- Afþreying í hæsta klassa“
K&F - XFM
kl. 8 og 10.30
YFIR 26.0
00 GESTIR
Ó.Ö.H - DV
Ó.Ö.H - DV
Síðustu sýningar
SÍÐASTA plata sem
Bubbi Morthens
sendi frá sér var hin
ágæta Tvíburinn, sem
kom út fyrir síðustu
jól. Nú, rétt rúmu
hálfu ári síðan hefur
hann sent frá sér
meira efni, og það
sannkallaða tvíbura,
heilar tvær plötur. Ást
og …í 6 skrefa fjarlægð frá Paradís komu sam-
tímis út fyrir tveimur vikum síðan og ná nú að
skipa sér í 2. og 3. sæti Tónlistans en það er fá-
heyrt að sami listamaðurinn eigi tvær af þremur
mest seldu plötunum. En ef einhver – þá Bubbi.
Í haust er er gert ráð fyrir að eiginlegir útgáfu-
tónleikar verði haldnir vegna platnanna – sem
ætti að vera tilhlökkunarefni hið mesta því plöt-
urnar eru að spyrjast geysivel út og þykja al-
mennt vera með því besta sem gúanórokkarinn
eini sanni hefur sent frá sér um allnokkurt
skeið.
Tvíburinn!
HÚN gæti ekki verið
betri tímasetningin á
komu Foo Fighters til
Íslands – í annað
sinnið. Það er nefni-
lega ekki á hverjum
degi sem heims-
þekktar erlendar sveitir koma til landsins með
sjóðheita plötu í farteskinu og nærri liggur að
kalla tónleika sveitarinnar í Egilshöllinni á
þriðjudaginn eftir viku útgáfutónleika. Það sem
meira er þá eru bestu vinir þeirra Foo-manna,
Queens of the Stone Age, sem ætla einnig að
spila í Egilshöllinni sama kvöld, líka tiltölulega
nýbúnir að senda frá sér frábæra plötu þannig
að skilyrðin til tónleikahalds eru kjörin.
Nýja Foo Fighters-platan er tvöföld; fyrri platan
er dæmigerð Foo-plata, uppfull af kröftugu og
útvarpsvænu iðnaðarrokki, en á þeirri síðari
sýna Dave Grohl og félagar á sér mýkri hlið
sem minna hefur borið á.
Tvöfaldur heiður!