Morgunblaðið - 28.06.2005, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 2005 49
NÝJASTA plata Ölvis, The Blue
Sound, sem kom út fyrir stuttu á
Resonant í Englandi hefur verið að
fá glimrandi dóma í erlendum blöð-
um og netmiðlum.
Gagnrýnandi Uncut segir plötuna
vera stórt stökk frá fyrri plötu tón-
listarmannsins og spáir henni mikl-
um vinsældum innan ákveðins hóps
jaðartónlistarunnenda. Að sjálf-
sögðu þykir flestum þeim sem rita
um plötuna merkilegt að á henni
leiki tveir af meðlimum Sigur Rósar,
þeir Orri Dýrason og Georg Holm
sem og María Huld Markan Sigfús-
dóttir úr Aminu en þeir gera sér vís-
ast ekki grein fyrir íslenskum tón-
listarveruleika. Á plötunni er einnig
að finna Jóel Pálsson, Helga Sv.
Helgason, Prince Valium og Arnar
Geir Ómarsson sem auk þess að
leika á trommur hannar umslag
plötunnar, sem er (að mati undirrit-
aðs) mjög smekklegt og vandað.
Móðgandi hátt diskaverð
Örlygur segist vera mjög ánægð-
ur með viðtökurnar, sérstaklega í
ljósi þess að það sé ekki mikið fjöl-
miðlabatterí á bak við hann. Plöt-
unni verður ekki dreift á Íslandi og
segir Örlygur ástæðuna einfaldlega
vera þá að diskaverð hér á landi sé
ónáttúrulega hátt.
„Þetta er algjör móðgun, bæði við
tónlistarmenn og tónlistarunnendur.
Ég bendi fólki á að versla frekar í
gegnum netið. Ef farið er inn á
www.resonantlabel.com er til dæmis
hægt að fá plötuna á 1700 kr. með
sendingarkostnaði inniföldum. Það
munar um minna.“
Næstu tónleikar Ölvis verða 20.
júlí á Gauki á Stöng.
„Ég stefni á að fara út og fylgja
plötunni eftir en það er erfitt að
finna tíma þegar maður er bæði í
vinnu og skóla.“
Tónlist | Örlygur Þór Örlygsson sendir frá sér plötu
Ölvis fær glimrandi dóma
Ljósmynd/Bjarni og Kiddi
Örlygur Þór Örlygsson, eða Ölvis eins og hann nefnir sig, er mikill útivistarmaður.
Eftir Höskuld Ólafsson
hoskuldur@mbl.is
A LOT LIKE LOVE kl. 3.45 - 6 - 8.15 - 10.30
HITCHHIKER´S GUIDE... kl. 8 - 10.10
SVAMPUR SVEINSSON m/ísl.tali. kl. 4
ÁLFABAKKI
BATMAN BEGINS
kl. 5.10 - 6.30 - 8.10 - 9.30 - 11 B.i. 12 ára.
HOUSE OF WAX kl. 10.30 B.i. 16 ára.
THE WEDDING DATE kl. 8
THE ICE PRINCESS kl. 6
KRINGLAN
BATMAN BEGINS
kl. 8 - 10.40
A LOT LIKE LOVE kl. 8
MR. AND MRS. SMITH
kl. 8 - 10.15
BATMAN BEGINS
kl. 5.30 - 8 - 10.30
A LOT LIKE LOVE kl. 6
CRASH kl. 8 - 10
AKUREYRI KEFLAVÍK
BATMAN EINS OG ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ HANN ÁÐUR !
frumsýnd 29.júní
SAMBÍÓIN
Álfabakka
Keflavík og
HÁSKÓLABÍÓ
fr sý .j í
Í I
lf
fl ví
Í
Nýr og miklu betri
leðurblökumaður.
H.L. / Mbl.
Loksins, Loksins
M.M.M / Xfm 91,9
Kvikmyndir.is
Gleymdu hinum.
Þetta er alvöru Batman
Ó.Ö.H / DV
Gleymið öllum hinum
Batman myndunum.
Þessi er málið
Andri Capone / X-FM 91,9
Þórarinn Þ / FBL
D.Ö.J. / Kvikmyndir.com
“Einn af stærstu smellum ársins.”
B.B. Blaðið
H.B. / SIRKUS
BATMAN BEGINS
kl. 3.20 - 4 - 5 - 6.20 - 7 - 8 - 9.20 - 10
BATMAN BEGINS VIP kl. 5 - 8
THE WEDDING DATE kl. 6
25.06. 2005
7
4 9 2 6 2
1 0 2 8 9
11 15 18 36
14
22.06. 2005
2 3 23 30 32 45
17 47 14
VÁKORT
Eftirlýst kort nr.
4539-8618-0017-6940
4741-5200-0012-5404
Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið
ofangreind kort úr umferð og
sendið VISA Íslandi sundurklippt.
VERÐLAUN kr. 5000
VISA ÍSLAND
Álfabakka 16,
109 Reykjavík.
Sími 525 2000.
Fulltrúa Íslands í fegurðar-samkeppninni Miss Intercont-
inental, Ingunni Sigurpálsdóttur, er
spáð góðu gengi í keppninni. Í net-
kosningu um hvaða stúlka muni bera
sigur úr býtum og hefur Ingunn ver-
ið með flest atkvæði þeirra sem taka
þátt síðan á föstudag. Ingunn hefur
hlotið 21,8% atkvæða en í öðru sæti
er bandaríska stúlkan með 18,5% at-
kvæða en rúmlega 60 stúlkur keppa
til úrslita 29. júlí. Keppnin fer fram í
Kína og heldur Ingunn utan 9. júlí.
Kosningin fer fram á www.miss-
intercontinental.com en hægt verður
að fylgjast með undirbúningi Ing-
unnar á heimasíðu Fegurðar-
samkeppni Íslands, www.ungfru-
island.is.
Keflvíska rokksveitin Deep Jimiand the Zep Creams hefur ver-
ið vakin úr dvala.
Sveitin kom óvænt fram sem
gestahljómsveit á tónleikum með
Brain Police á Gauknum síðasta
föstudag og nú hefur hún ákveðið að
halda sína eigin tónleika.
Fólk folk@mbl.is
Deep Jimi and the Zep Creams.