Morgunblaðið - 21.07.2005, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Í dag er fullt tungl sem ýtir undir spennu
í samtölum við stjórnendur, yfirboðara,
foreldra, kennara og þess háttar. Sam-
vinna er erfiðari en ella. Bíddu átekta.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Vandamál tengd ferðalögum, útgáfu og
menntun versna sífellt. En frá og með
morgundeginum liggur leiðin upp á við
að nýju. Ekki örvænta.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Meginverkefni dagsins er að skilja sjón-
armið einhvers annars. Gildismat þitt er
ólíkt gildismati annarrar manneskju og
einhver þarf að gefa eftir.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Í dag er fullt tungl beint á móti krabba-
merkinu. Samræður við maka og nána
vini ganga þar af leiðandi talsvert stirð-
lega. Engar áhyggjur, þetta lagast á
morgun.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljónið er fullt af orku í vinnunni í dag en
má búast við einhverri mótstöðu. Hafðu
engar áhyggjur, staðan verður allt önnur
á morgun.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Foreldrar eiga að gæta þess að sýna
börnum sérstaka þolinmæði í dag, en
gæta þess að þau fari sér ekki að voða.
Slysahætta er meiri en venjulega í dag.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Spenna á heimili og erfiðleikar í fjöl-
skyldu gera hugsanlega vart við sig í dag
á fullu tungli. Hér er ekkert alvarlegt á
ferðinni. Haltu friðinn.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Slysahætta er mun meiri en venjulega
fyrir sporðdrekann í dag. Farðu sér-
staklega varlega í umferðinni. Þú gætir
misst þráðinn eða flýtt þér um of.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Reyndu að vera þolinmóður í peninga-
málum í dag. Fullt tungl leiðir til þess að
þau eru í brennidepli hjá bogmanninum.
Á morgun verður staðan gjörbreytt.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Í dag er fullt tungl í merki steingeit-
arinnar sem gerir að verkum að hún er
nánast með það á heilanum að fá vilja
sínum framgengt. Bilið á milli styrkleika
og ýtni er ekki breitt.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Fullt tungl gæti leitt til spennu á vinnu-
stað vatnsberans. Haltu þínu striki en
láttu sem minnst á þér bera. Forðastu
ágreining.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Ekki láta skoðanaágreining við vin eða í
hópi koma þér úr jafnvægi. Fullt tungl
ýkir allar aðstæður. Eftir einn eða tvo
daga er verður sundurlyndi fyrir bí.
Stjörnuspá
Frances Drake
Krabbi
Afmælisbarn dagsins:
Hugsun þín er einstaklega skörp og þú
sérð samhengi sem öðrum yfirsést. Stund-
um virðist þú hafa fengið snilligáfu í
vöggugjöf. Þú elskar nýja, spennandi
reynslu og hugmyndir og ert leiðtogi frá
náttúrunnar hendi. Náin sambönd veita
þér fyllingu.
Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár
af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Tónlist
Grundarfjarðarkirkja | Friðrik Vignir Stef-
ánsson, organisti og kórstjóri, heldur org-
eltónleika í Grundarfjarðarkirkju fimmtu-
dag 21. júlí kl. 20.30. Á efnisskrá eru verk
eftir J.S. Bach, Max Reger, Théodore
Dubois, Boëllmann og fleiri. Tónleikarnar
marka upphaf Grundarfjarðarhátíðar og er
aðgangur ókeypis.
Gamla bókasafnið, Hafnarfirði | Com-
peto-kvöld. Skemmtikvöld með kaffihúsa-
ívafi á vegum Jafningjafræðslunnar. Veit-
ingar verða í boði og létt dagskrá þar sem
vakin er athygli á starfsemi Jafningja-
fræðslunnar. Meðal annars koma fram Tón-
listarhópurin, Fjöllistahópurinn og Lista-
hópurinn. Einnig verða Samtökin78 og
Feministafélag Íslands með stuttar kynn-
ingar. Mjósundi 10. Hafnarfirði frá kl. 17 til
20.
Hallgrímskirkja | Hádegistónleikar. Banda-
ríski stúlknakórinn Pennsylvania Girl Choir
syngur undir stjórn Marks Anderson org-
anista. Á efnisskránni eru bandarísk þjóð-
lög, negrasálmar og kirkjutónlist.
Hressó | Malus leikur ljúft djassað popp,
r&b, funk, jazz og sitthvað fleira fyrir sál-
ina á Hressó fimmtudagskvöldið 21. júlí kl.
22. Malus skipa: Ása Bjarnadóttir söng-
kona, Birgir Baldursson trommari, Sig-
urður Rögnvaldsson gítarleikari og Sig-
urdór Guðmundsson bassaleikari.
Aðgangur ókeypis.
Ketilhúsið Listagili | Sunna Gunnlaugs á
píanó, Eivind Opsvik á bassa og Scott
McLemore á trommur leika nýtt efni í
bland við gamalt. Þau þrjú hafa starfað
saman í New York í nokkur ár og hyggja á
nýja upptöku hér á landi. Tónleikarnir hefj-
ast kl. 21.30.
Myndlist
101 gallery | Þórdís Aðalsteinsdóttir til 9.
sept. Opið fim. til lau. frá kl. 14 til 17 eða
eftir samkomulagi.
Ash Gallerí | Hlynur Hallsson – „Vega-
myndir – Roadmovies“.
Austurvöllur | Ragnar Axelsson. Ljós-
myndasýningin Andlit norðursins til 1. sept.
Árbæjarsafn | Dóra Árnadóttir sýnir í List-
munahorninu á Árbæjarsafni. Til 21. júlí,
frá 10 –17.
BANANANANAS | Ragnar Jónasson til
30. júlí.
Café Karólína | Vilhelm Anton Jónsson
sýnir til 22. júlí.
Café Presto | Reynir Þorgrímsson Skart-
gripir Fjallkonunnar.
Deiglan | Kristján Pétur Sigurðsson til 24.
júlí.
Galíleó | Árni Björn Guðjónsson sýnir um
20 olíumyndir til 29. júlí.
Gallerí 100° | Dieter Roth til 21. ágúst.
Gallerí Ash Varmahlíð | Hlynur Hallsson
sýnir til 1. ágúst.
Gallerí Humar eða frægð! | Myndasögur í
sprengjubyrgi. Til 31. ágúst.
Gallerí Terpentine | Gunnar Örn til 13.
ágúst.
Gallerí Tukt | Sigrún Rós Sigurðardóttir til
30. júlí.
Gel Gallerí | Kristrún Eyjólfsdóttir sýnir
málverk sín til 30. júlí.
Gerðuberg | Menningarmiðstöðin Gerðu-
berg er lokuð frá 1. júlí til 15. ágúst vegna
sumarleyfa.
Götur Reykjavíkur | Margrét H. Blöndal til
1. ágúst.
Hafnarbakkinn í Reykjavík | Kristinn
Benediktsson „Fiskisagan flýgur“ ljós-
myndasýning til 31. ágúst.
Hafnarborg | Wilhelm Sasnal, Bojan Sarce-
vic, Elke Krystufek, On Kawara til 21
ágúst..
Hafnarborg | Ute Breitenberger og Jo-
hann Soehl til 31. júlí.
Hótel Klöpp | Hugo Bastidas til 21. júlí. Bo-
reas Salons.
Hrafnista Hafnarfirði | Trausti Magnússon
sýnir málverk og ljósmyndir í menning-
arsal til 23. ágúst.
Hönnunarsafn Íslands | Circus Design í
Bergen. Til 4. sept.
Kaffi Milanó | Jón Arnar sýnir olíumyndir.
Ketilhúsið Listagili | „Í minningu afa“.
Sýning á kínverskri myndlist til 24. júlí.
Kirkjuhvoll Listasetur | Akranesi. Mynd-
listarkonan Gunnella og ljósmyndarinn Ing-
er Helene Bóasson halda samsýningu á
nýjum verkum. Til 24. júlí.
Kling og Bang gallerí | John Bock til 26.
júlí.
Kringlan | World Press Photo 2004 til 24.
júlí.
Laxársstöð | Sýning Aðalheiðar S. Ey-
steinsdóttur Hreindýr og Dvergar í göng-
um Laxárstöðvar.
Listasafn ASÍ | Sumarsýning Listasafns
ASÍ 2005 til 7. ágúst Aðgangur er ókeyp-
is.
Listasafnið á Akureyri | Skrýmsl – Óvætt-
ir og afskræmingar til 21. ágúst.
Listasafn Íslands | Dieter Roth til 21.
ágúst.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Gabríel
Kuri, Jennifer Allora og Guilliermo Calza-
dilla, Brian Jungen, Hekla Dögg Jónsdóttir,
John Latham, Kristján Guðmundsson til
21. ágúst.
Listasafn Reykjanesbæjar | Á sumarsýn-
ingu má nú sjá sænskt listgler.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Dieter
Roth, Peter Fischli, David Weiss, Haraldur
Jónsson, Urs Fischer til 21. ágúst.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Sumarsýning Listasafns Íslands.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sum-
arsýning – Aðföng, gjafir og lykilverk eftir
Sigurjón Ólafsson. Safnið er opið 14 til 17.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | 28. maí–28.
ágúst 2005 „Rótleysi“ markar þau tíma-
mót að tíu ár eru liðin frá stofnun lýðræðis
í Suður-Afríku. Sýningin gefur innsýn í ein-
staka ljósmyndahefð þar sem ljóðrænn
kraftur og gæði heimildaljósmyndunar eru
í sérflokki. Opið 12–19 virka daga, 13–17 um
helgar.
Norræna húsið | Grús – Ásdís Sif Gunn-
arsdóttir, Helgi Þórsson, Magnús Logi
Kristinsson. Terra Borealis – Andy Horner.
Til 28. ágúst.
Nýlistasafnið | Thomas Hirschhorn til 24.
júlí.
Skaftfell | „Myndbreytingar“ – Inga Jóns-
dóttir sýnir til 13. ágúst. Davíð Örn sýnir
„Þriðja hjólið“.
Skriðuklaustur | Guiseppe Venturini sýnir
til 14. ágúst.
Slunkaríki | Áslaug Thorlacius.
Suðsuðvestur | Olga Bergmann til 31. júlí.
Thorvaldsen Bar | María Kjartansdóttir til
12. ágúst.
Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finnbogi
Pétursson sjá www.or.is.
Þjóðminjasafn Íslands | „Skuggaföll“.
Portrettmyndir Kristins Ingvarssonar.
„Story of your life“ – ljósmyndir Haraldar
Jónssonar. Sýningin „Mynd á þili“ er af-
rakstur rannsókna Þóru Kristjánsdóttur á
listgripum Þjóðminjasafns Íslands frá 16.,
17. og 18. öld.
Ömmukaffi | Aðalsteinn (Diddi Allah) sýnir
olíu og akrýlmyndir til 26. júlí.
Listasýning
Árbæjarsafn | Samsýning á bútasaumi,
Röndótt – Köflótt, í Kornhúsinu. Opið í
sumar frá kl. 10–17.
Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning á
efni sem tengist ferðamönnum í Reykjavík.
Aðgangur er ókeypis.
Handverk og Hönnun | „Sögur af landi“.
Til sýnis er bæði hefðbundinn íslenskur
listiðnaður og nútíma hönnun úr fjöl-
breyttu hráefni.
Norska húsið í Stykkishólmi | Sýning til-
einkuð samfelldum veðurathugunum á Ís-
landi í 160 ár (til 1. ágúst).
Saltfisksetur Íslands | Fært úr stað – Ólöf
Helga Guðmundsdóttir og María Jóns-
dóttir til 16. ágúst, opið frá 11–18.
Thorvaldsen Bar | Ljósmyndir Maríu Kjart-
ansdóttur, teknar af íslenskum unglingum
á aldrinum 16–20 ára á mennta-
skólaböllum.
Undir stiganum. Bæjarbókasafnið Þor-
lákshöfn | „Húsdýrin okkar og aðrir vætt-
ir“ leirlistaverk Rósönnu Ingólfsdóttur
Welding. Til 30. júlí. Lokað sun.
Vínbarinn | Rósa Matthíasdóttir sýnir
mósaíkspegla.
Söfn
Árbæjarsafn | Útiminjasafn með fjöl-
breyttum sýningum, leiðsögumönnum í
búningum og dýrum í haga.
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra-
steinn er opinn alla daga í sumar frá kl. 9–
17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, sænsku
og þýsku um húsið. Margmiðlunarsýning
og skemmtilegar gönguleiðir í nágrenninu.
Nánar á www.gljufrasteinn.is.
Lindasafn | Núpalind 7, Kópavogi. Safnið
er opið alla daga í sumar. Skáld mánaðar-
ins er Arnaldur Indriðason. Safnið er opið
mánudaga frá kl. 11–19, þriðjudaga til
fimmtudaga frá kl. 13–19, föstudaga 13–17.
Minjasafnið á Akureyri | Eyjafjörður frá
öndverðu, saga fjarðarins frá landnámi
fram yfir siðaskipti. Akureyri bærinn við
Pollinn, þættir úr sögu Akureyrar frá upp-
hafi til nútímans. Myndir úr mínu lífi …
Ljósmyndir Gunnlaugs P. Kristinssonar frá
Akureyri 1955–1985.
Ráðhús Þorlákshafnar | Á sýningu í Ráð-
húsi Ölfuss gefur að líta margar tegundir
uppstoppaðra fiska.
Víkin Sjóminjasafnið í Reykjavík |
Grandagarði 8. Fyrsta sýning safnsins
„Togarar í hundrað ár“ stendur nú yfir. Op-
ið 11–17. Lokað mánudaga.
Þjóðmenningarhúsið | Sýningar í Þjóð-
menningarhúsinu eru opnar alla daga frá
kl. 11 til 17. Helstu sýningar eru: Handritin,
Fyrirheitna landið og Þjóðminjasafnið –
svona var það. Norrænt bókband 2005 til
22. ágúst.
Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning
Þjóðminjasafnsins, Þjóð verður til – menn-
ing og samfélag í 1200 ár
Leiklist
Skemmtihúsið | Ferðir Guðríðar, leikrit í
Skemmtihúsinu á Laufásvegi 22, á hverju
fimmtudagskvöldi kl. 20 og alla sunnudaga
kl. 18 til loka ágúst. Leikkona Caroline Dal-
ton. Leikstjóri og höfundur Brynja Bene-
diktsdóttir. Flutt á ensku.
Skemmtanir
Café Victor | DJ’s lifandi tónlist alla
fimmtudaga í sumar. Fjör og fimm í fötu fíl-
ingur.
Frístundir
Félag eldri borgara, Reykjavík | 14.–
16.ágúst. Eldgjá, Lakagígar,Ingólfshöfði.
Ekið um Þjórsárdal til Landmannalauga,
Eldgjár og um Skaftártungu til Klausturs,
að Laka og Lakagígum. Dagsferð 30.júlí
Kaldidalur, Húsafell, Reykholt. Ekið til
Þingvalla og um Kaldadal að Húsafelli.
Uppl. og skráning í s.588–2111.
Útivist
Þjóðgarðurinn Þingvöllum | Í fimmtudags-
kvöldgöngu 21. júlí mun Vigdís Finn-
bogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands,
ganga með gestum þjóðgarðsins og fjalla
um Þingvelli sem þjóðargersemi Íslend-
inga. Gangan hefst kl. 20 við Fræðslu-
miðstöðina á Hakinu ofan Almannagjár.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Útsala
Opið virka daga kl. 10-18
laugardaga kl. 10-16
Nýbýlavegi 12,
Kópavogi
sími 554 4433
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
FRIÐRIK Vignir Stefánsson slær fyrstu tóna bæjarhátíðarinnar Á góðri stund í Grund-
arfirði í Grundarfjarðarkirkju kl. 20.30 í kvöld. Á efnisskrá verður meðal annars hin
fræga Toccata í d-moll eftir J.S. Bach, sálmforleikir eftir Max Reger, þáttur úr Gotneskri
svítu Leon Boëllmanns og fleiri verk.
Friðrik Vignir fæddist á Akranesi 1962 og lauk burtfararprófi frá Tónlistarskólanum á
Akranesi 1983 og næst einleikaraprófi í orgelleik frá Tónskóla Þjóðkirkjunnar 1987. Frið-
rik starfar sem organisti og kórstjóri við Grundarfjarðarkirkju sem og skólastjóri Tónlist-
arskóla Grundarfjarðar. Hann á að baki fjölda tónleika hérlendis og erlendis.
Orgeltónar á góðri stundu
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 klippa til, 4
krumla, 7 gróði, 8 kvensel-
urinn, 9 kusk, 11 bára, 13
eirðarlaus,
14 snögg, 15 vandræði, 17
autt, 20 öskur, 22 eldivið-
urinn, 23 tuskan, 24 illa,
25 geta neytt.
Lóðrétt | 1 snauta, 2 fast-
heldni, 3 keyrir, 4 hárk-
nippi, 5 krydd, 6 ránfugls,
10 hljómar,
12 ílát, 13 títt, 15 tvístígur,
16 festi saman, 18 stórsjór,
19 mál, 20 sprota, 21 lýs-
isdreggjar
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt | 1 rangtúlka, 8 orkan, 9 listi, 10 grá, 11 norpa, 13
teigs, 15 skálk, 18 snart,
21 orm, 22 gjarn, 23 áræða, 24 rannsakar.
Lóðrétt | 2 askar, 3 gunga, 4 útlát, 5 kasti, 6 þorn, 7 eims,
12 pól, 14 ern,
15 segl, 16 álaga, 17 konan, 18 smára, 19 afæta, 20 tían.
Í frétt um nýútkominn hljómdisk
Tríósins Flís misritaðist nafn eins
hljómsveitarmeðlima. Þar sem ritað
var Valdimar Kolbeinsson átti að
standa Valdimar Kolbeinn Sig-
urjónsson. Er beðist velvirðingar á
mistökunum.
LEIÐRÉTT
♦♦♦