Morgunblaðið - 21.07.2005, Blaðsíða 48
ÞEIR Smári Tarfur og Jens Ólafsson skipa dúettinn
Hot Damn! en sveitin hefur í dag maraþon-tónleikaferð
þar sem komið verður víða við.
Þeir félagar ætla að halda átta tónleika næstu fjóra
dagana, í Reykjavík, í Stykkishólmi, Hvammstanga,
Patreksfirði og Ólafsvík.
Þeir Jens og Smári segjast sjálfir dreifbýlisdurtar og
hlakka til að komast út á landsbyggðina til spila-
mennsku.
Tónleikaferðin er liður í því að kynna nýjustu og
jafnframt fyrstu plötu sveitarinnar, The Biǵn Nasty
GroovéO Mutha, sem kom út á dögunum.
Tónlist | Hljómsveitin Hot Damn! leikur á ýmsum stöðum um land allt
Dreifbýlisdurtar
Þeir Smári og Jens leggja af stað í tónleikaferð í dag.
Reykjavík 21. júlí;
Afmælishátíð Götusmiðjunnar
kl. 16.
Hvammstangi 21. júlí;
Unglist-hátíð kl. 21.
Stykkishólmur 22. júlí;
Félagsmiðstöðin X-ið kl. 20.
Narfeyrarstofa kl. 22.
Patreksfjörður 23. júlí;
Þorpið kl. 17 og 22.
Ólafsvík 24. júlí;
Félagsmiðstöðin kl. 18.
Hótel Ólafsvík kl. 21.
48 FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Létt og skemmtileg rómantísk gamanmynd með Óskarsverðlaunaleikkonunni, Kim Basinger
og hinum kynþokkafulla John Corbett úr “Sex and the City þáttunum.”
tt til r tí r r l l i i, i i r
i f ll r tt r t it tt .
Nýjasti teiknimyndasmellurinn frá höfundum og framleiðendum „Shrek“ og „Sharktale“
Ekki missa af einni skemmtilegustu mynd sumarsins.Sýnd með ensku tali.
THE PERFECT MAN kl. 2.30 - 4.30 - 6.30 - 8.30 - 10.30
MADAGASCAR m/ísl.tali. kl. 2.30 - 4.30 - 6.30
ELVIS HAS LEFT THE BUILDING kl. 4.30 - 8.30 - 10.30
WHO´S YOUR DADDY kl. 6.30 - 8.30 - 10.30 B.i. 14 ára.
SVAMPUR SVEINSSON m/ísl.tali. kl. 2.30
með ensku tali
B.i. 16 ára.
B.i. 16 ára.
B.i.14
B.i. 12
B.i. 12
-KVIKMYNDIR.IS
-KVIKMYNDIR.IS
KRINGLAN
DARK WATER kl. 5.50 - 8 og 10.15 b.i. 12
Madagascar enskt tal kl. 6 - 8 og 10
Elvis has left the building kl. 8 og 10
Batman Begins kl. 6 og 8.30 b.i. 12
Voksne Mennesker kl. 5.45
-S.V. Mbl.
-Steinunn/
Blaðið
Sýnd bæði
með íslensku
og ensku tali.
Nýjasti teiknimyndasmellurinn frá höfundum og framleiðendum „Shrek“ og „Sharktale“
Ekki missa af einni skemmtilegustu mynd sumarsins.Sýnd bæði með íslensku og ensku tali.
-S.V. Mbl.
-Steinunn/
Blaðið
MEÐ ÓSKARSVERÐLAUNAHAFANUM
JENNIFER CONNELLY
MAGNAÐUR OG SÁLFRÆÐILEGUR DRAUGATRYLLIR FRÁ
MEISTARALEIKSTJÓRANUM WALTER SALLES (MOTORCYCLE DIARIES)
MAGNAÐUR OG SÁLFRÆÐILEGUR DRAUGATRYLLIR
FRÁ MEISTARALEIKSTJÓRANUM WALTER SALLES (MOTORCYCLE DIARIES)
SUMAR RÁÐGÁTUR BORGAR SIG
EKKI AÐ UPPLÝSA
SUMA RÁÐGÁTUR BORGAR
SIG EKKI AÐ UPPLÝSA
HÁDEGISBÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á A
-KVIKMYNDIR.IS
Í KVÖLD verða haldnir tónleikar á
Bar 11 þar sem fram koma hin
hafnfirsk-reykvíska Pan og sig-
ursveit Músíktilrauna 2004, Mamm-
út.
Pan er rúmlega fjögurra ára
gömul hljómsveit sem tók meðal
annars þátt í Músíktilraunum 2002
en fyrsta plata sveitarinnar Virgin
leit dagsins ljós í maí á þessu ári.
„Þetta er mjög fjölbreytt plata að
okkar mati og það má segja að hún
sé einskonar samtíningur síðustu
ára. Það er til dæmis margar mis-
munandi tónlistargreinar að finna á
henni, þó hún sé öll af sama rokk-
meiði,“ segir Björgvin Benedikts-
son gítarleikari sveitarinnar.
„Við erum undir miklum áhrifum
frá hljómsveitum eins og Tool, Per-
fect Circle, Nine Inch Nails og
Dredg en þá síðastnefndu þekkja
fáir þó hún sé alveg frábær hljóm-
sveit.“
Björgvin segir að sveitin sé þessa
dagana að æfa og semja stíft. Eitt-
hvað hefur staðið á tónleikahaldi en
ástæðan ku að einhverju leyti vera
tíðum utanlandferðum hljómsveit-
armeðlima að kenna.
„Það er einhverra hluta vegna
auðveldara að útvega sér „gigg“ á
veturna svo að með lækkandi sól er
von um að þetta batni. Annars er-
um við þessa dagana að semja nýtt
efni fyrir næstu plötu og mér sýnist
hún ætla að verða aðeins harðari en
Virgin.“
Eins og áður sagði eru tónleik-
arnir í kvöld á Bar 11 og hefjast
þeir upp úr 21.
Tónlist | Hljómsveitirnar Pan og Mammút halda tónleika á Bar 11
Hart
rokk
Morgunblaðið/ÞÖK
Hljómsveitin Pan í öllu sínu veldi. Rokksveitin sendi frá sér plötuna Virgin fyrr á þessu ári.
Trommarinn og villingurinnTommy Lee er sagður hafa beð-
ið fyrrum eiginkonu sinnar Pamelu
Anderson í þriðja sinn, en sögusagnir
hafa verið á kreiki um það að und-
anförnu að þau
væru að draga sig
saman.
Lee, sem er
trommari hljóm-
sveitarinnar Mot-
ley Crue, er sagð-
ur hafa beðið
Strandvarðagell-
unnar fyrrverandi
í Las Vegas og
gefið henni hring með einum svörtum
og tveimur gráum demöntum. Þau
Lee og Anderson eiga tvo syni saman
og ekki er langt síðan Anderson lýsti
því yfir að þrátt fyrir að þau væru
skilin að skiptum jafnaðist enginn
maður á við Lee í hennar huga.
Lee var dæmdur til sex mánaða
fangelsisvistar árið 1998 fyrir að beita
Anderson ofbeldi
Breska hljómsveitin Coldplay hef-ur verið tilnefnd til Mercury-
verðlaunanna, en þau eru talin virt-
ustu verðlaun sem veitt eru í popp-
tónlist í Bretlandi. Plata sveitarinnar,
sem nefnist X&Y
og hefur verið á
toppi bæði breska
og bandaríska
vinsældalistans
undanfarið, er á
meðal 12 platna
sem tilnefndar
eru til verð-
launanna. Auk
Coldplay eru
meðal annars hljómsveitirnar Bloc
Party, The Magic Numbers, Hard-Fi
og Kaiser Chiefs tilnefndar til verð-
launanna. Skoska hljómsveitin Franz
Ferdinand vann verðlaunin í fyrra, en
hún mun halda tónleika í Kaplakrika
2. september næstkomandi. Merc-
ury-verðlaunin verða afhent 6. sept-
ember.
Fólk folk@mbl.is