Morgunblaðið - 21.07.2005, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 2005 49
BATMAN EINS OG ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ HANN ÁÐUR !Létt og skemmtileg rómantísk gamanmynd með Óskarsverðlaunaleikkonunni, Kim Basinger
og hinum kynþokkafulla John Corbett úr “Sex and the City þáttunum.”
tt til r tí r r l l i i, i i r
i f ll r tt r t it tt .
Nýjasti teiknimyndasmellurinn frá höfundum og framleiðendum „Shrek“ og „Sharktale“
Ekki missa af einni skemmtilegustu mynd sumarsins.Sýnd með ensku tali.
B.i. 14 ára.
KEFLAVÍKAKUREYRI
með ensku tali
DARK WATER kl. 3.45 - 5.50 - 8 - 10.20 B.i. 16 ára.
DARK WATER VIP kl. 8 - 10.20 B.i. 16 ára.
THE PERFECT MAN kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10
THE WAR OF THE WORLDS kl. 8 - 10.30 B.i.14
MADAGASCAR m/ensku tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10
MADAGASCAR m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6
BATMAN BEGINS kl. 2 - 5 - 8 - 10.40 B.i. 12
BATMAN BEGINS VIP kl. 2 - 5 B.i. 12
SVAMPUR SVEINSSON m/ísl.tali. kl. 2
ÁLFABAKKI
b.i. 12
b.i. 12
DARK WATER kl. 8 - 10.20
MADAGASCAR m/ensku tali kl. 8
WAR OF THE WORLDS kl. 10
DARK WATER kl. 8 - 10
THE PERFECT MAN kl. 6 - 8
MADAGASCAR m/ensku tali kl. 10
MADAGASCAR m/íslensku tali kl. 6
Sýnd bæði
með íslensku
og ensku tali.
Nýjasti teiknimyndasmellurinn frá höfundum og framleiðendum „Shrek“ og „Sharktale“
Ekki missa af einni skemmtilegustu mynd sumarsins.Sýnd bæði með íslensku og ensku tali.
T O M C R U I S E
-Ó.H.T, RÁS 2
MYND EFTIR Steven spielberg
I N N R Á S I N E R H A F I N !
Hillary Duff Heather Locklear Chris Noth
Honum stendur ekki á sama.
MAGNAÐUR OG SÁLFRÆÐILEGUR DRAUGATRYLLIR FRÁ
MEISTARALEIKSTJÓRANUM WALTER SALLES (MOTORCYCLE DIARIES)
MAGNAÐUR OG SÁLFRÆÐILEGUR DRAUGATRYLLIR
FRÁ MEISTARALEIKSTJÓRANUM WALTER SALLES (MOTORCYCLE DIARIES)
Þrælskemmtileg rómantísk gamanmynd um dóttur
sem reynir að finna draumaprinsinn
fyrir mömmuna.
Með hinni sætu og frísklegu Hillary Duff, hinn flottu Heather
Locklear og Chris Noth úr “Sex and the City” þáttunum.
SUMAR
RÁÐGÁTUR
BORGAR
SIG EKKI
AÐ UPPLÝSA
HÁDEGISBÍÓ ALLAR MYNDIR KL. 12 LAUGARDAG OG SUNNUDAG Í KRINGLUNNI
MEÐ ÓSKARSVERÐLAUNHAFANUM
JENNIFER CONNELLY
I I
H.B. / SIRKUS
Andri Capone / X-FM 91,9
D.Ö.J. / Kvikmyndir.com
Þórarinn Þ / FBL
B.B. Blaðið
Kvikmyndir.is
Ó.Ö.H / DV
M.M.M / Xfm 91,9
H.L. / Mbl.
Í kvöld verða haldnir á Gauki á
Stöng útgáfutónleikar í tilefni af
útkomu plötunnar Lights on the
Highway sem samnefnd hljóm-
sveit sendi frá sér á dögunum.
Sveitin var upprunalega stofnuð
fyrir tveimur árum en hefur geng-
ið í gegnum ýmsar mannabreyt-
ingar á þeim tíma. Kristófer Jens-
son, söngvari sveitarinnar, segir
að hljómsveitin hafi breyst þó-
nokkuð en umfram það að hún
hafi bætt við sig trommum er það
frægt þegar Gunnlaugur Lár-
usson, fyrrum gítarleikari Brain
Police, vatt sínu kvæði í kross og
gekk til liðs við Lights on the
Highway.
Breiðskífan sem nú er komin út
segir Kristófer, að sé tólf laga
plata en þar af voru tvö lög tekin
upp lifandi um leið og sveitin sat
við hljóðblöndun í Stúdíó Sýrlandi.
„Við vorum einfaldlega svo
ánægðir með þessi lög að við
ákváðum að bæta þeim við á síð-
ustu stundu.“ Sum lögin segir
hann að séu allt að tveggja ára
gömul og önnur eldri þó að þau
hafi gengið í endurnýjun lífdaga
með nýjum meðlimum. „Þetta er
mjög melódísk rokkplata og við
erum hæstánægðir með hana.“
Fyrir liggur að sveitin spili út
þennan mánuð en taki sér svo frí í
ágúst. Í september flýgur sveitin
svo til Bretlandseyja þar sem hún
mun leggja upp í tveggja vikna
tónleikaferð. „Þetta kemur nú
bara einfaldlega til vegna þess að
við erum með manneskju sem er
þarna úti að vinna fyrir okkur. Að
vísu áttum við að fara út í ágúst
en staðurinn sem við áttum að
spila á fyrst brann til kaldra kola.
Við ákváðum að taka þessu frétt-
um sem skilaboðum frá æðri mátt-
arvöldum og frestuðum ferðinni
fram í september. Þetta verður
frekar lágstemmdur túr við þröng-
ar aðstæður. Táfýlan og svitalykt-
in mun líkast til ekki renna okkur
úr minni eftir þetta en einhvers
staðar verður maður að byrja.
Húsið verður opnað klukkan 22
og fljótlega upp úr því ætlar hinn
stórgóði tónlistarmaður Pétur Ben
að hita lýðinn upp, áður en strák-
arnir í Lights on the highway
stíga á svið.
Aðgangseyrir er 500 krónur.
Tónlist | Útgáfutónleikar Lights on the Highway á Gauknum í kvöld
Melódískt rokk
Morgunblaðið/ÞÖK
Lights on the highway heldur útgáfutónleika í kvöld á Gauki á Stöng.
1.500 manns afklæddust undir berum himni í borginni Newcastle á Eng-
landi um helgina. Þetta gerði fólkið í þágu listarinnar, en bandaríski lista-
maðurinn Spencer Tunick tók myndir af fólkinu fyrir nýjasta listaverk sitt.
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Tunick fær stóran hóp fólks til að fækka
fötum, en hann tók myndir af 7.000 nöktum manneskjum í Barcelona árið
2003 og 4.000 í Melbourne sama ár.
Reuters
Striplast í þágu listarinnar
KVIKMYND Dags Kára Péturssonar
Voksne Mennesker hlaut á dögunum
IRIS-verðlaunin fyrir bestu myndina
á kvikmyndahátíðinni Film Festival
du Film í Brussel í Belgíu en á hátíð-
inni í ár var sjónum fyrst og fremst
beint að upprennandi leikstjórum.
Voksne Mennesker, sem er önnur
mynd Dags Kára í fullri lengd, er
framleidd af Nimbus Film í Dan-
mörku og Zik Zak-kvikmyndum. Dag-
ur Kári er að vonum ánægður með ár-
angurinn.
„Já, þetta er mjög skemmtilegt.
Þessi hátíð er frekar ung að árum. Mig
minnir að þetta sé í þriðja skiptið sem
hún er haldin. Nói Albinói keppti á
henni um árið en keppnishluti hátíð-
arinnar er fyrir fyrsta og aðra mynd
leikstjóra. Ég var að vísu ekki við-
staddur sýninguna á myndinni en þeir
hringdu í mig hingað heim og gáfu það
sterklega til kynna að ég hlyti verð-
launin svo að ég skrapp þarna suður-
eftir fyrir verðlaunahátíðina.“
Dagur Kári segir að það sé ekki al-
veg ljóst hvað
verðlaunin hafi í
för með sér en bú-
ið sé að selja sýn-
ingarréttinn á
Voksne Menne-
sker til Benelux-
landanna. Spurð-
ur um hvaða
hátíðir séu næstar
á dagskrá segir
Dagur að nokkrar komi til greina.
„Þetta er ekki ennþá fullljóst en ég
veit að næsta hátíð sem ég fer á sjálfur
verður í Varsjá í Póllandi. Mig hefur
alltaf langað til að koma til Póllands“
Af næstu mynd Dags Kára er það
að frétta að handritið er fullklárað en
fjármögnun og leikaraval ennþá í
vinnslu.
„Myndin mun heita The Good
Heart og væntanlega verður hún unn-
in að mestu leyti hér á landi og þá
með alþjóðlegum leikarahópi.“
Voksne Mennesker er enn sýnd í
Háskólabíói.
Kvikmyndir | Dagur Kári hlýtur verð-
laun á IRIS kvikmyndahátíðinni
Besta kvikmyndin
Dagur Kári
DAVE GROHL,
forsprakki
bandarísku rokk-
sveitarinnar Foo
Fighters, er svo
hrifinn af ís-
lenska brennivín-
inu að hann vill
ólmur koma því á
markað í Banda-
ríkjunum. Segir
hann vilja vera umboðsmaður
brennivínsins þar í landi.
„Þetta er tær snafs, eins og vodka
með kúmeni. Maður fyllist gleði-
tilfinningu, eins og maður hafi tekið
„sýru“ og geti ekki hætt að hlæja.
Það er eins og maður finni ekki fyrir
fótunum. Ég vil vera umboðsmaður
brennivíns í Ameríku,“ er haft eftir
Grohl á vefnum Contactmusic.com.
Grohl segist sjá fyrir sér auglýs-
ingaherferð þar sem einhver náungi
gangi eftir götu, taki upp ruslatunnu
og kasti henni gegnum glugga. Síðan
segi hann: „Brennivín! Leysið innri
víkinginn úr læðingi.“
Talsmaður
brennivíns
Dave Grol