Morgunblaðið - 09.11.2005, Qupperneq 39
Íslands v/Stakkahlíð, 9. nóv. kl. 16.15–17.15.
Ingibjörg Frímannsdóttir lektor fjallar um
hlutverk málfræði í móðurmálskennslu og
Baldur Hafstað, prófessor fjallar um æv-
intýri í kennslu.
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur | Jon
Milner heldur fyrirlestur kl. 15.15–16.45 og
hyggst hann sýna fram á að þjóðernisvit-
und er ekki einungis bundin við ofhlaðið
málskrúð sem notað er á hátíðlegum
stundum, hún gægist einnig fram í hvers-
dagslegu orðfæri. Aðgangur er ókeypis og
allir velkomnir.
Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum |
Bergljót Magnadóttir, dýrafræðingur, flytur
fræðsluerindi sem nefnist: Ósérhæfða
ónæmiskerfið og þorskur. Erindið verður
haldið miðvikudaginn 9. nóv. kl. 12.20–13 í
bókasafni Tilraunastöðvar Háskóla Íslands
í meinafræði að Keldum. Dæmi verða tekin
af rannsóknum á ónæmiskerfi og ónæm-
isviðbrögðum þorsks.
Amtsbókasafnið á Akureyri | Kl. 17:15
mun Hildur Hákonardóttir, höfundur bók-
arinnar Já, ég þori, get og vil: Kvennafrí-
dagurinn 1975, Vilborg Harðardóttir og all-
ar konurnar sem bjuggu hann til, halda
fyrirlestur um bókina og sýna myndir úr
henni.
Kynning
Lýðheilsustöð | Frítt til Evrópu fyrir reyk-
lausa er keppni ætluð ungu fólki á aldrinum
15–20 ára. Allir sem verða reyklausir frá
10. nóvember til 10. desember eiga þess
kost að vinna utanlandsferð. Hægt er að
skrá sig til leiks á www.lydheilsustod.is.
Menntaskólinn við Hamrahlíð | 19 háskól-
ar frá Bandaríkjunum og Evrópu halda
„College Fair“ – kynningu á námsframboði
sínu, kl. 16–19.30. Fjallað verður um um-
sóknarferlið í nokkrum fyrirlestrum, og
fulltrúar skólanna sitja fyrir svörum. Nán-
ari upplýsingar á www.fulbright.is.
Málstofur
Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Ís-
lands | Ragnar Árnason, prófessor í við-
skipta- og hagfræðideild, heldur fyrirlestur
um „Heimsframboð fisks og fiskverð:
Vangaveltur um langtímahorfur“ í mál-
stofu Hagfræðistofnunar og Viðskipta-
fræðistofnunar miðvikudaginn 9. nóv-
ember kl. 12.20 í Odda, stofu 101.
Námskeið
Maður lifandi | Námskeið í hláturjóga
byggt á kenningum og aðferðum indverska
læknisins dr. Madan Kataria. Kenndar
verða hláturjógaæfingar og aðferð til að
nota þær til að rækta líkama og sál í dag-
legu lífi. Kennari er Ásta Valdimarsdóttir.
Skráning og uppl. hjá Maður lifandi og í
síma 899 0223.
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 2005 39
DAGBÓK
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
arþæfing og íkonagerð. Jóga kl. 9–12.
Samverustund kl. 10.30, lestur og
spjall. Böðun fyrir hádegi. Fótaað-
gerðir 588 2320. Hársnyrting
517 3005.
Hæðargarður 31 | Fastir liðir eins og
venjulega alla virka daga. Skráning
hafin á Halldór í Hollywood 24. nóv.
og Vínarhljómleikana 6. jan. 2006.
Gestur kl. 12 á hádegi á föstudag 11.
nóv. Þór Túliníus sem kynnir leiksýn-
inguna Manntafl. Kíktu við og kynntu
þér dagskrána. Sími: 568 3132.
Korpúlfar, Grafarvogi | Keila í Mjódd
á morgun kl. 10.
Norðurbrún 1, | Kl. 9 smíði, kl.9–
16.30 opin vinnustofa, kl. 9 opin fóta-
aðgerðastofa, sími 568 3838, kl. 14
félagsvist, kaffi, verðlaun.
Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla
og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–16 mynd-
mennt. Kl. 10–12 sund (Hrafn-
istulaug). Kl. 11.45–12.45 hádeg-
isverður. Kl. 12.15–14 verslunarferð í
Bónus Holtagörðum. Kl. 13–14 Spurt
og spjallað. Kl. 13–16 tréskurður. Kl.
14.30–15.45 kaffiveitingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
9–12.30, handmennt almenn kl. 9.30–
16.30, hárgreiðsla kl. 9, morgunstund
kl. 10, fótaaðgerðir kl. 10, bókband kl.
10–13, verslunarferð kl. 12.30.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Mömmumorgunn
kl. 9.30–11.30. Allir foreldrar vel-
komnir með börn sín. Kirkjuprakkarar
kl. 15.30. TTT kl. 17. ÆFAK (yngri
deild) kl. 20.
Árbæjarkirkja | Kirkjustarf með tíu
til tólf ára börnum kl. 16 í Selásskóla.
Söngur, helgistund, sögur og leikir.
Áskirkja | Hreyfing og bæn kl. 11. For-
eldramorgnar í safnaðarheimili Ás-
kirkju á fimmtudagsmorgnum frá kl.
10–12.
Bessastaðasókn | Dagur kirkjunnar í
Haukshúsum. Foreldramorgnar eru
frá kl. 10–12. Ingrid Kuhlman ráðgjafi
ræðir um sjálfsstyrkingu. Opið hús
eldri borgara er frá kl. 13–16.
Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl.
12. Tónlist, hugvekja, fyrirbænir. Létt-
ur málsverður í safnaðarheimili eftir
stundina. Kirkjuprakkarar (7–9 ára)
kl. 16. TTT (10–12 ára) kl. 17. Æsku-
lýðsfélag KFUM&K og kirkjunnar kl.
20.
Dómkirkjan | Bænastund í Dómkirkj-
unni kl. 12.10–12.30. Hádegisverður á
kirkjuloftinu á eftir. Bænarefnum
veitt móttaka í síma 520 9700.
Garðasókn | Foreldramorgnar hvern
miðvikudag kl. 10–12. Í dag, 9. nóv.,
kynnir Lilja Hrörleifs Volare–hár-,
húð- og snyrtivörur. Mætum vel og
tökum með okkur gesti. Allir vel-
komnir.
Grafarvogskirkja | Kyrrðarstund í
hádegi kl. 12. Altarisganga og fyr-
irbænir. Boðið er upp á léttan hádeg-
isverð á vægu verði að lokinni stund-
inni. Prestar safnaðarins þjóna fyrir
altari, orgelleikari Hörður Bragason.
Allir velkomnir. TTT fyrir börn 10–12
ára á miðvikudögum í Rimaskóla kl.
17.30–18.30.
Grensáskirkja | Samverur eldri borg-
ara í Grensáskirkju kl. 14. Boðið er
upp á Biblíulestur og veitingar. Kven-
félagið í kirkjunni heldur utan um
samverurnar.
Hallgrímskirkja | Morgunmessa kl. 8
árdegis. Íhugun, altarisganga. Ein-
faldur morgunverður í safnaðarsal
eftir messuna. Opið hús fyrir þá sem
Félagsstarf
Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handa-
vinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl.
9–16.30. Heilsugæsla kl. 9.30–11.30.
Spil kl. 13.30. Keila kl. 13.30.
Bergmál líknar- og vinafélag, | Opið
hús sunnudaginn 13. nóv. kl. 16 að
Hamrahlíð 17, 2. hæð. Gestur sr.
Bryndís Malla Elídóttir. Söngstund í
umsjá Grétu Jónsdóttur og Sigmund-
ar Júlíussonar. Tangósveit Lýðveld-
isins. Veislustjóri Elfa Björk Gunn-
arsdóttir. Matur að hætti Bergmáls.
Tilkynnið þátttöku í síma 552 1567,
864 4070, 568 1418 eða 820 4749.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, hárgreiðsla, böðun, glerlist,
spiladagur, fótaaðgerð.
Dalbraut 18–20 | Fastir liðir eins og
venjulega. Handverksstofa Dal-
brautar 21–27 er opin alla virka daga
kl 8–16. Skráning stendur yfir á Hall-
dór í Hollywood og Vínarhljómleikana
6. nóv. 2006. Sr. Bjarni Karlsson
kemur í sönginn fimmtudag kl. 14.
Sími: 588 9533.
FEBÁ, Álftanesi | Haukshús, mið-
vikudagur kl. 13–16. Grétudagur.
Postulínsmálun. Spilað, teflt, spjallað.
Gróukaffi. Auður og Lindi annast
akstur, sími 565 0952.
Félag eldri borgara í Kópavogi |
Skrifstofan er opin í dag kl. 10–11.30.
Viðtalstími í Gjábakka kl. 15–16. Fé-
lagsvist spiluð í Gjábakka í dag kl. 13.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Söngvaka kl. 14.30, undirleik annast
Hannes Baldursson. Söngfélag FEB,
kóræfing kl. 17. Fræðslunefnd FEB
heldur annan fund sinn í fundaröð um
málefni aldraðra föstud. 11. nóv. nk. kl.
15 í Stangarhyl 4. Ásta Möller mætir
fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Félagsmenn
fjölmennið og sýnið áhuga á eigin
málum.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 |
Brennu-Njáls saga. Eldri borgarar
lesa saman Brennu-Njálssögu í fé-
lagsheimilinu Gullsmára 13, Kópavogi,
alla miðvikudaga kl. 15.45 frá og með
12. okt. Stjórnandi og leiðbeinandi
Arngrímur Ísberg. Ókeypis aðgangur.
Leshópur FEBK Gullsmára.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Kvennaleikfimi kl. 9.15, 10.05 og 11,
bútasaumshópur kl. 13 í Kirkjuhvoli.
Brids spilað í Garðabergi kl. 13. Opið
hús í Holtsbúð kl. 13.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30
vinnustofur opnar. Kl. 9.30 sund og
leikfimiæfingar í Breiðholtslaug. Kl.
10.30 gamlir leikir og dansar. Frá há-
degi spilasalur opinn. Kóræfing fellur
niður á morgun, kl. 14 syngur Gerðu-
bergskór fyrir eldri Esso félaga og
Þorvaldur Jónsson leikur létt lög á
harmonikku. Uppl. á staðnum og í
sima 575 7720.
Félagsstarfið Langahlíð 3 | Sögu-
stund og léttar æfingar kl. 10.30.
Leikfimi í salnum kl. 11. Námskeið í
glerlist og almenn handavinna kl. 13.
Kaffiveitingar kl. 14.30, söng- og
harmonikustund í borðsal kl. 15.
Hraunbær 105 | Kl. 9 útskurður,
postulínsmálun, kaffi, spjall, dag-
blöðin. Kl. 9 fótaaðgerð og hár-
greiðsla. Kl. 11 banki. Kl. 12 hádeg-
ismatur. Kl. 13 brids. Kl. 15 kaffi.
Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9.
Línudans kl. 11. Saumar kl. 13. Gler-
skurður kl. 13. Pílukast kl. 13.30. Gafl-
arakórinn kl. 16.30.
Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnustofa
kl. 9–16 hjá Sigrúnu, mósaík, ull-
komnir eru af léttasta skeiði mið-
vikud. 9. nóv. kl. 14. Margrét Eggerts-
dóttir ræðir um efnið „Barokkmeist-
arinn“ Hallgrímur Pétursson og ungt
fólk úr söfnuðinum leikur á hljóðfæri.
Kaffiveitingar.
Háteigskirkja | Starf eldri borgara.
Fyrirbænastund kl. 11. Súpa kl. 12.
Brids kl. 13. Alla fimmtudaga kl. 10 í
Setrinu. Stund í kirkjunni kl. 10.30
Fræðsla og kaffi kl. 11. Góð samvera
fyrir foreldra ungra barna.
Hjallakirkja | Fjölskyldumorgnar kl.
10–12 í Hjallakirkju. 10–12 ára krakkar
hittast í Hjallakirkju kl. 16.30–17.30.
Hjálpræðisherinn á Akureyri | Kl. 12
bæn. Kl. 20 Hjálparflokkur, heimsókn
frá Panama.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Fjöl-
skyldusamvera „súpa og brauð“ frá
kl. 18–20. Allir velkomnir. Samveran
hefst með máltíð gegn vægu gjaldi.
Kl. 19 hefst biblíulestur og Skátastarf
Royal Rangers fyrir öll börn 5–17 ára.
Keflavíkurkirkja | Kyrrðarstund í
Kapellu vonarinnar kl. 12. Orgelleikur
á undan og eftir. Samverustund í
Kirkjulundi kl. 12.25, súpa, salat og
brauð á vægu verði, allir aldurshópar.
Umsjón sr. Ólafur Oddur Jónsson.
Sagt frá Málþingi um líknandi með-
ferð og lífsskrá. Æfing Barnakórs
Keflavíkurkirkju kl. 16–17 og Kórs
Keflavíkurkirkju frá kl. 19–22.30.
Stjórnandi Hákon Leifsson.
Kristniboðssalurinn | Samkoma í
Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut
58–60, miðvikudag 9. nóv. kl. 20.
„Hver getur fyrirgefið syndir?“ Frið-
rik Schram talar. Vilborg R. Schram
sér um efni. Kaffi.
Laugarneskirkja | Kl. 10 Mömmu-
morgunn. Kl. 10.30 Gönguhópurinn
Sólarmegin leggur upp frá kirkjudyr-
um. Kl. 14.10–15.30 Kirkjuprakkarar.
(1.–4. bekkur) Kl. 16.15 T.T.T. (5.–7.
bekkur) Kl. 17 Adrenalín gegn ras-
isma. Laugalækjarskóla. Miðborg-
arstarf KFUM & K. Kl. 19.30 Ferming-
artími. Kl. 20.30 Unglingakvöld.
Neskirkja | Foreldramorgnar kl. 10.
Kynning á starfsemi UNIFEM. Fyr-
irbænamessa kl. 12.15. Sr. Örn Bárður
Jónsson. Opið hús kl. 15. Ingibjörg
Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylk-
ingarinnar, talar um lífið og pólitíkina.
Atvinna stjórnmálamannsins er
óviss. Hvaða afleiðingar hefur það á
hugsun og líf einstaklings?
Selfosskirkja | Morguntíð sungin í
Selfosskirkju í dag kl. 10. Fyrirbænir –
og einnig tekið við bænarefnum.
Kaffisopi í safnaðarheimilinu á eftir.
Sr. Gunnar Björnsson.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Pennavinir
dagbók@mbl.is
BIANCA Hanke, sem er 16 ára gömul
frá Þýskalandi, óskar eftir íslenskum
pennavinum á líkum aldri. Hún hefur
áhuga á dýrum, tónlist og hesta-
mennsku.
Bianca Hanke,
Querbülten 11,
21435 Stelle,
Germany.
JANNY, sem er 59 ára gömul frá
Hollandi, óskar eftir að skrifast á við
íslenska konu á sínum aldri.
J. Suurenbroek-Ligthart,
Wildemanakker 12,
1541 VM Koog a/d Zaan,
Nederland.
CHRIS, sem er 30 ára karlmaður frá
Skotlandi, óskar eftir íslenskum
pennavinum. Hann hefur áhuga á
íþróttum, rokktónlist og ferðalögum.
Chris Green,
8 Crowflat View,
Viewpark, Uddingston,
Glasgow G71, 5 NP,
Scotland.
AF óviðráðanlegum orsökum er Tí-
brár-tónleikum finnska fiðlusnill-
ingsins Réku Szilvay og Heini
Kärkkäinen píanóleikara, sem vera
áttu í Salnum föstudagskvöldið 18.
nóvember, frestað um óákveðinn
tíma. Þeim tónleikagestum sem
þegar hafa fest kaup á miðum á
tónleikana er bent á að hafa sam-
band við Salinn, s. 5 700 400.
Tónleikum frestað
HALDNIR verða tónleikar í Graf-
arvogskirkju til styrktar BUGL á
fimmtudaginn kl. 20. Það er von
félaga í Lkl. Fjörgyn að afrakstur
tónleikanna ýti undir að nýbygg-
ing BUGL megi rísa sem fyrst.
BUGL hefur verið starfrækt í
35 ár í húsnæði hannað sem vist-
heimili fyrir bágstödd börn en
ekki fyrir núverandi sjúkra-
hússtarfsemi. Komur á göngudeild
eru yfir fimm þúsund á ári. Yfir
hundrað börn bíða eftir þjónustu í
3 til 9 mánuði. Börnum og ung-
lingum er vísað til BUGL af ýms-
um fagaðilum. Ástæður eru t.d.
kvíðaraskanir, þunglyndi, átrask-
anir og sjálfsvígstilraunir. Flest
börn og unglingar sem þurfa á
þjónustu BUGL að halda greinast
með frávik í þroska og truflanir á
geði sem leitt hafa til skertrar
virkni og lífsgæða.
Fyrirhugað er að fara út í löngu
tímabæra stækkun deildarinnar
við Dalbraut. Húsnæðið mun bæta
aðgengi göngudeildar fyrir skjól-
stæðinga BUGL. U.þ.b. 90 m.kr.
vantar upp á fjármögnun þessa
fyrsta áfanga.
Tónleikar til
styrktar BUGL