Morgunblaðið - 09.11.2005, Síða 40

Morgunblaðið - 09.11.2005, Síða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ KVENNAKÓR Hafnarfjarðar fagn- ar nú 10 ára afmæli sínu og heldur því tónleika á fimmtudag og laugardag. Kórinn hélt nýverið nokkra tónleika á Spáni í tilefni afmælisins og var það Kórasamband Katalóníu sem skipu- lagði tónleikahald í Barcelona en í Torredembarra hélt kórinn tónleika í boði Obra Musical de l’Orgue Barroc og menningarmálanefndar Torre- dembarra. Í klausturkirkjunni á Montserrat-fjalli söng kórinn fyrir kirkjugesti er troðfylltu þessa stóru, frægu kirkju sem talin er einn helg- asti staður Spánar. Allir tónleikar kórsins voru vel sóttir og lýstu tón- leikagestir óspart ánægju sinni með sönginn, að sögn kórkvenna. „Það ríkti svo sannarlega glaðleg og skemmtileg stemning hjá kátum Katalóníubúum sem komu og hlustuðu á kórinn.“ Stjórnandi Kvennakórs Hafn- arfjarðar er Hrafnhildur Blomster- berg og píanóleikari Antonía Hevesi. Fyrri tónleikarnir verða í Seltjarn- arneskirkju á fimmtudaginn kl. 20:00 og þeir síðari í Víðistaðakirkju á laug- ardaginn og hefjast þeir kl. 16:00. Efnisskrá tónleikanna er fjölbreytt. Afmælistónleikar Kvenna- kórs Hafnarfjarðar Forsala aðgöngumiða er hjá kór- félögum og í Súfistanum, Máli og menningu, Reykjavík og Strand- götu 9, Hafnarfirði. Miðaverð er kr. 1.500. SKÓLAHLJÓMSVEIT Kópavogs heldur árlega hausttónleika sína í sal Fjölbrautaskólans í Garðabæ í kvöld kl. 20:00. Tónleikarnir eru unnir út frá ákveðnu þema sem er „Poppkorn og dægurflugur“, þar sem leitast verður við að leika sem mest af þekktum dægurflugum frá ýmsum tímum. Flutt verða létt lög sem flestir þekkja. Á efnisskránni eru lög úr smiðju Bítlanna, Doors og Ray Charles, rokktónlist og diskótónlist í bland við þekkt þjóðlög sem skil- greina má sem dægurlög allra tíma. Skólahljómsveit Kópavogs hefur eins og ávallt mikið fyrir stafni og mörg járn í eldinum. Í haust er bú- ið að fara í tvígang í æfingabúðir, fara á landsmót íslenskra skóla- lúðrasveita á Akranesi og leika á Rússneskum menningardögum í Smáralind. Framundan eru heil- margir tónleikar þegar hópar úr sveitinni leika á jólaskemmtunum í skólum og fyrir ýmis fyrirtæki og stofnanir í bæjarfélaginu. Síðasta sumar gerði elsta sveit hljómsveit- arinnar ferð til Noregs og Svíþjóð- ar þar sem haldnir voru fjölmargir tónleikar, m.a. á norrænni hljóm- sveitakeppni í Gautaborg þar sem sveitin gerði sér lítið fyrir og vann til fyrstu verðlauna í efsta styrk- leikaflokki. Skólahljómsveit Kópavogs var stofnuð haustið 1966 af Birni Guð- jónssyni en núverandi stjórnandi hennar er Össur Geirsson. Í hljóm- sveitinni eru um 140 hljóðfæraleik- arar á aldrinum 9–18 ára, sem skipt er í þrjár sveitir eftir aldri og getu og koma allar sveitirnar fram á tónleikunum í kvöld. Tónleikarnir eru öllum opnir og aðgangseyrir er kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en ókeypis fyrir börn. Hausttón- leikar Skóla- hljómsveitar Kópavogs Stóra svið Salka Valka Lau 12/11 kl. 20 Fi 17/11 kl. 20 Fi 24/11 kl. 20 Fö 25/11 kl. 20 Su 4/12 kl. 20 Su 11/12 kl. 20 Woyzeck Fi 10/11 kl. 20 Græn kort Fö 11/11 kl. 20 Blá kort Fö 18/11 kl. 20 Lau 19/11 kl. 20 Kalli á þakinu Su 13/11 kl. 14 UPPSELT Su 20/11 kl. 14 Lau 26/11 kl. 14 Su 27/11 kl. 14 Id - HAUST Wonderland, Critic ´s Choice? og Pocket Ocean Su 13/11 kl. 20 Su 20/11 kl. 20 Mi 23/11 kl. 20 Aðeins þessar sýningar! Nýja svið/Litla svið Lífsins tré Fi 10/11 kl. 20 Fö 11/11 kl. 20 UPPSELT Fö 18/11 kl. 20 Lau 19/11 kl. 20 Fö 25/11 kl. 20 Alveg brilljant skilnaður Su 13/11 kl. 20 UPPSELT Su 20/11 kl. 20 UPPSELT Su 27/11 kl. 20 UPPSELT Má 28/11 kl. 20 AUKASÝNING Síðustu sýningar! Manntafl Lau 12/11 kl. 20 Fi 17/10 kl. 20 Fi 24/10 kl.20 GJAFAKORT GEFÐU EFTIRMINNILEGA UPPLIFUN GJAFAKORT Í BORGARLEIKHÚSIÐ GILDA ENDALAUST Stjórnar með sellói gul tónleikaröð í háskólabíói FIMMTUDAGINN 10. NÓVEMBER KL. 19.30 Hljómsveitarstjóri og einleikari ::: David Geringas David Geringas, einn af frægustu sellistum heims leikur einleik me› Sinfóníuhljómsveitinni á fimmtudaginn og stjórnar einnig hljóm- sveitinni. Efnisskráin er tilhlökkunarefni og geislar af fjöri og lífsgleði. SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS Pjotr Tsjajkovskíj ::: Capriccio Italien Luigi Boccherini ::: Sellókonsert í D-dúr Antonín Dvorák ::: Sinfónía nr. 8 tónleikar í kirkjuhvoli, safnaðarheimili keflavíkurkirkju FÖSTUDAGINN 11. NÓVEMBER KL. 20.00 Hljómsveitarstjóri ::: Kurt Kopecky Einsöngvari ::: Sigrún Hjálmtýsdóttir Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur tónleika í Kirkju- lundi, safnaðarheimili Keflavíkurkirkju. Þar mun okkar ástsæla söngkona Sigrún Hjálmtýsdóttir – Diddú – flytja margar af sínum uppáhalds perlum. Perlur og skrautaríur eftir Händel, Bellini, Mozart, Offenbach, Bernstein og Verdi Sinfónían í Bítlabænum BENJAMIN BRITTEN the turn of the screw ef t i r 25 ára og yngri: 50% afsláttur af miða- verði í sal Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400 12. nóv. kl. 20 - 6. sýning - NOKKUR SÆTI LAUS www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Kynning fyrir sýninguna kl. 19.15 Kynningin fer fram á sviðinu og er innifalin í miðaverði. „Spennuhlaðið viðfangsefnið gerir sig bráðvel fyrir augu og eyru.” MORGUNBLAÐIÐ DV ATH! Allra síðasta sýning PARS PRO TOTO - Dansverkið VON & ÁRÓRA BÓREALIS - Brot úr nýju verki á gömlummerg Laugardaginn 19. nóv - kl. 20 - Sunnudaginn 20. nóv - kl. 17 Aðeins þessar tvær sýningar MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200 MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17 W.LEIKFELAWW G.IS ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS Fullkomið brúðkaup kl. 20 Lau 12. nóv. kl. 21. 9. kortas. UPPSELT Sun 13. nóv. kl. 20 Örfá sæti AUKASÝNING Fim. 17.nóv. Örfá sæti AUKASÝNING Fös. 18.nóv Örfá sæti Lau. 19.nóv kl. 19 UPPSELT Lau. 19.nóv kl. 22 Örfá sæti AUKASÝNING Sun. 20.nóv AUKASÝNING UPPSELT Fös. 25.nóv. Nokkur sæti Í sölu núna Lau. 26.nóv. kl. 19 Örfá sæti Lau. 26.nóv.kl. 22 Nokkur sæti - Í sölu núna 2/12, 3/12, 9/12, 10/12, 16/12, 17/12 Edith Piaf - gestasýning frá Þjóðleikhúsinu Fim. 10.nóv. kl. 20.00 1. kortas. UPPSELT Fim. 10.nóv. kl. 22.00 AUKAS. UPPSELT Fös. 11.nóv. kl. 20.00 2. kortas. UPPSELT Fös. 11.nóv. kl. 22.00 3. kortas. UPPSELT Lau. 12.nóv. kl. 16.00 4. kortas. UPPSELT Kabarett í Íslensku óperunni Miðar í síma 511 4200, og á www.kabarett.is Leikhópurinn Á senunni í samstarfi við SPRON “Söngur Þórunnar er í einu orði sagt stórfenglegur...” SH, Mbl. Næstu sýningar Fös. 11. nóv. kl. 20 uppselt Fös. 18. nóv. kl. 20 aukasýn. Fös. 25. nóv. kl. 20 aukasýn. Lau. 26. nóv. kl. 20 ALLRA ALLRA SÍÐASTA AUKASÝN. Geisladiskurinn er kominn! 17. SÝN. FÖS. 11. NÓV. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI 18. SÝN. FÖS. 18. NÓV. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI 19. SÝN. LAU. 19. NÓV. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI 20. SÝN. FÖS. 25. NÓV. kl. 20 nokkur sæti 21. SÝN. LAU. 26. NÓV. kl. 20 nokkur sæti 22. SÝN. FÖS. 02. DES. kl. 20 23. SÝN. LAU. 03. DES. kl. 20 Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar. Höfum bætt við aukasýningu miðvikudaginn 16. nóv. kl. 20. Uppselt á allar aðrar sýningar í nóvember. Sala miða á sýningar í desember á midi.is og í Iðnó s. 562 9700. Aukasýning 16. nóvember! Ósóttar pantanir seldar daglega.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.