Morgunblaðið - 09.11.2005, Blaðsíða 43
ENGINN
SLEPPUR
LIFANDI
FARÐU TIL
HELVÍTIS!
Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára
Sýnd kl. 6
Africa United
“Fótfrá
gamanmynd”
Variety
S.V. Mbl.
OKTÓBERBÍÓFEST
26. október - 14. nóvember
Sýnd kl. 8 B.i. 16 ára
"FLOTTASTA HROLLVEKJA ÁRSINS"
KÓNGURINN OG FÍFLIÐ / X-FM
EMPIRE MAGAZINE. UK
Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20
Kóngurinn og Fíflið, XFM
Tom Stall lifði fullkomnu
lífi... þangað til hann
varð að hetju.
Frá leikstjóranum David Cronenberg kemur
ein athyglisverðasta mynd ársins.
TOPP5.is
„Meistarastykki“
H.E. Málið
Ó.H.T. Rás 2
H.J. Mbl.
Sýnd kl. 6 Ísl. tal
(Besti leikstjóri, Besta
heimildarmynd, Besta handrit)
Tilnefnd til þriggja
Edduverðlauna
400 kr. í bíó!* * Gildir á allar sýningar merktarmeð rauðu
ATH! Á undan myndinn er stuttmyndin
“Madagascar Mörgæsirnar halda í jólaleiðagur sýnd.
Nánari upplýsingar um myndir og dagskrá á
www.icelandfilmfestival.is
hörku spennumynd frá
leikstjóra 2 fast 2 furious
og boyz´n the hood
Þeir voru leiddir í gildru...
nú þarf einhver að gjalda!
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20 B.i. 16 ára
Frá leikstjóra 8 Mile & LA Confidential
og handritshöfundi Erin Brockovich
Hún er besti vinur þinn og versti óvinur þinn Hún
er eina persónan sem þú getur ekki verið án
Miðasala opnar kl. 17.00
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30
Sími 551 9000
553 2075Bara lúxus ☎
MBL
TOPP5.IS
TOPP MYNDIN Á ÍSLANDI Í 2 VIKUR
MMJ Kvikmyndir.com
Adams Æbler • Sýnd kl. 6 Danskt tal/ótextuð
My Summer of Love • Sýnd kl. 6 Enskt tal
Lie With Me • Sýnd kl. 8 Enskt tal
The Arisocrats • Sýnd kl 8 Enskt tal
Kung Fu Hustle • Sýnd kl 10 Enskur texti
Yes • Sýnd kl 10 Enskt tal/Ótextuð
ATH! Stranglega bönnuð innan
16 ára og ekki fyrir viðkvæma.
FRUMSÝNING
Erótísk ástarsaga.
SÍÐ
US
TU
SÝ
NI
NG
AR
VJV Topp5.is
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 2005 43
Ítarlegri leit | Panta auglýsingu | Vinsælustu leitirnar | Spurt og svarað
Ný íslensk leitarvél
Á mbl.is hefur verið opnaður nýr íslenskur leitarvefur sem markar tímamót í sögu gagnasöfnunar á Íslandi. Vefurinn, sem ber
nafnið Embla, er umfangsmesta íslenska leitarvélin og jafnast í leitargetu á við það sem best þekkist hjá erlendum leitarvélum.
Embla kann skil á beygingum íslenskra orða. Sé slegið inn orðið „hestur“ skilar hún einnig niðurstöðum úr texta sem inniheldur
beygingarmyndirnar „hest“, „hesti“ og „hests“. Embla leiðréttir einnig innsláttarvillur í íslenskum orðum sem slegin eru inn
þegar leit er framkvæmd og býður upp á ítarlegri leit til að ná fram enn betri niðurstöðum.
Emblaðu á nýju íslensku leitarvélinni á mbl.is.
H
ví
ta
hú
si
ð
SÍ
A
/4
55
2
GOÐSÖGNIN Jimmy Page úr Led
Zeppelin mætti á tónleika tilvon-
andi Íslandsvinanna í White
Stripes í London. Tónleikarnir
voru haldnir í Hammersmith
Apollo á sunnudagskvöldið en
sveitin er á tónleikaferðalagi um
Bretland. Þessi frægi gítarleik-
ari, sem Jack White er oft líkt
við, horfði á tónleikana af hlið-
arlínunni, við sviðið, að því er
fram kemur á NME.com.
Tónleikarnir þóttu takast vel
og spilaði White Stripes smelli
sína á borð við „Seven Nation
Army“, „Hotel Yorba“, „Fell In
Love With A Girl“, „The Hardest
Button To Button“ og Dusty
Springfield-tökulagið „I Just
Don’t Know What To Do With
Myself“.
Dúettinn, sem er einnig skip-
aður Meg White, tók jafnframt
lag Bobs Dylan „Lovesick“ auk
fjölda laga af nýju plötunni“, Get
Behind Me Satan. Þeirra á meðal
voru lögin „Blue Orchid“, „The
Nurse“, „Red Rain“, „As Ugly As
I Seem“, „The Denial Twist“ og
nýjasti smellurinn „My Doorbell“.
Eftir tónleikana fengu aðdá-
endur tóman geisladisk til að
hlaða niður tónleikaútgáfunni af
„The Denial Twist“ frá uppá-
komu kvöldsins. Þjónar í Rauð-
hettubúningum dreifðu glaðn-
ingnum.
Miðasala á tónleika White Stri-
pes í Laugardalshöll sunnudags-
kvöldið 20. nóvember er í fullum
gangi. Miðaverð er 4.500 krónur í
stæði og 5.500 krónur í stúku,
auk miðagjalds, og fer miðasala
fram í verslunum Skífunnar og á
Midi.is. Það er Hr. Örlygur sem
stendur að komu sveitarinnar til
Íslands.
Page mætti á White Stripes
Reuters
Jack White á sviði á tón-
leikahátíðinni Glastonbury
í Englandi í sumar.