Morgunblaðið - 09.11.2005, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 09.11.2005, Qupperneq 46
46 MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 113.00 Hanna G. Sigurð- ardóttir, Ævar Kjartansson og Pétur Halldórsson á Akureyri sjá um þátt- inn Vítt og breitt, til skiptis. Þætt- inum er ætlað að vera fræðandi af- þreying með fróðleik, spjalli og tónlist auk umfjöllunar um mannlíf utandyra og innan. Þátturinn er send- ur út frá Reykjavík og Akureyri. Vítt og breitt alla virka daga 6.55-09.00 sland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 13.05-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag 19.30-01.00 Ívar Halldórsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00 íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Karl V. Matthíasson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Ásgrímur Ingi Arngrímsson á Egilsstöðum. 09.40 Slæðingur. Umsjón: Kristín Ein- arsdóttir. 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Pipar og salt. Krydd í hversdagsleik- ann. Helgi Már Barðason kynnir létt lög frá liðnum áratugum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Paradísarheimt eftir Halldór Kiljan Laxness. Höfundur les. (21:29) 14.30 Miðdegistónar. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Orð skulu standa. Spurningaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. (e) 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann- líf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Umsjón: Ævar Þ. Benediktsson. 19.30 Laufskálinn. Umsjón: Ásgrímur Ingi Arngrímsson á Egilsstöðum. (e) 20.10 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið hér og þar. (e) 21.00 Út um græna grundu. Náttúran, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (e) 21.55 Orð kvöldsins. Karl Sævar Benedikts- son flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Bókaþátturinn. Umsjón: Jórunn Sigurð- ardóttir. 23.05 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05 Einn og hálfur heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Frétta- yfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir 10.03Brot úr degi heldur áfram. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Tónlist að hætti hússins. 20.00 Ungmennafélagið. Þátt- ur í umsjá unglinga og Heiðu Eiríksdóttur. 21.00 Konsert með Ikscheltaschel. Danska sveitin Iksc- heltaschel rappar á eigin tilbúnu tungumáli í Hró- arskeldu. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist að hætti húss- ins. 24.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Líló og Stitch (Lilo & Stitch) (46:65) 18.23 Sígildar teiknimynd- ir (Classic Cartoons) (8:42) 18.30 Mikki mús (Disney’s Mickey Mouseworks) (8:13) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.25 Edduverðlaunin 2005 Kynntar verða til- nefningar til Edduverð- launanna, íslensku kvik- mynda- og sjónvarpsverðlaunanna 2005. (3:5) 20.35 Bráðavaktin (ER, Ser. XI) Bandarísk þátta- röð sem gerist á bráða- móttöku sjúkrahúss í stór- borg. (8:22) 21.25 Litla-Bretland (Little Britain II) Ný bresk gam- anþáttaröð þar sem grín- istarnir Matt Lucas og David Walliams bregða sér í ýmissa kvikinda líki og kynna áhorfendum Bretland og furður þess. (6:6) 22.00 Tíufréttir 22.20 Handboltakvöld 22.40 Honeyboy Heim- ildamynd um blúsarann David „Honeyboy“ Edw- ards. Meðal þeirra sem koma fram í myndinni eru B.B. King, Sam Carr og Willie Foster. 00.05 Kastljós (e) 00.55 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 2005 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 2005 13.00 Night Court (Dóm- arinn) (12:13) 13.25 Fresh Prince of Bel Air (Prinsinn í Bel Air) (10:25) 13.50 Whose Line Is it Anyway? 14.15 Sjálfstætt fólk (Helgi Tómasson) 14.45 Kevin Hill (House Arrest) (7:22) 15.30 Tónlist 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Lizzie McGuire o.fl. 17.45 Bold and the Beauti- ful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (7:23) 20.00 Strákarnir 20.30 Eddan 2005 Kynnt- ar verða tilnefningar til ís- lensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunanna. 20.40 Supernanny US (Of- urfóstran í Bandaríkj- unum) (1:11) 21.25 Oprah (3:145) 22.10 Missing (Manns- hvörf) (2:18) 22.55 Strong Medicine (5:22) 23.40 Stelpurnar (10:20) 0.05 Most Haunted (Reim- leikar) Bönnuð börnum. (9:20) 00.50 Footballer’s Wives (Ástir í boltanum 4) (2:9) 01.35 Brown Sugar (Púð- ursykur) Leikstjóri: Rick Famuyiwa. 2002. 03.25 Fréttir og Ísland í dag 04.320 Ísland í bítið 06.30 Tónlistarmyndbönd 07.00 Olíssport 07.30 Olíssport 08.00 Olíssport 08.30 Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn íþróttadeild- arinnar sem skiptast á að standa vaktina en kapp- arnir eru Arnar Björns- son, Benedikt Hinriksson, Hörður Magnússon, Guð- jón Guðmundsson. 17.40 Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn íþróttadeild- arinnar sem skiptast á að standa vaktina en kapp- arnir eru Arnar Björns- son, Benedikt Hinriksson, Hörður Magnússon, Guð- jón Guðmundsson. 18.10 UEFA Champions League (Meistaradeildin - Gullleikir) 19.50 HM 2002 (Brasilía - Þýskaland) 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn íþróttadeild- arinnar sem skiptast á að standa vaktina. 22.30 Mastersmótið með Icelandair og Ian Rush 06.00 Joe Somebody 08.00 Bruce Almighty 10.00 Possession 12.00 The School of Rock 14.00 Joe Somebody 16.00 Bruce Almighty 18.00 Possession 20.00 The School of Rock 22.00 Punch-Drunk Love 24.00 Payback Time 02.00 Jay and Silent Bob Strike Bac 04.00 Punch-Drunk Love SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 17.55 Cheers - 8. þáttaröð. 18.20 Innlit / útlit Umsjón hafa þau Þórunn Högna- dóttir, Arnar Gauti Sverr- isson og Nadia Katrín Banine. (e) 19.20 Þak yfir höfuðið Um- sjón hafa Hlynur Sigurðs- son og Þyri Ásta Haf- steinsdóttir. (e) 19.30 Will & Grace (e) 20.00 America’s Next Top Model IV Fjórtán stúlkur keppa um titilinn og Tyra Banks sem heldur um stjórnvölinn. 21.00 Sirrý Umsjón hefur Sigríður Arnardóttir. 22.00 Law & Order 22.50 Sex and the City - 1. þáttaröð. 23.20 Jay Leno 00.05 Judging Amy (e) 00.55 Cheers - 8. þáttaröð. (e) 01.20 Þak yfir höfuðið Skoðað verður íbúðar- húsnæði; bæði nýbygg- ingar og eldra húsnæði en einnig atvinnuhúsnæði, sumarbústaðir o.fl. (e) 01.30 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Game TV 20.00 Friends 4 (16:24) 20.30 Hogan knows (6:7) 21.00 So You Think You Can Dance (6:12) 22.15 Rescue Me (6:13) 23.00 Laguna Beach (6:11) 23.25 My Supersweet (6:6) 23.50 David Letterman 00.35 Friends 4 (16:24) ÉG KVEIKTI á sjónvarpinu um daginn og sá að Law & Order var komið vel á veg en í stað þess að taka eftir söguþræðinum fór ég að velta því fyrir mér hvað það væri við þennan þátt sem mér fellur svo vel við, að frá- töldum orðheppna töff- aranum Lennie Briscoe (leiknum af Jerry Orbach). En ég held að næststærsti plúsinn (þ.e. á eftir Briscoe) sé trúverðugleiki þáttanna. Leikararnir líta allir svo venjulega út, ólíkt mörgum þáttum þar sem allir leik- ararnir eru hver öðrum glæsilegri. Sum atriðin eru tekin utandyra og hárið flækist fyrir og birtan úti berar hrukkur eldri leik- aranna og þannig verður þetta miklu eðlilegra, leik- arar eru jú mannlegir og sjálfsagt að það sjáist. Hins vegar er annar, gjör- ólíkur þáttur, sem ég hef líka mikið dálæti á, en það er hinn öfgafulli og ótrú- verðugi þáttur um krakkana í Orange County. Og ólíkt Law & Order er það ótrú- verðugleiki The O.C. sem heillar mig mest. Þær stöll- ur Marissa og Summer eru með eindæmum lýtalausar og fötin sem þær klæðast fá mig til að klæja í fingurna af þrá í föt og meiri föt. Bílarn- ir þeirra slá þó allt út enda keyra þær um á flunku- nýjum glæsibílum, ólíkt hinni „fátæku“ vinkonu Ryans, Lindsay, sem verður að láta sér nægja gamla Toyotu. Vinkonurnar sjást þó aldrei lyfta svo mikið sem litla fingri til að eiga fyrir öllum þessum lífsins gæðum, enda ekki töff að vinna og ekkert þykir sjálfsagðara en foreldrarnir séu látnir kosta rándýran lífsstíl barna sinna. Þetta er nokkuð sem á sér vafalaust hliðstæðu í hinum raunverulega heimi sem ég hef sem betur fer enga reynslu af. Enda finnst mér það afar sorglegur raun- veruleiki ef börn kynnast því ekki hvernig er að vinna sér inn aur til að safna fyrir því sem þau langar mest í. En þetta finnst mér allt mjög heillandi enda svo óraunverulegt og fjarri mér að ég get ekki með nokkru móti tekið þættina alvar- lega, sem ég vona að enginn geri, enda líka eins gott; sjónvarpsefni er bara af- þreying og, í þessum tveim- ur tilvikum, þrælskemmti- legt! LJÓSVAKINN Marissa þarf ekki að hafa mikið fyrir hlutunum. Af trúverðugleika Fjóla Helgadóttir FYRSTI gestur vetrarins hjá Opruh Winfrey var leik- konan Jennifer Aniston. Mikil forvitni hefur ríkt um skilnað Aniston og leikarans Brads Pitts. Í viðtalinu við Opruh talaði leikkonan af einlægni um samband sitt við Pitt, meintan þátt Angel- inu Jolie í skilnaðinum og framtíðina, hvort hún sé far- in að líta í kringum sig eða hvort aðrir karlmenn séu jafnvel komnir inn í líf henn- ar. Þá ræddi Aniston um fer- il sinn og framtíðina nú þeg- ar leiðir Vinanna hafa skilið, en bjart virðist framundan hjá henni í kvikmynda- leiknum og hún leikur aðal- hlutverkið á móti Clive Owen í spennumyndinni De- railed sem frumsýnd verður nú í vikunni vestanhafs. Stjarna hjá spjallþáttastjórnanda Jennifer Aniston Oprah er á dagskrá Stöðv- ar 2 kl. 21.25. Aniston opnar sig hjá Opruh SIRKUS ÚTVARP Í DAG 14.00 Portsmouth - Wigan Leikur frá 5.11. 16.00 Arsenal - Sunderland Leikur frá 5.11. 18.00 West Ham - WBA Leikur frá 5.11. 20.00 Þrumuskot (e) 21.00 Að leikslokum Um- sjón hefur Snorri Már Skúlason. (e) 22.00 Aston Villa - Liver- pool frá Leikur frá 5.11. 24.00 Fulham - Man. City Leikur frá 5.11. 02.00 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN LOKAÞÁTTUR annarrar þáttaraðar Litla-Bretlands er í sjónvarpinu í kvöld. Þetta er óborganlegt grín þar sem Dav- id Walliams og Matt Lucas fara á kostum. Margar magn- aðar persónur koma við sögu. EKKI missa af … … breskum grínsögum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.