Morgunblaðið - 08.12.2005, Blaðsíða 55
son flytur jólahugvekju, jólastjörnur syngja
jólalög, Örn Clausen hæstaréttarlögm. les
upp úr nýrri bók. Guðfinna Ólafsdóttir leikur
undir söng. Allir velkomnir.
Tilraunastöðin að Keldum | Guðmundur
Georgsson læknir heldur fyrirlesturinn:
Smitefni riðu getur haldist virkt í umhverf-
inu í a.m.k. 13 ár. M.a. er fjallað um um smit-
efnið og um þol þess gegn m.a. hefðbund-
inni sótthreinsun. Erindið verður haldið 8.
des. kl. 12.20–13.45, í bókasafni Til-
raunastöðvar HÍ að Keldum.
Verkfræðideild HÍ | Jón Atli Benediktsson
prófessor, rafmagns- og tölvuverkfræðiskor,
verkfræðideildar Háskóla Íslands, heldur
fyrirlestur um flokkun eins bands fjarkönn-
unargagna með mikilli rúmfræðilegri upp-
lausn. Formfræðilegar aðferðir eru notaðar
til að forvinna fjarkönnunargögnin. Tveir
flokkarar eru síðan notaðir.
Háskólinn á Akureyri | Félagsvísindatorg
kl. 12, í stofu K201 á Sólborg. Fyrirlesturinn
heitir: HIV/AIDS, fíkniefni og áfengi í Rúss-
landi – goðsagnir, veruleiki og verkefni.
Fréttir og tilkynningar
Happdrætti bókatíðinda | Númer dagsins
8. desember er 55009.
Frístundir og námskeið
Kiwanisklúbburinn Geysir | Félagsvist kl.
20.30 í Kiwanishúsinu, Mosfellsbæ.
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 2005 55
DAGBÓK
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
staðnum og í síma 575 7720. Strætó
S4 og 12.
Furugerði 1 | og Norðurbrún 1. Að-
ventuferð að Hestheimum með við-
komu í Gallerý Guðfinnu verður farin
þriðjudaginn 13. des. n.k. Lagt verður
af stað frá Norðurbrún 1 kl. 12.45 og
síðan teknir farþegar í Furugerði.
Uppl. í Norðurbrún í síma 568 6960
og í Furugerði í síma 553 6040. Að-
ventuskemmtunin er í kvöld kl. 20.
Allir velkomnir.
Hraunbær 105 | Kl. 9 perlusaumur,
postulínsmálun, hjúkrunarfræðingur á
staðnum. Kaffi, spjall, dagblöðin. Hár-
greiðsla. Kl. 10 Boccia. Kl. 11 Leikfimi.
Kl. 12 hádegismatur. Kl. 14 félagsvist.
Kl. 15 kaffi. Kór eldriborgara í Mos-
fellsbæ kemur og syngur kl 16.
Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9.
Pútt kl. 10. Leikfimi kl. 11.30. Gler-
bræðsla kl. 13. Bingó kl. 13.30.
Hvassaleiti 56-58 | Hannyrðir hjá
Halldóru kl. 9-16, boccia kl. 10-11, fé-
lagsvist kl. 13.30, kaffiveitingar. Böð-
un fyrir hádegi.
Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er öll-
um opið. Jólahlaðborð 9. des. kl. 17.
Skráningu lýkur 5. des. Enn er hægt
að panta miða á Vínarhljómleika Sin-
fóníuhljómsveitar Íslands 6. janúar
2006. Frábær jólagjöf! Sími
568 3132. Þrjár systur kl. 12 á hádegi:
Listaháskóli Íslands.
Korpúlfar, Grafarvogi | Sundleikfimi í
Grafarvogssundlaug á morgun kl.
9.30.
Mæðrastyrksnefnd Kópavogs |
Mæðrastyrksnefnd Kópavogs verður
með aukaopnun á fimmtudögum fram
að jólum. Opið verður á sama tíma á
þriðjudögum, kl. 16-18. Móttaka er á
sama tíma.
Norðurbrún 1, | Vinnustofa opin kl. 9-
16.30, leir kl. 9-12 og 13-16.30, boccia
kl. 10.
Vesturgata 7 | Kl. 9-16 hárgreiðsla og
fótaaðgerðir. Kl. 9-10 boccia. Kl. 9.15-
14 aðstoð v/böðun. Kl. 9.15-15.30
handavinna. Kl. 10.15-11.45 spænska.
Kl. 11.45-12.45 hádegisverður. Kl. 13-
14 leikfimi. Kl. 13-16 kóræfing. Kl. 13-16
glerbræðsla. Kl. 14.30 kaffiveitingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
9.30-12.30. Bókband og pennasaum-
ur kl. 9-13, morgunstund kl. 9.30,
boccia kl. 10, hárgreiðsla og fótaað-
gerðastofur opnar, handmennt alm.
kl. 13-16.30, glerskurður kl. 13, frjáls
spilamennska kl. 13.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Kyrrðar- og fyr-
irbænastund kl. 12. Léttur hádeg-
isverður á eftir.
Áskirkja | Foreldrum er boðið til sam-
veru með börn sín í safnaðarheimili
kirkjunnar alla fimmtudagsmorgna
Félagsstarf eldri borgara
Árskógar 4 | Bað kl. 8-16. Handa-
vinna kl. 9-16.30. Smíði/útskurður kl.
9-16.30. Boccia kl. 9.30. Helgistund
kl. 10.30. Leikfimi kl. 11. Myndlist kl.
13.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, böðun, leikfimi, myndlist, bók-
band, fótaaðgerð.
Bústaðakirkja | Jólafundur Kven-
félags Bústaðasóknar verður 12. des.
kl. 19.15, skemmtiatriði og matur.
Skráning í símum: Lilja: 568 1568 /
898 1568 og Guðríður: 568 5834 /
848 9072. Skráning fyrir 6. des.
Dalbraut 18 - 20 | Félagsstarfið er
öllum opið. Fastir liðir eins og venju-
lega. Kíktu við, líttu í blöðin og láttu
þér líða vel. Komdu t.d. í morgunkaffið
fræga alla virka daga og og skoðaðu
dagskrána. Jólaferð mánudags-
kvenna 12. des. Jólaferð hverfisins 13.
des. Nokkrir miðar til á Vínarhljóm-
leikana. Uppl. 588 9533.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Að-
ventustund laugardaginn 10. des. kl.
15-17 í Stangarhyl 4. Hugvekju flytur
séra Guðmundur Þorsteinsson, upp-
lestur Björn G. Eiríksson, barnakór
syngur jólalög, Anna H. Norðfjörð flyt-
ur jólahugleiðingu, jólalög sungin við
undirleik Sigurðar Jónssonar.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids
í dag kl. 13. Eldri borgarar og öryrkjar
efna til göngu og útifundar föstudag
9. des. Gengið verður frá Hallgríms-
kirkju kl. 16.30 og útifundur á Aust-
urvelli hefst kl. 17. Skólahljómsveit
Kópavogs fer fyrir göngunni. Flutt
verða ávörp og forseta alþingis af-
hent áskorun til stjórnvalda.
Félag kennara á eftirlaunum | Brids-
æfing í KHÍ-húsi kl. 14-16. Allir vel-
komnir.
Félagsheimilið Gjábakki | Kl. 9.05 og
9.50 leikfimi. Kl. 9.15 Rammavefn-
aður. Kl. 9.30 gler- og postulínsmálun,
kl. 10.50 rólegar æfingar. Kl. 13-16.30
handverksmarkaður. Kl. 13 bókband,
kl. 14 Aðventuhátíð, meðal efnis á
dagskrá er einsöngur, harmonikku-
leikur, upplestur úr nýútkomnum bók-
um, hátíðahlaðborð.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Vatnsleikfimi kl. 9.45 og karlaleikfimi
kl. 13.15 í Mýri.Málun kl. 13 í Kirkju-
hvoli. Miðasala á jólagleðina á föstu-
dagskvöldið er í Garðabergi milli kl.
13-15. Opið í Garðabergi kl. 12.30-
16.30. Handavinnuhornið.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 10.30
helgistund, umsjón sr. Svavar Stef-
ánsson. Kl. 12.30 vinnustofur opnar,
m.a. myndlist og fjölbreytt fönd-
urgerð. Mánud. 19. des. jólahlaðborð í
hádeginu og miðvikud. 21. des. skötu-
veisla í hádeginu, skráning hafin á
milli 10 og 12. Opið hús milli 14-16,
samsöngur undir stjórn organista,
kaffi og meðlæti. Samvera milli 17-18.
Allir velkomnir.
Digraneskirkja | Foreldramorgnar kl.
10 á neðri hæð. Leikfimi I.A.K. kl. 11,
bænastund kl. 12, barnastarf 6 9 ára
kl. 17-8, á neðri hæð. Unglingastarf kl.
19.3021.30, á neðri hæð. ( www.digra-
neskirkja.is)
Dómkirkjan | Opið hús í Safn-
aðarheimilinu kl. 14-16. Kaffi og með-
læti.
Fríkirkjan í Reykjavík | Bæna- og
kyrrðarstund í Fríkirkjunni í Reykjavík.
Garðasókn | Kyrrðar- og fyrirbæna-
stund er hvert fimmtudagskvöld í
Vídalínskirkju kl. 22. Tekið er við bæn-
arefnum af prestum og djákna. Kaffi í
lok stundarinnar
Grafarvogskirkja | Foreldramorgnar
kl. 10-12. Fræðandi og skemmtilegar
samverustundir, ýmiskonar fyr-
irlestrar. Alltaf heitt á könnunni, djús
og brauð fyrir börnin. TTT fyrir börn
10-12 ára á fimmtudögum í Húsaskóla
kl. 17.30-18.30.
Hallgrímskirkja | Kyrrðarstund kl. 12.
Orgelleikur, íhugun. Málsverður í safn-
aðarheimili eftir stundina.
Hjallakirkja | Opið hús í Hjallakirkju kl.
12-14. Léttur hádegisverður og
skemmtileg samverustund. Kirkju-
prakkarar, 6-9 ára börn, hittast í
Hjallakirkju kl. 16.30-17.30
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Eld-
urinn – fyrir fólk á öllum aldri – sam-
vera kl. 21. Lofgjörð, vitnisburðir og
kröftug bænastund.
Keflavíkurkirkja | Myllubakkaskóli
kemur til kirkju kl. 9.50 og 10.30.
KFUM og KFUK | Sameiginlegur jóla-
fundur AD KFUM og KFUK 8. des. kl.
20 á Holtavegi. Dr. Sigurbjörn Ein-
arsson sér um efnið. Keith Reed syng-
ur. Allir eru velkomnir.
Langholtskirkja | Opið hús og
fræðsla fyrir foreldra ungra barna.
Guðrún Bjarnadóttir, sálfræðingur,
spjallar um samskipti við börn fyrstu
æviárin og málþroska þeirra. Kaffi-
sopi, spjall, söngstund.
Laugarneskirkja | Kyrrðarstund í há-
degi, Gunnar Gunnarsson leikur á org-
el kirkjunnar kl. 12 - 12.10. Að samveru
lokinni er málsverður í safnaðarheim-
ilinu.
Neskirkja | Samtal um sorg kl. 12.05.
Samtal um sorg er opinn vettvangur
þeirra sem glíma við sorg og missi og
vilja vinna úr áföllum sínum. Þar kem-
ur fólk saman til að tjá sig eða hlusta
á aðra. Prestar Neskirkju leiða fund-
ina.
Selfosskirkja | Morguntíð sungin kl.
10. Fyrirbænir – og einnig tekið við
bænarefnum. Kaffisopi á eftir. Sr.
Gunnar Björnsson.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Gestur Einar og þessar
bölv… vinsældir
EITT sinn var Hemmi Gunn með
afar vinsælan þátt í sjónvarpi en
var látinn hætta. Einu rökin sem
ég heyrði fyrir þeirri ákvörðun
voru að Hemmi væri búinn að vera
nokkuð lengi á dagskránni. Nú ger-
ist það aftur að annar vinsæll
þáttagerðarmaður, Gestur Einar
Jónasson, er settur út af sakra-
mentinu með þátt sinn, Grátt í
vöngum. Og, sem mér finnst ekki
síður slæmt, tekinn af morg-
undagskrá Rásar 2. Hver eru rökin
fyrir svona breytingum?
Getur verið að Gestur Einar sé
ekki nærri jafn-vinsæll og ég hélt?
Búa oddvitar útvarpsins yfir ein-
hverri slíkri vitneskju sem þeir
grundvalla breytingarnar á? Ég
hlýt að spyrja því að öðrum kosti
sé ég ekki annað en að hér sé ráð-
ist í breytingar breytinganna vegna
sem ekki er góð latína.
Ríkisútvarpið má ekki hræðast
samkeppni en til að standa sig í
henni þarf meðal annars að hlúa að
vinsælum þáttum og þáttagerð-
armönnum eins og Gesti Einari.
Það eru því eindregin tilmæli mín
að Gestur Einar verði settur í sitt
gamla far hjá útvarpinu. Það er
ekkert ljótt við það að leyfa vinsæl-
um þáttum að eldast.
Jón Hjaltason.
Hver á mig?
ÉG ER mjög glæsilegur skóg-
arköttur, svartur með hvítt neð-
anvert trýni
og tær og
hvíta blesu á
enni. Ég hef
undanfarið
vanið komur
mínar í hús í
Barðavog-
inum í
Reykjavík.
Eigendur þar
eru sann-
færðir um að
ég sé villtur
og rati ekki
heim. Í
fyrstu var ég mjög smeykur við
fólkið þar en lét mig samt hafa það
að koma þangað vegna þess hve
svangur ég var. Ef einhver þekkir
mig af þessari mynd, þá vinsamleg-
ast hringið í síma 553 8746 eða 821
8746.
Velvakandi
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
og 13–15 | velvakandi@mbl.is