Morgunblaðið - 08.12.2005, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.12.2005, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 2005 11 FRÉTTIR Jólatilboð fimmtudag til sunnudags 20% afsláttur af jóladúkum og jólaskrauti, m.a. vinsælu glerjólakúlurnar Bæjarlind 6 ● 201 Kópavogi ● sími 534 7470 Opið virka daga kl. 10-18 laugardaga kl. 10-16 ● sunnudaga kl. 13-16 www.feim.is Síðumúla 3, sími 553 7355. Desemberopnun: Virka daga kl. 10-18.30, laugard. kl. 11-18, sunnud. kl. 13.17. Notaleg náttföt og sloppar á dömur og herra - Gjöf sem gleður - Gallajakkar Gallapils Laugavegi 84 ● sími 551 0756 S M Á R A L I N D • S í m i 5 1 7 7 0 0 7 Dönsk gæðavara UNDIRFÖT NÁTTFÖT SLOPPAR Síðumúla 13 108 Reykjavík sími 568 2870 Opið 10:00 – 19:00 ÚTSALA – ÚTSALA Dæmi um verð: Áður: Nú: 40-60% afsláttur Opið í dag 10-18 Rúllukragapeysa 6.000.- 2.900.- Loðin jakkapeysa 6.900.- 4.200.- Marglit peysa 7.200.- 2.900.- Peysa m/tölum 6.200.- 3.800.- Jakkapeysa flís 5.300.- 2.900.- Bolur m/pallíettum 4.300.- 2.600.- Bolur m/nælu 4.000.- 2.400.- Blúndutoppur m/rós 4.000.- 2.400.- Dömuskyrta 4.900.- 2.600.- Úpa m/hettu og skinni 5.800.- 3.500.- Mokkajakki 10.800.- 5.900.- Pelsjakki 7.900.- 4.800.- Kápa m/pels 7.800.- 4.700. Kjóll m/perlum 7.300.- 3.900.- Sítt pils hneppt 5.000.- 2.900.- Svartar buxur 4.400.- 2.700.- Kvartbuxur 5.400.- 2.900.- Gallabuxur 6.400.- 3.900.- Leðurstígvél 15.200.- 5.900.- Svartir dömuskór 4.500.- 2.700.- Silfur skór 5.400.- 2.900.- Íslensk framleiðsla Sérmerktir Sokkar Ný sending frá Réttu stærðirnar Hlíðasmára ● 11, Kópavogi ● sími 517 6460 www.belladonna.is opið mán. -fös. 11-18, lau. 11-15 AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 UTANRÍKISRÁÐUNEYTINU er ekki kunnugt um að flugvélar á veg- um bandarísku leyniþjónustunnar með fanga eða meinta hryðjuverka- menn, sem ekki njóta meðhöndlunar skv. alþjóðasáttmálum, hafi farið um íslenska lofthelgi eða notað Kefla- víkur- eða Reykjavíkurflugvöll. Bandarísk stjórnvöld hafa heldur ekki sótt um yfirflugs- eða lending- arleyfi fyrir slíkar flugvélar. Þetta kemur fram í skriflegu svari Geirs H. Haarde utanríkisráð- herra á Alþingi við fyrirspurn Stein- gríms J. Sigfússonar, formanns Vinstri grænna. Í svarinu segir m.a. að það sé ekki brot á alþjóðareglum að flytja fanga og að slíkir flutningar eigi sér áreið- anlega mjög oft stað af hálfu er- lendra aðila í lofthelgi Íslands sem og annarra ríkja. Öðru máli gilti ef flugvélar færu um íslenska lofthelgi eða flugvelli með fanga til pyndinga eða annarrar ómannúðlegrar með- ferðar sem bönnuð er í alþjóða- samningum. „Íslenskum stjórnvöld- um er ekki kunnugt um að það hafi gerst.“ Í svarinu segir enn fremur að íslensk stjórnvöld myndu meina flugvélum af umræddu tagi aðgang að íslenskri lofthelgi og afnot af ís- lenskum flugvöllum. Ítrekað krafin um svör Steingrímur spyr hvernig íslensk stjórnvöld hyggist bregðast við því ef flug á vegum opinberra aðila sem dulbúið væri sem borgaralegt flug, hefði farið, eða myndi fara um ís- lenska lofthelgi eða nota íslenska flugvelli. Í svarinu segir: „Hér er um skilyrta spurningu að ræða og því einu til að svara á þessu stigi að íslensk stjórnvöld munu að sjálf- sögðu bregðast hart við öllum brot- um á alþjóðalögum í íslenskri lög- sögu.“ Þá kemur fram í svarinu að bandarískum stjórnvöldum hafi ver- ið kynnt afstaða íslenskra stjórn- valda í þessum efnum og að þau hafi ítrekað verið krafin um svör um þessi mál. „Viðbrögð íslenskra stjórnvalda eru sambærileg við við- brögð annarra ríkja,“ segir að síð- ustu. Ekki kunnugt um fangaflug við Ísland Bandarísk stjórnvöld ítrekað krafin um svör
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.