Morgunblaðið - 08.12.2005, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 2005 11
FRÉTTIR Jólatilboð
fimmtudag til sunnudags
20% afsláttur
af jóladúkum og jólaskrauti,
m.a. vinsælu glerjólakúlurnar
Bæjarlind 6 ● 201 Kópavogi ● sími 534 7470
Opið virka daga kl. 10-18
laugardaga kl. 10-16 ● sunnudaga kl. 13-16
www.feim.is
Síðumúla 3, sími 553 7355.
Desemberopnun: Virka daga kl. 10-18.30, laugard. kl. 11-18, sunnud. kl. 13.17.
Notaleg
náttföt
og sloppar
á dömur
og herra
- Gjöf sem
gleður -
Gallajakkar
Gallapils
Laugavegi 84 ● sími 551 0756
S M Á R A L I N D • S í m i 5 1 7 7 0 0 7
Dönsk gæðavara
UNDIRFÖT
NÁTTFÖT
SLOPPAR
Síðumúla 13 108 Reykjavík sími 568 2870 Opið 10:00 – 19:00
ÚTSALA – ÚTSALA
Dæmi um verð: Áður: Nú:
40-60% afsláttur
Opið í dag 10-18
Rúllukragapeysa 6.000.- 2.900.-
Loðin jakkapeysa 6.900.- 4.200.-
Marglit peysa 7.200.- 2.900.-
Peysa m/tölum 6.200.- 3.800.-
Jakkapeysa flís 5.300.- 2.900.-
Bolur m/pallíettum 4.300.- 2.600.-
Bolur m/nælu 4.000.- 2.400.-
Blúndutoppur m/rós 4.000.- 2.400.-
Dömuskyrta 4.900.- 2.600.-
Úpa m/hettu og skinni 5.800.- 3.500.-
Mokkajakki 10.800.- 5.900.-
Pelsjakki 7.900.- 4.800.-
Kápa m/pels 7.800.- 4.700.
Kjóll m/perlum 7.300.- 3.900.-
Sítt pils hneppt 5.000.- 2.900.-
Svartar buxur 4.400.- 2.700.-
Kvartbuxur 5.400.- 2.900.-
Gallabuxur 6.400.- 3.900.-
Leðurstígvél 15.200.- 5.900.-
Svartir dömuskór 4.500.- 2.700.-
Silfur skór 5.400.- 2.900.-
Íslensk framleiðsla
Sérmerktir Sokkar
Ný
sending
frá
Réttu stærðirnar
Hlíðasmára ● 11, Kópavogi ● sími 517 6460
www.belladonna.is
opið mán. -fös. 11-18, lau. 11-15
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
UTANRÍKISRÁÐUNEYTINU er
ekki kunnugt um að flugvélar á veg-
um bandarísku leyniþjónustunnar
með fanga eða meinta hryðjuverka-
menn, sem ekki njóta meðhöndlunar
skv. alþjóðasáttmálum, hafi farið um
íslenska lofthelgi eða notað Kefla-
víkur- eða Reykjavíkurflugvöll.
Bandarísk stjórnvöld hafa heldur
ekki sótt um yfirflugs- eða lending-
arleyfi fyrir slíkar flugvélar.
Þetta kemur fram í skriflegu
svari Geirs H. Haarde utanríkisráð-
herra á Alþingi við fyrirspurn Stein-
gríms J. Sigfússonar, formanns
Vinstri grænna.
Í svarinu segir m.a. að það sé ekki
brot á alþjóðareglum að flytja fanga
og að slíkir flutningar eigi sér áreið-
anlega mjög oft stað af hálfu er-
lendra aðila í lofthelgi Íslands sem
og annarra ríkja. Öðru máli gilti ef
flugvélar færu um íslenska lofthelgi
eða flugvelli með fanga til pyndinga
eða annarrar ómannúðlegrar með-
ferðar sem bönnuð er í alþjóða-
samningum. „Íslenskum stjórnvöld-
um er ekki kunnugt um að það hafi
gerst.“ Í svarinu segir enn fremur
að íslensk stjórnvöld myndu meina
flugvélum af umræddu tagi aðgang
að íslenskri lofthelgi og afnot af ís-
lenskum flugvöllum.
Ítrekað krafin um svör
Steingrímur spyr hvernig íslensk
stjórnvöld hyggist bregðast við því
ef flug á vegum opinberra aðila sem
dulbúið væri sem borgaralegt flug,
hefði farið, eða myndi fara um ís-
lenska lofthelgi eða nota íslenska
flugvelli. Í svarinu segir: „Hér er
um skilyrta spurningu að ræða og
því einu til að svara á þessu stigi að
íslensk stjórnvöld munu að sjálf-
sögðu bregðast hart við öllum brot-
um á alþjóðalögum í íslenskri lög-
sögu.“
Þá kemur fram í svarinu að
bandarískum stjórnvöldum hafi ver-
ið kynnt afstaða íslenskra stjórn-
valda í þessum efnum og að þau hafi
ítrekað verið krafin um svör um
þessi mál. „Viðbrögð íslenskra
stjórnvalda eru sambærileg við við-
brögð annarra ríkja,“ segir að síð-
ustu.
Ekki kunnugt um
fangaflug við Ísland
Bandarísk stjórnvöld ítrekað krafin um svör