Morgunblaðið - 08.12.2005, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 08.12.2005, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 2005 61 Þar sem er vilji, eru vopn. KEFLAVÍKÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI Hörkulegasta kvikmynd ársins er komin. Kýldu á þessa. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Stattu á þínu og láttu það vaða. Hörkulegasta kvikmynd ársins er komin. Kýldu á þessa. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Stattu á þínu og láttu það vaða. FRUMSÝND Í KVÖLD HARRY POTTER OG ELDBIKARINN kl. 4.10 - 5 - 7.20 - 8.10 - 10.30 B.i. 10 ára. HARRY POTTER OG ELDBIKARINN VIP kl. 5 - 8.10 JUST LIKE HEAVEN kl. 3.50 - 6 - 8.10 - 10.20 GREENSTREET HOOLIGANS kl. 8 - 10.30 B.i. 16 ára. LORD OF WAR kl. 8 - 10.30 B.i. 16 ára. LITLI KJÚLLINN m/ísl. tali kl. 4 - 6 TIM BURTON´S CORPSE BRIDE kl. 4 ELIZABETH TOWN kl. 5.50 JUST LIKE HEAVEN kl. 6 - 8 - 10.10 HARRY POTTER OG ELDBIKARINN kl. 6 - 9 B.i. 10 ára. NOEL kl. 5.50 - 8 SERENITY kl. 10.10 B.i. 16 ára. JUST LIKE HEAVEN kl. 8 - 10 HARRY POTTER OG ELDBIKARINN kl. 6 - 9 B.i. 10 LITLI KJÚLLINN Ísl tal. kl. 6 Jólalegasta jólamynd ársins er komin með Óskarsverðlauna- hafanum, Susan Sarandon, blómarósinni Penelope Cruz ásamt frábærum leynileikara sem á eftir að koma öllum á óvart. HARRY POTTER OG ELDBIKARINN kl. 8 B.i. 10 ára. LORD OF WAR kl. 8 B.i. 16 ára. THE DECENT kl. 10.20 Síðasti öruggi skiladagur á jólakortum til landa utan Evrópu er fimmtudagurinn á jólakortum til Evrópu er fimmtudagurinn á jólakortum innanlands er miðvikudagurinn 08.12. 15.12. 21.12. www.postur.is Komdu tímanlega Finndu pósthúsið næst þér á ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S - IS P 28 41 9 1 2/ 20 05 með jólakortin Söngkonan Madonna gerir lítiðúr því að lag af nýju plötu hennar, Confessions on the Dance Floor, hafi verið gagnrýnt, en hún segir að það eina sem hún hafi gert hafi verið að spyrja spurninga og storka yfirvöldum. Á nýju plötunni, sem fór á topp breska og bandaríska vinsæld- arlistans, er lag sem fékk gyð- ingapresta til að ásaka hana um helgispjöll. Madonna segir ekki þurfa mik- ið til þess að verða talinn um- deildur. Hún segist vera þeirrar skoðunar að fólk teljist vera um- deilt um leið og það hugsar öðru- vísi en það sem telst til hefðbund- ins hugsunarháttar. „Ég tel að ég vilji spyrja spurninga og mér lík- ar það að storka yfirvöldum. Margir líta á það sem eitthvað umdeilanlegt,“ segir Madonna sem er stödd í Japan þar sem hún er að kynna nýju plötuna. Gyðingaprestarnir, sem verja arfleifð rabb- ínans Isaac Luria, sem stofnaði Kabba- lah trúarskól- ann sem Ma- donna aðhyllist, sökuðu Ma- donnu um það í október sl. að brjóta bannorð þegar hún notaði nafn Isaac Luria í gróðaskyni í laginu „Isaac“. Madonna sagði við blaðamenn að hún væri ánægð að vera komin aftur til Japans. Landið hefði haft mikil áhrif bæði á líf hennar og list, sérstaklega á nýjustu breið- skífu hennar. Lagið „Sorry“, sem er að finna á nýju plötunni, inniheldur orðin „gomen nasai“, sem þýðir „mér þykir það leitt“ á japönsku. Ma- donna segist hafa lært setn- inguna eftir að hafa lesið jap- anska matreiðslubók, sem hún ferðast með. „Ég hef ávallt verið mjög áhugasöm um japanska menningu,“ sagði hún. Fréttavefur Reuters greinir frá þessu. Fólk folk@mbl.is ELIZABETH Masterson (Reese With- erspoon) er ungur og upprennandi læknir sem vinnur myrkranna á milli og hefur því lítinn tíma til að sinna félagslífi sínu. Líf hennar tekur þó stakkaskiptum þegar hún lendir í hræðilegu bílslysi og andi henn- ar festist einhverstaðar milli himins og jarð- ar. Elizabeth kemst þó ekki að því að nokkuð ami að sér fyrr en hún kynnist David Abbot (Mark Ruffalo), einmana arkitekt sem leigir íbúð hennar. David telur sig vera að ganga af göfl- unum þegar hann sér Elizabeth og reynir með öllum ráðum að losna við þessa sýn en án árangurs. Þrátt fyrir að vera íbúar tveggja heima tekst þó fljótlega með þeim vinskapur sem gæti þróast út í eitthvað meira... Á þessa leið hljómar söguþráður Just Like Heaven sem frumsýnd er hér á landi í dag. Leikstjóri myndarinnar er Mark Waters. Frumsýning | Just Like Heaven Íbúar tveggja heima mætast Leiðir Elizabeth og David liggja saman á óvenjulegan hátt. ERLENDIR DÓMAR: Roger Ebert Hollywood Reporter 70/100 Metacritic 46/100 Variety 60/100 The New York Times 60/100 (allt skv. Metacritic.com)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.