Morgunblaðið - 08.12.2005, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 08.12.2005, Blaðsíða 56
56 FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Í DAGATALI kirkjunnar er 8. des- ember Maríumessa í jólaföstu eða stórhátíð alsællar Maríu meyjar og Guðsmóður sem var getin án erfða- syndar. Guð útvaldi Maríu. Hann veitti henni gjöf Heilags anda. „Heil sért þú, María, full náðar. Drottinn er með þér.“ Þetta eru orð og myndir sem túlka leyndar- dóma útvalningar sem við trúum að hafi forðað Maríu frá þeirri al- mennu synd sem loðir við allt mannkynið eftir syndafall fyrstu mannanna. Samkvæmt gömlum hefðum er sérstök messa haldin í kaþólskum sið á aðventu sem kall- ast „ljósamessa“. Slökkt er á öllum rafmagnsljósum og kirkjugestir eru með kerti í hendi alla messuna. Presturinn er í gylltum hökli og þess vegna er þessi messa einnig kölluð „gyllt messa“. Messan hefst kl. 18.00. Að messu lokinni er öllum boðið upp á kaffi, heitt súkkulaði og smá- kökur í safnaðarheimilinu. Ljósamessa í Landakoti Morgunblaðið/Brynjar Gauti 1. Rf3 c5 2. e4 e6 3. d3 Rc6 4. g3 g6 5. Bg2 Bg7 6. O-O Rge7 7. c3 O-O 8. Be3 b6 9. d4 cxd4 10. Rxd4 Bb7 11. Rxc6 Bxc6 12. Dd6 Rc8 13. Dd3 b5 14. Rd2 Hb8 15. Had1 Dc7 16. Rb3 d6 17. Rd4 Bd7 18. f4 Rb6 19. b3 a6 20. Re2 d5 21. Bd4 dxe4 22. Bxe4 Hbc8 23. Bxg7 Kxg7 24. Dd6 Bc6 25. Bxc6 Dxc6 26. De5+ Kg8 27. Hd6 Db7 28. Hfd1 Hfe8 29. Dd4 Rd5 30. c4 bxc4 31. bxc4 Db4 32. c5 Da3 33. Hd2 Hb8 34. Kf2 Hec8 35. Hd3 Dxa2 36. Hd2 Da5 37. Hc2 Hb4 38. Hc4 Hb1 39. Rc1 Da3 40. Dd3 Hb2+ 41. Kf3 Da5 42. f5 De1 43. fxe6 Df2+ 44. Ke4 Rf6+ 45. Ke5 Staðan kom upp í þýsku deildar- keppninni fyrir skömmu. Hinn ungi þýski alþjóðlegi meistari, Arik Braun (2.465), hafði hvítt gegn ungverska kollega sínum Janos Tompa (2.408). 45. … Rg4+! þessi snjalla mannsfórn leiðir til þess að hvítur verður annað- hvort mát eða þarf að gefa mikið lið. 46. Hxg4 f6+ 47. Ke4 Hb4+ 48. Hd4 Hxc5! og hvítur gafst upp þar sem eftir 49. Hxb4 mátar svartur með 49. …He5. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik. SKÁLD frá Bóka- útgáfunni Sölku munu í kvöld kl. 20 lesa upp úr ný- útkomnum verk- um sínum á Súf- istanum. Ingibjörg Hjart- ardóttir les upp úr skáldsögu sinni Þriðja bónin – saga móður hans, um er að ræða örlagasögu sem ger- ist á Íslandi og annarri eldfjalla- eyju í fjarska. Ljóðabókin Tímasetningar er eftir Margréti Lóu Jónsdóttur en þar veltir hún fyrir sér vegferð mannsandans í stríðshrjáðum heimi. Í Lit- brigðamyglu, sem er ljóðabók eftir Kristian Gutte- sen, er lesandi teymdur inn í heim þar sem dauðir ríkja og enginn tími líður. Birgitta Jóns- dóttir rekur svo lestina með Dag- bók kameljóns sem hún gefur út sjálf en Salka dreifir. Í bókinni blandar hún saman stílformum jafnt sem skáldskap og raunveru- leika. Allir eru velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Skáld lesa úr bókum sínum á Súfistanum Ingibjörg Hjartardóttir Margrét Lóa Jónsdóttir Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is Fullkomið brúðkaup Fös. 9.des. kl. 21 UPPSELT Lau. 10.des. kl. 21 UPPSELT Fös. 16.des. kl. 20 Örfá sæti Lau. 17.des. kl. 19 Örfá sæti Lau. 17.des. kl. 22 AUKASÝNING Mið. 28.des. kl. 20 Nokkur sæti Fim. 29.des. kl. 20 Nokkur sæti Fös. 30.des. kl. 20 Laus sæti Ævintýrið um Augastein Lau 10. des kl. 14 1. kortasýn Örfá sæti Sun 11. des kl. 14 2. kortasýn Örfá sæti Mán. 12. des kl. 10 UPPSELT Miðasalan opin virka daga frá 13-17 og allan sólarhringinn á netinu. Stóra svið Salka Valka Su 11/12 kl. 20 Mi 28/12 kl. 20 Woyzeck Fö 9/12 kl. 20 Fi 29/12 kl. 21 Fö 30/12 kl. 21 Kalli á þakinu Su 11/12 kl. 14 ,Má 26/12 kl. 14 Su 8/1 kl. 14 Brot af því besta! Rithöfundar lesa úr nýjum bókum Í kvöld kl. 20 Guðrún Eva Mínervudóttir, Hallgrímur Helgason, Hreinn Vilhjálmsson, Ingibjörg Hjartardóttir, Ólafur Gunnarsson, Þórarinn Eldjárn Léttur jóladjass og kaffihúsastemning. Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis Leikhópurinn Perlan Frumsýnir Jólasveinana í leikgerð eftir sögu Ber- gljótu Arnalds. Su 11/12 kl. 15. Miðaverð 1000 kr. Aðeins þessi eina sýning Nýja svið/Litla svið Lífsins tré Su 11/12 kl. 20 Síðasta sýning! Þrjár systur e. Tsjekhov Nemendaleikhúsið, aðeins sýnt í desember Í kvöld kl. 20 Lau10/12 kl. 20 Þr 13/12 kl. 20 Fö 16/12 kl. 20 Lau 17/12 kl. 20 Su 18/12 kl. 20 Manntafl Fö 9/12 kl. 20 Mi 28/12 kl. 20 Alveg brilljant skilnaður Fi 29/12 kl. 20 AUKASÝNING Fö 30/12 kl. 20 AUKAS. Síðustu sýningar Carmen frumsýnt í janúar 2006 Forsala laugardaginn 10/12 Miðaverð í forsölu 2.600, almennt miðaverð 3.600. Milli 14 og 16 verða sýnd atriði úr Carmen í forsal Borgarleikhússins. Kaffi og piparkökur í boði. Allir velkomnir. Sýningar hefjast kl. 20:30 Miðasala í verslunum SKÍFUNNAR og LAU. 10. DES kl. 20 FIM. 29. DES kl. 20 Jólaævintýri Hugleiks - gamanleikur með söngvum fyrir alla fjölskylduna. Fös. 9.12., nokkur sæti laus Lau. 10.12. kl. 16, örfá sæti laus Sun. 11.12. Laus sæti Lau. 17.12. Laus sæti Sun. 18.12. Laus sæti Síðustu sýningar fyrir jól. Sýnt í Tjarnarbíói, sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir í síma 551 2525 og á www.hugleikur.is . Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar. MIÐASALA: www.midi.is og í Iðnó s. 562 9700 ÉG ER MÍN EIGIN KONA GJAFAKORT - TILVALIN JÓLAGJÖF örfá sæti laus örfá sæti laus uppselt laus sæti laus sæti 08.12 09.12 10.12 11.12 15.12 fim. fös. lau. sun. fim. Tónlistarhátí ð á jólafö í Hallgrímskirkju 20 Tónlistarhátí ð á jólaföstu í Hallgrímskirkju 2005Tónlistarhátí ð á jólaföstu í Hallgrímskirkju 2005 Tónlistarhátí ð á jólaföstu í Hallgrímskirkju 2005 L I S T V I N A F É L A G H A L L G R Í M S K I R K J U Hulda Björk Gar›arsdóttir sópran Sesselja Kristjánsdóttir alt Eyjólfur Eyjólfsson tenór Ágúst Ólafsson bassi Schola cantorum Alþjó›lega barokksveitin frá Den Haag í Hollandi Stjórnandi: Hör›ur Áskelsson 11. des. Sunnudagur kl. 18 Kantötur IV-VI 10. des. Laugardagur kl. 17 Kantötur I-III 11. des. Sunnudagur kl. 15 Kantötur I-III Mi›aver›: 3000 / 2500 kr. • Jólaóratóríutvenna (fyrir þá sem vilja heyra Jólaóratóríuna alla): 5000 kr. Mi›asala í Hallgrímskirkju • sími 510 1000 Fyrsti heildarflutningur á Íslandi með barokkhljóðfærum Jólaóratórían I-VI JOHANN SEBASTIAN BACH T Ó N L I S T A R H Á T Í Ð Á J Ó L A F Ö S T U Í H A L L G R Í M S K I R K J U 2 0 0 5 BWV 248
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.