Morgunblaðið - 08.12.2005, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 08.12.2005, Blaðsíða 59
ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY ROSE ER ÓHUGNANLEGRA EN NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM Þetta var hið fullkomna frí þangað til þau fundu fjársjóðinn! Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 ára 400 KR Í BÍÓ* * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu  H.J. Mbl.  -M.M.J. Kvikmyndir.com  -L.I.B. Topp5.is  S.K. DV  Topp5.is  S.V. Mbl. Sími 551 9000 Miða sala opn ar kl. 17.00 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 hversu langt myndir þú ganga til að halda lífi Áætlunin er margbrotnari, útfærslan er flóknari og leikurinn skelfilegri en nokkru sinni fyrr fór beint á toppinn í bandaríkjunum Alls ekki fyrir viðkvæma Alls ekki fyrir viðkvæma kl. 5.45 B.i. 12  MBL FRÁ FRAMLEIÐANDA AM ERICAN PIE Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA - ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA Þeir voru leiddir í gildru... nú þarf einhver að gjalda! kl. 8 B.i. 16 Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 14 ára TOPP5.IS  hversu langt myndir þú ganga til að halda lífi Alls ekki fyrir viðkvæma Áætlunin er margbrotnari, útfærslan er flóknari og leikurinn skelfilegri en nokkru sinni fyrr fór beint á toppinn í bandaríkjunum 553 2075Bara lúxus ☎ Sýnd kl. 6, 8 og 10 STRANGLEGA B.i. 16 ára MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 2005 59 MEST selda plata vik- unnar samkvæmt Tón- listanum, þriðju vikuna í röð, er þreföld safnplata Björgvins Halldórs- sonar, Ár og öld. Platan seldist í 1.145 eintökum í síðastliðinni viku. Í næstu sætum koma Garðar Thór Cortes með samnefnda plötu og Guðrún Gunnarsdóttir og Friðrik Ómar með tökulagaplötuna Ég skemmti mér. Allar plöturnar á topp þrjú hafa selst í þúsund ein- tökum eða meira. Jólasalan er greinilega komin í fullan gang en nánast allar plöt- urnar á listanum seljast meira en í vikunni á undan. Þetta sést hvað mest á topp tíu þar sem flestar plöturnar taka vænan sölukipp. Mest selda platan á Tónlistanum er sem fyrr Takk með Sigur Rós en hún hefur selst í tæpum 4.600 eintökum. Ár og öld kemur þar á eftir með rúmlega 3.700 eintök. Tónlistinn nær ekki að spanna heildarsöluna í landinu en Félag hljómplötuframleiðenda hef- ur þau viðmið að Tónlistinn sýni um 70% af smásölu. Listinn er gerður í samvinnu við verslanir Skífunnar, Hagkaupa og BT, Frí- höfnina, Mál og menningu, Penn- ann Eymundsson, 12 Tóna og Expert.                                 !"#                             $%  "  #& '( )  * +)!,# -.(/ 0  )1"  2/# ("  3!*( "  -$( /4,# (.+5!0" !(&"60 5($%5!67*"                             > > > &! 887 QJ  K   -, ! 3% 5 8 ) $45 95 " 8) :85! )  ;;5!6" < #+ =0 .!: >% 2 !0 5 =0 ?!4" ) 8 , 3+0 2 "05#5@ 2+ 4 A% 0/ 2 ! ?% &+?%  B 3"! -,  5 A% =0 ; "." 3  C  &D 5 =0 3" ) -E6"&" A%2 ! ) 5 2*  < "  /  -" ! "  ?5FF "G  0 : H 5!, 8 ) $45 95 " I! "00 0D A% " )50 < #+ &5JD 3%)" %  8%) 4 A%   #" 4"?  3+0 3*5 B" K J/0+4 #0 $ 94 0  5! L# 6  A% $%0 < ME5  E E" & "E"F* "E" . ,! >:+0 !"  &5JD/+  N 3 #0D .5"- " $ J/ O/# )" "   5  %  2"*"0F" " "9 " ". /                       < "  % & 2" $% 2" 2" 2"   & 2" $% 8" 0 "  25 2" 20""  2" 2" 2" 2"   0 E5 9E5 2" 2" 2" K "  2" 3%) 0 ) 9E5 .: /"4# 6. $%   Ár og öld á toppnum Björgvin Halldórsson GÍTARINN hefur aldeilis fengið uppreisn æru síðustu ár, er eiginlega í tísku. Einherjar með kassagítarinn einan sáust varla fyrir nokkrum ár- um, nema á krám, en gítarinn er nú orðin algeng aðferð, enda einföld, við að semja og koma frá sér tónlist. Rúnar, sem er gítarleikari og söngv- ari, samdi tónlistina í Kínaferð fyrir nokkru og gefur út sem geislaplöt- una Solitude einn síns liðs. Reyndar er Rúnar ekki alveg einn síns liðs, hann bætir við á plötunni trommuleik, víólu og fleira, sem safnast saman í nokkuð sem flokkast frekar undir furðuhljóð en undirleik, hljómkrydd til að þétta hljóminn á plötunni. Þetta heppnast vel, hljóm- urinn er áhugaverður og stemningin draugaleg, næstum eins og hljómi neðansjávar. Tónlistin er eins og plötutitillinn ber með sér frekar einmanaleg og drungaleg, Rúnar er aldrei hress. Hann er hins vegar lunkinn gít- arleikari og ágætur söngvari, sækir til fortíðar, einkum í gítarleiknum, gamlir hundar koma upp í hugann, Neil Young, Ziggy Stardust útgáfan af David Bowie o.s.frv. en einnig nýrri tónlist, þungarokksballöður, jafnvel mætti túlka Solitude sem safn rokkballaða. Þetta er kostur, platan er heil- steypt og þétt, en líka galli, tónlistin verður einsleit, einkum við mikla hlustun, stundum eins og hlustað sé eilíft á sama lagið. Lagasmíðar eru þrátt fyrir þetta ágætar. Textar eru greinilega pældir en illskiljanlegir stundum, einkum á textablaði þar sem línuskiptingar eru undarlegar og kommur og úrfellingarmerki vantar yfirleitt, sjá t.d. línuna „One love the higher kind ill take you“, þarna þarf talsvert að rýna til að fá einhvern botn í inntakið. Solitude er ekki með öllu mis- heppnuð hljómplata, hljóðfæraleikur er ágætur og sum lögin myndu sóma sér vel í bland við önnur rismeiri. En þau renna hvert saman við annað og gleymast jafnóðum þegar svo keim- líkum lögum er stefnt saman. Hljómurinn er sennilega það besta við diskinn, hrár og drungalegur eins og hæfir. Drungi og einmanaleiki TÓNLIST Geisladiskur Geislaplata Rúnars. Lög og textar eru eftir Rúnar. Geislaplatan var hljóðrituð á heimili tónlistarmannsins. Parade Re- cords gefur út. Rúnar – Solitude  Gísli Árnason Fegurðarmærin Unnur Birna varað vonum ánægð með árangur sinn í undankeppninni um Strand- arfegurð sem fram fór í fyrradag í Kína. Einungis tveir dagar eru í að- alkeppnina og til hádegis í dag verð- ur hægt að kjósa Unni Birnu með því að hringja í 900 3007. „Jah … Er eiginlega bara orðlaus. Þau vildu sem sagt ekki sílíkon bomburnar og gervihárið! Mins komst bara í topp 5 af 102 stelpum í beach beautykeppninni =) Er vægast sagt í skýjunum og eig- inlega ekki búin að átta mig á þessu. Kom mér mikið MIKIÐ á óvart! Miss Russia kom sá og sigraði með sinn killer body. 1,80 á hæð og fullkomnar línur en barbiedúkk- urnar sem ég talaði um í gær komust aðeins niðrí topp 15 ;) Kl. er núna að verða eitt um nótt hjá mér og ég á að vakna 6 þannig að ég verð að fara að loka augunum. Skrifa meira á morgun eftir æfingu, en við verðum að æfa allan daginn! Set bara nokkrar myndir með frá kvöldinu, lýsa alveg stemmningunni ;) Bestu kveðjur, Unsi.“ Myndir og fleiri dagbókarfærslur er að finna á Fólksvef mbl.is. Fólk folk@mbl.is Unnur Birna og ungfrú Danmörk. ARFLEIFÐ tónlistarmannsins og Bítilsins Johns Lennons lifir en í dag eru 25 ár liðin frá því að hann var myrtur í New York. Verður hans minnst víða og ætlar Amnesty International sérstaklega að heiðra listamanninn með tón- leikum. Á meðal þeirra sem fram koma eru The Cure, Snow Patrol og Paul Weller. AP Friðarmerki úr blómum við „Straw- berry Fields“, minnismerki Lennons í Central Park í New York. Merkið er nærri Dakota-byggingunni þar sem Bítillinn var myrtur. John og Yoko í New York árið 1980. Lennons minnst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.