Fréttablaðið - 13.02.2003, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 13.02.2003, Blaðsíða 21
21FIMMTUDAGUR 13. febrúar 2003 SÍMI 553 2075 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15 Sýnd kl. 6 8 MILE kl. 8 og 10.15 THE LORD OF THE RINGS b.i. 12 5.30 og 9 JUWANNA MANN kl. 4 og 6 GULL PLÁNETTAN m/ísl. tali kl. 4 HARRY POTTER kl. 8Sýnd kl. 3.45, 5.45, 8 og 10.15 b.i.10.ára Sýnd kl. 8 og 10 TRANSPORTER b.i. 14 kl. 10I SPY kl. 5.50, 8 og 10.10 bi. 12 ára BANGER SISTERS kl. 6 og 8Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 bi. 12 ára Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 bi. 12 ára Dóttir kóngsins,Lisa Marie Presley, hefur loksins fetað í fót- spor föður síns og reynt fyrir sér í tónlist. Fyrstu smáskífu henn- ar „Lights Out“ var dreift til út- varpsstöðva í Bandaríkjunum á mánudag. Viðtök- ur gagnrýnenda hingað til hafa verið afar ljúfar. Presley, sem er 35 ára gömul, gefur svo út sína fyrstu breiðskífu „To Whom It May Concern“ innan skamms. Þar má meðal annars heyra hana syng- ja um föður sinn, Elvis Presley, sem lést þegar hún var aðeins níu ára. Söngrödd hennar hefur verið lýst sem blöndu af Sheryl Crow og Cher. Andsvar Michael Jackson viðheimildarmynd Martin Bashir verður frumsýnd í Bandaríkjunum 20. febrúar. Mynd Jacksons heitir því undarlega nafni „Michael Jackson, Take Two: The Intervi- ew They Wouldn’t Show You“. Í myndinni sést Martin Bashir meðal annars segja Michael Jackson hvað hann sé góður faðir og hversu mikil synd það sé hvað umheimurinn er fljótur að dæma hann fyrir sérvisku sína. Breskir veðbankar segja 2/3 lík-ur á því að Catherine Zeta- Jones vinni bæði lögsókn sína gegn „Hello!“-blaðinu og Óskarinn fyrir aukahlutverk. Samkvæmt þeim eru 4/7 líkur á því að „Chicago“ vinni Óskarinn sem besta myndin en 5/2 líkur á að „The Hours“ vinni. Breskir veð- bankar telja minnstar líkur á því að „Lord of the Rings: The Two Towers“ vinni styttuna. Söngkonan Whitney Houston varekki við jarðarför föður síns á föstudag. Hún og faðir hennar höfðu lengi verið ósátt og gaf hún þá ástæðu fyrir skrópi sínu að hún kysi að syrgja hann í einrúmi. Í fyrra lögsótti fyrirtæki föður Houston hana og krafðist þess að hún og eig- inmaður hennar Bobby Brown grei- ddu 100 milljón dollara ógreiddar skuldir fyrir lögfræðiaðstoð. Leikkonan Naomi Watts, sem slóí gegn í myndinni „Mulholland Drive“, hefur tekið leikarann Heath Ledger aftur í sátt. Piltur- inn guggnaði á sambandi þeirra á dögunum og sleit trúlofun þeirra. Hann gaf þá skýringu að Watts væri of gömul fyrir sig þar sem hún er 11 árum eldri. Hann segist því ekki hafa verið reiðubúinn fyr- ir ævilanga skuldbindingu. Næst sjáum við Naomi Watts í hryllings- myndinni „The Ring“ sem verður frumsýnd hér á landi í næstu viku.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.