Fréttablaðið - 13.02.2003, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 13.02.2003, Blaðsíða 22
13. febrúar 2003 FIMMTUDAGUR BÍÓMYNDIR SKJÁR EINN POPPTÍVÍ BÍÓRÁSIN OMEGA SJÓNVARPIÐ ÞÁTTUR KL. 20.00 GETTU BETUR SKJÁR 1 ÞÁTTUR KL. 22.00 BACHELOR Þáttaröð um ógiftan karl sem er kynntur fyrir 25 aðlaðandi kon- um og keppa þær um hylli hans. Stúlkurnar sex sem eftir eru spjalla við Chris. Þar er því ljóstr- að upp að sálfræðipróf sem þær fóru í þegar þær sóttu um þátt- inn var í raun próf til að komast að raun um hver ætti mest sam- eiginlegt með Aaron. 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝN 12.00 Someone Like You (Maður eins og þú) 14.00 Random Hearts (Hverflynd hjörtu) 16.10 Mouse Hunt (Músaveiðar) 18.00 To Catch a Thief (Þjófaleit) 20.00 Someone Like You (Maður eins og þú) 22.00 Driven (Yfirkeyrður). 0.00 The Green Mile (Græna mílan) 3.05 Kissed (Kossinn) 4.25 Driven (Yfirkeyrður). 18.30 Fólk - með Sirrý (e) 19.30 Grounded for life (e) 20.00 Everybody Loves Raymond 20.30 Ladies man 20.55 Haukur í horni 21.00 The King of Queens 21.30 The Drew Carey show 22.00 Bachelor 2 Piparsveinninn sem lýsir sjálfum sér sem „heillandi, fyndnum og gáfuðum“ og hefur gaman af sundi, skíðaferðum og rómantík leitar durum og dyngjum að hinni einu réttu. 22.50 Jay Leno Jay Leno er ókrýndur konungur spjall- þáttanna. Leno leikur á alls oddi í túlkun sinni á heimsmálunum og engum er hlíft. Hann tekur á móti góðum gestum í sjón- varpssal og býður upp á góða tónlist í hæsta gæða- flokki 23.40 Law & Order (e) 0.30 Dagskrárlok Á Breiðbandinu má finna 28 erlendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. FYRIR BÖRNIN 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Ævintýri Jonna Quests, Með Afa, Finnur og Fróði 18.00 Sjónvarpið Stundin okkar 14.00 Bíórásin Random Hearts(Hverflynd hjörtu) 16.10 Bíórásin Mouse Hunt (Músaveiðar) 18.00 Bíórásin To Catch a Thief (Þjófaleit) 20.00 Bíórásin Someone Like You (Maður eins og þú) 22.00 Bíórásin Driven (Yfirkeyrður) 22.20 Stöð 2 Vegferð (Pilgrim) 23.50 Stöð 2 Ofurlöggan (Supercop) 0.00 Bíórásin The Green Mile (Græna mílan) 1.20 Stöð 2 Höndin sem vöggunni ruggar (The Hand That Rocks the Cradle) 3.05 Bíórásin Kissed (Kossinn) 4.25 Bíórásin Driven (Yfirkeyrður) Spurningakeppni framhaldsskól- anna, Gettu betur, hefur um ára- bil verið með vinsælasta sjón- varpsefni á landinu. Nú er lokið forkeppni með þáttöku liða frá 27 framhaldsskólum en aðeins átta lið standa eftir fyrir sjón- varpshluta keppninnar. Í kvöld verður sýnd fyrsta viðureignin í átta liða úrslitum og þar mætast ið Menntaskólans í Reykjavík og Flensborgarskólans í Hafnarfirði. 22 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 XY TV 20.00 Pepsí listinn 22.03 70 mínútur 18.00 Sportið með Olís 18.30 Western World Soccer Show (Heimsfótbolti West World) 19.00 Pacific Blue (26:35) (Kyrra- hafslöggur) 20.00 Jose Maria Olazabal (PGA Tour: Global Golf Spotlight) 20.30 Bernard Langer (PGA Tour: Global Golf Spotlight) 21.00 European PGA Tour 2003 (Anz Championship) 22.00 Football Week UK (Vikan í enska boltanum) 22.30 Sportið með Olís 23.00 HM 2002 (Argentína - Eng- land) 0.45 Dagskrárlok og skjáleikur 16.25 Söngvakeppni Sjónvarpsins (4:4) 16.45 Handboltakvöld Endur- sýndur þáttur frá miðviku- dagskvöldi. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar Endursýnd- ur þáttur frá sunnudegi. 18.30 Sagnalönd - Bræðralag kóbraslöngunnar (12:13) (Lands of Legends) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Gettu betur (1:7) Spurn- ingakeppni framhaldsskól- anna, fyrsta viðureign í átta liða úrslitum. Lið Menntaskólans í Reykjavík og Flensborgarskólans í Hafnarfirði keppa. 21.05 Ást í meinum (2:3) (Spark- house) 22.00 Tíufréttir 22.20 Söngvakeppni Sjónvarpsins (4:4) 22.35 Beðmál í borginni (20:26) (Sex and the City) Banda- rísk þáttaröð um blaða- konuna Carrie og vinkonur hennar í New York. 23.05 Linda Green (2:10) Bresk gamanþáttaröð um unga konu í Manchester sem er að leita að stóru ástinni í lífi sínu. Aðalhlutverk: Liza Tarbuck, Christopher Eccleston, Claire Rushbrook, Sean Gallag- her og Daniel Ryan. 23.35 Kastljósið e. 0.00 Dagskrárlok 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Oprah Winfrey 10.05 Í fínu formi 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Dharma & Greg (12:24) 13.00 Chicago Hope (19:24) 13.45 NYPD Blue (14:22) 14.30 Björk 15.15 Smallville (1:23) (Vortex) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Ævin- týri Jonna Quests, Með Afa, Finnur og Fróði 17.40 Neighbours 18.05 The Osbournes (12:30) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Fáðu 19.00 Ísland í dag 19.30 Friends 2 (5:24) (Vinir) 20.00 Jag (7:24) (Angels 30) 20.50 The Agency (22:22) 21.35 NYPD Blue (15:22) 22.20 Pilgrim (Vegferð) Aðalhlut- verk: Ray Liotta, Gloria Reuben, Armin Mueller- Stahl. Stranglega bönnuð börnum. 23.50 Supercop (Ofurlöggan) Að- alhlutverk: Jackie Chan. 1.20 The Hand That Rocks the Cradle (Höndin sem vögg- unni ruggar) Aðalhlutverk: Rebecca De Mornay, Annabella Sciorra, Matt McCoy. 3.05 Friends 2 (5:24) (Vinir) 3.25 The Osbournes (12:30) 3.45 Ísland í dag 4.10 Tónlistarmyndbönd Listirnar eru jóga Vesturlandabú-ans, sagði góð vinkona mín einu sinni. Ég held að þetta megi til sanns vegar færa. Að minnsta kosti finn ég hvergi jafn mikla nálægð við allífið eins og í tónlist. Seinni þátturinn um snillinga píanósins í sjónvarpinu færðu mig nær þessum sannindum. Snilld þessara miklu túlk- enda er erfitt að út- skýra nema með því að sækja uppsprett- una utan hins venjubundna veru- leika. Í þessum þáttum birtust þessir meistarar slaghörpunnar í öllum sínum fjölbreytileika. Snillingar tækninnar eins og Ítalinn Arturo Benedetti Michelangeli og ung- verski sígauninn György Cziffra sem fóru um nótnaborðið af yfir- náttúrulegri fimi og nákvæmni. Tæknin er auðvitað forsenda túlk- unarinnar. Mér finnst alltaf meiri fengur í listamönnum sem nálgast listina af auðmýkt og vitund um það hlutverk að miðla æðri veruleika listarinnar til áheyrenda. Menn eins og Arthur Rubinstein og Claudio Arrau sem heimsótti Íslendinga á Listahátíð, þá kominn yfir áttrætt. Ég sat sem dolfallinn yfir þess- um þætti. Vildi fá meira að heyra. Varð þá hugsað til þáttar Rögnvald- ar Sigurjónssonar um píanóleikara í útvarpinu, þar sem hann bar saman ólíka túlkun ólíkra meistara á sömu verkum. Það er ekki mjög langt síð- an þeir voru endurfluttir. Það má al- veg fara að huga að því að senda þá út aftur, eða gera nýja seríu. ■ Mér finnst alltaf meiri fengur í lista- mönnum sem nálgast listina af auðmýkt og vitund um það hlutverk að miðla æðri veruleika list- arinnar til áheyrenda. Gúrúar og fakírar Vesturlanda Hafliði Helgason er sannfærðari en áður um að tónlistin sé jóga Vesturlandabúans. Við tækið Sissa tískuhús Hverfisgötu 52, sími 562 5110 Gallabuxur Verð áður 7.990/Nú 3.990 • öll númer Gallapils Verð áður 7.990/Nú 2.990 • stór númer Buxur Verð áður 7.990/Nú 2.990 • stór númer Hettupelsar Verð áður 19.900/Nú 11.990 • stærðir 36–52 NYTT KORTATÍMABIL Opið frá 11-18 , lau. 10.30 -16

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.