Fréttablaðið - 04.04.2003, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 04.04.2003, Blaðsíða 39
40 4. apríl 2003 FÖSTUDAGUR ■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500 Keypt & selt Til sölu Sófaborð. Antik keypt í Danmörku 1958, mjög vandað og vel með farið. S. 561 5457 og 896 5457. Harðviðarfataskápur, 240x60x215 cm. Verð 10 þ. Uppl. í síma 565 7901. Hárgreiðslustóll + speglaborð. Hár- greiðslustóll með pumpu, speglaborð, 4 leðurkrómstólar og unglingarúm 90x2. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 566 8777 eða 692 3062. Skíði til sölu Head (carve). Skíðaskór (40) og stafir. Fyrir 11-13 ára. Notað einu sinni. S. 557 9817/ 861 9817. ELU borðhjólsög, ásamt framleng- ingaborði, gráðu sleða og fleyra. Mjög fjölþætt selst óðýrt. S. 566 7405/ 821 7405. Bernina Overlog saumavél og Toyota saumavél til sölu. Uppl. í s. 861 7224. 60 teg. af uppstoppuðum fuglum. Talsv. magn leirmuna eftir Guðmund frá Miðdal. Einnig handmataður talandi African grey (congo)páfagaukur. S. 821 0800. 3 mánaða fallegur 2ja sæta sófi til sölu, selst með góðum afslætti. Uppl. í síma 587 1842. 4 Low profile felgur undan Fiat. Og einnig til sölu göngubraut. Uppl. í 555 2319. Til sölu 2 öflugir snjóblásarar. Einnig tékkkristals kaffistell (ýmsar gerðir á 2 þ.), ísvél og matvælahitaborð. Uppl. fyr- ir kl. 18. www.geocities.com/soluvara eða 695 9582. BÍLSKÚRSHURÐIR, mótorar ásamt varahlutum í allar gerðir + gormar & fjarstýringar. Halldór, s. 892 7285 / 554 1510. Gefins Eldavéla hellur óskast gefins. Uppl í síma: 553-6217 Óskast keypt Örbylgjuofn, þvottav. og uppþvottav. óskast gefins eða fyrir lítinn pening. Uppl. í s. 865 4404. Óskast stóllinn Sjöan - Arne Jacob- sen. Upplýsingar í síma 699 6185. Vel með farið hvítt skrifborð og bleik- ur skrifborðsstóll óskast keypt. Hall- dóra s. 587 1488. Heimilistæki Blomberg ísskápur + frystir. Hæð 140, breidd 55. Frystihólf niðri, 2 skúff- ur. Verð 15.000 uppl. í sima 849 0255. Tölvur Til bygginga P.G.V auglýsir. Hágæða PVC gluggar, hurðir, sólstofur og svalalokanir. Kíktu á heimasíðuna www.pgv.is eða hringdu í s. 564 6080 eða 699 2434. pgv@pgv.is Verslun NOTAÐAR TÖLVUR Á frábæru verði. Tölvuhúsið s. 565 0435. www.tolvuhusid.is SERVIDA Tilboð 1: 48 WC rúllur og 16 eld- húsrúllur, 2.000 kr. Heimkeyrsla innifalin á Reykjavíkursvæðinu. Til- boð 2: 64 WC rúllur, 1.000 kr. í búð. Servida Dalshrauni 17 S. 517 1616. Opið 13-17. HESTAMENN Vörur til nýsmíði og viðgerða á reiðtygjum. Leðurólar, sylgjur, hringir, kopar- hnoð, verkfæri, leðurolía og feiti. Hvítlist, leðurverslun Krókhálsi 3, 110 Rvk. Sími 569 1900 Til sölu Rosafallegur antik eikarskenkur, góð hirsla. L. 164, h. 103, d. 55. Aðeins 45 þ. Uppl. í síma 588 5254/ 849 7075. Uppl. í síma 588 5254/ 849 7075. SKY digital/ gervihnattabúnaður Pakkatilboð: 85 cm diskur. 0,6 db, LNB nemi. Panasonic móttakari. Til- boðsverð 79.900. ON OFF, Smiðjuvegi 4, Kóp. Sími: 577 3377 www.onoff.is Tilkynningar Tilkynningar SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ Auglýsing um deiliskipulag í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar til kynningar tillögur að deiliskipulagsáætlunum og breytingum á deili- skipulagsáætlunum í Reykjavík: Íþróttasvæði Fram við Safamýri. Tillaga að deiliskipulagi reits sem afmarkast af Starmýri, Miklubraut, Safamýri og Álftamýri. Knattspyrnufélagið Fram og Reykjavíkurborg hafa gert með sér samning um framkvæmdir á svæði félagsins við Safamýri. Í framhaldi af því var ákveðið að endurskoða deiliskipulag stofnana og útivistarsvæðisins við Álftamýrar- skóla og svæði í eigu íþróttafélagsins Fram. Í tillögunni er lagt til að byggja megi við íþróttahúsin, tengja þau saman og samnýta. Innkeyrsla inn á íþróttasvæðið er færð til þess að skapa rými fyrir gangstíg að göngubrú yfir Miklubraut. Nýrri hraðahindrun er komið fyrir þar sem göngustígurinn liggur yfir Safamýri og tengist gönguleiðum í Múlahverfið. Bílastæði við Safamýri eru samtengd þannig að samnýta megi bílastæði skólans og íþróttahússins. Tillagan gerir ráð fyrir m.a. að leyft verði að byggja allt að 1000 m2 við íþróttahús, komið verði fyrir afgirtum gervigrasvelli með tilheyr- andi áhorfendastæðum sunnan við íþróttahús, komið verði fyrir sparkvelli, (afgirtum), við íþróttahús Álftamýrarskóla og leyft verði að reisa allt að 70m2 viðbyggingu við félagsheimili Fram (Tónabæ). Sameiginleg bílastæði eru fyrir íþróttasvæðið og Álftamýrarskóla og verða þau 129 talsins og samnýtanleg. Tillögurnar liggja frammi í sal skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10.00 – 16.00 frá 04.04. 2003 - til 16.05. 2003. Einnig má sjá tillögur á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athuga- semdum við þær skal skila skriflega til skipu- lagsfulltrúa eigi síðar en 16. maí 2003. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 4. apríl 2003. Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Söluverkefni - kvöldvinna sölu- og marka›ssvi› Eddu – útgáfu hf. Við leitum að metnaðarfullum og jákvæðum einstaklingum til þátttöku í sölu á stórverkum Eddu – útgáfu hf. Um er að ræða mjög góð söluverkefni og mikla tekjumöguleika fyrir stuttan vinnutíma. Góður sölutími framundan. Reynsla af sölustörfum er æskileg en ekki skilyrði. Upplýsingar veitir Ragnar Ástvaldsson í síma 522 2075 milli klukkan 10 og 17. Netfang: ragnar.astvaldsson@edda.is • • • Atvinna BÆKUR Rithöfundurinn J.K. Rowl- ing vann mál sitt gegn rússneska barnabókahöfundinum Dmitry Yemet, sem hún sagði hafa smíðað sína bók eftir ævintýrum Harry Potter. Þar af leiðandi neyðist út- gefandi bókanna um Tanyu Grott- er að hætta að gefa bókina út og endurkalla hana úr hillum bóka- búða í Rússlandi. Saga Yemet, „Töfrakontrabass- inn“, fjallar um munaðarlausa stúlku með ör á enninu sem fer í galdraskóla og lærir þar að fljúga um á hljóðfæri. Kápu bókarinnar og öllu letri svipar mjög til bóka- kápna Harry Potter-ævintýranna. Yemet notaði það sér til varnar að bók hans væri skopstæling af Harry Potter en ekki eftirherma. Bók Yemet sló í gegn í Rúss- landi og hefur selst í rúmlega 500 þúsund eintökum. Yemet ætlaði sér að gefa út átta bækur um æv- intýri Tanyu Grotter en nú hlýtur það að teljast harla ólíklegt. Búist er við því að rússneski höfundurinn áfrýi dómnum. ■ HILTON-SYSTUR Þessar stúlkur heita Paris og Nikki Hilton og eru víst afar þekktar í Hollywood fyrir að skemmta sér. Báðar eru þær fyrirsætur en Paris, þessi vinstra megin, er líka fata- hönnuður. Þessi mynd var tekin á Stand- ard-hótelinu í Los Angeles er Paris sýndi föt sín í vikunni. J.K. ROWLING Var ekki skemmt yfir ævintýrum Tanyu Grott- er, fór í mál og vann. J.K. Rowling: Stöðvar útgáfu rússneskrar Potter-eftirhermu

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.