Fréttablaðið - 04.04.2003, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 04.04.2003, Blaðsíða 44
45FÖSTUDAGUR 4. apríl 2003 Pondus eftir Frode Øverli ■ Jarðarfarir Sendum í póstkröfu um allt land. Smáralind - Glæsibæ Sími 545 1550 og 545 1500 Smáralind mán.-fös. kl. 11-19 lau. kl. 11-18 sun. kl. 13-18 Glæsibæ mán.-fös. kl. 10-18 lau. kl. 10-16 OPIÐ Tilboð á Meindl Malaysia gönguskóm 9.990 kr. Tilboð á svefnpokum frá 4.990 kr. Tilboð á bakpokum frá 4.990 kr. High Peak Vermont 35 Vandaður dagpoki með 2 hliðarhólfum og regnyfirbreiðslu. Verð 5.990 kr. tilboð 4.990 kr. Buffalo Landscape 65 Sérlega vandaður 65 l bakpoki á góðu verði. Vatnsvarðir rennilásar og regnyfirbreiðsla. Vel bólstraðar ólar og gott burðarkerfi sem er stillanlegt. verð 14.990 kr. High Peak Tjöld High Peak Bonito 3 3ja manna kúlutjald með góðu fortjaldi. Bogar úr fiber trefjum og yfirlimdir saumar. Þyngd; 4,4 kg Verð kr. 11.990 kr. tilboð 9.990 kr. Texel Pro 3 3ja manna sígilt kúlutjald með skyggni. Þyngd; 4.5 kg Verð 8.990 kr. tilboð 7.990 kr. High Peak Svefnpokar Sonic Frábær í íþróttaferðalög og tjald- ferðir í sumar. 1.950 grömm, mesta kuldaþol -10°C, þægindamörk 0°C. Verð 6.990 kr. tilboð 4.990 kr. Jaspis 3D (sjá mynd) Fermingarpokinn í ár! Mjög góður alhliðapoki í útilegur. Hlýr og vandaður. 2.240 grömm, mesta kuldaþol -14°C, þægindamörk -5°C. Verð 9.990 kr. tilboð 7.990 kr. Buffalo Viper 1400 Dúnpoki á frábæru verði ! -23°c 1.395 grömm. Léttur og fyrirferðalítill Framtíðarsvefnpoki. verð kr. 16.990 kr. Bakpokar High Peak Pocatello 60 Góður 60 lítra bakpoki með regnyfirbreiðslu, mörgum hólfum og festingum. Verð 11.990 kr. tilboð 9.990 kr. Frábært úrval af öðrum Meindl gönguskóm. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 2 06 04 04 /2 00 3 Fermingargjafir úti í náttúrunni Við þurfum að senda kvikindið í skoðun! ...heimkynni mýrkvakar- ans einskorðast þó ekki við Zambesi-sléttuna... „Hún er falleg og góð,“ segir Sig- urjón Kjartansson útvarpsmaður um eiginkonu sína, Hólmfríði Þórðardóttur. „Og svo býr hún til svo góðan mat að maður vöknar jafnvel um augun.“ Sigurjón og Hólmfríður hafa verið gift í fimm ár. ■ Konan mín 10.30 Maggý Helga Jóhannsdóttir, Kópavogsbraut 1b, Kópavogi, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju. 13.30 Jenný Guðlaugsdóttir, dvalar- heimilinu Hlíð, Akureyri, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju. 13.30 Markúsína Guðnadóttir, hár- greiðslumeistari, verður jarðsung- in frá Fossvogskirkju. 14.00 Friðbjörg Ólína Kristjánsdóttir, Faxabraut 13, Keflavík, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju. NÝ MJÓLK Stoðmjólk er ætlað að koma í stað kúa- mjólkur fyrir börn frá sex mánaða aldri til tveggja ára. Mjólk fyrir ung börn: Járnbætt Stoðmjólk MJÓLKURVÖRUR Stoðmjólk er járn- bætt kúamjólk sem ætlað er að koma í stað venjulegrar kúa- mjólkur fyrir börn á aldrinum sex mánaða til tveggja ára. „Hún er unnin úr kúamjólk, en auk þess að innihalda járn er minna prótín í henni, sem gerir hana auðmeltari fyrir börn. Prótín í kúamjólk erta meltingarveg ungra barna,“ segir Laufey Steingrímsdóttir, for- stöðumaður Manneldisráðs. Í Stoðmjólkina er einnig bætt D- vítamíni, en Laufey segir að eftir sem áður eigi að gefa börnum dropa með A- og D-vítamíni eða lýsi. Hún leggur áherslu á að nýja mjólkin komi ekki í stað brjósta- mjólkur. „Við hvetjum til þess að börn séu eins lengi á brjósti og hentugt er fyrir móður og barn.“ Stoðmjólkin er útkoma sam- vinnu Mjólkursamsölunnar og Manneldisráðs. Laufey segir að hér hafi börn byrjað að drekka kúamjólk eftir brjóstgjöf hérlend- is meðan þau hafi drukkið ung- barnaþurrmjólk í nágrannalönd- unum. „Við vorum að gefa út bæk- ling um næringu ungbarna. Það hafa orðið áherslubreytingar á því sviði, enda þótt ekki sé um neina byltingu að ræða.“ Hún segir að í þeim leiðbein- ingum sé ekki ráðlagt að gefa börnum yngri en eins árs venju- lega kúamjólk. „Hins vegar er allt í lagi að nota hana út á graut. Til drykkjar mælum við með Stoð- mjólkinni.“ ■

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.