Fréttablaðið - 21.06.2003, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 21. júní 2003 33
Mercedes Benz húsbíll ‘82. Full inn-
réttaður. Verðhugmynd 750 þ. Uppl. í
síma 893 7779 og 567 7279.
Citroen árg.’80, ódýr bíll. Uppl. í síma
848-4683/863-1450
Til sölu Dodge Ram árg. ‘81 Skoðaður
‘04 Sími 899-0147
VW árg.’82 m. hækkanlegum toppi,
eldavél, ísskáður, miðstöð, 2 rafgeymar,
góður bíll, skipti á fellihýsi. S:864-7926
Til sölu M-Benz 309 innréttaður með
ísskáp, eldavél, miðstöð og wc. Einn til-
búinn í ferðalagið, bíll í toppstandi.
Hægt að fá myndir sendar í t-pósti.
Uppl. í síma 862-0621/466-1932
■ ■ Bílar til sölu
Til sölu Opel Corsa ‘99, ek:71þ., 3 dyra,
CD, filmur og álfelgur og vetrardekk á
álfelgum, dökkblár, V:580þ. S:845-
8046
Subaru Legacy 4x4 Station árg.’91. Ek.
214 þ. Beinsk. Rafm. í öllu. Ný dekk.
Gott útlit-góður bíll. Verð 140 þ. Uppl. í
síma 699 0299.
Ford Mustang GT ‘95 ek. 88 þ. 5.0L
blæjubíll með hvítri blæju. Ríkulega
hlaðinn hestöflum og aukabúnaði.
Uppl. í síma 893 2206.
■ ■ Bílar óskast
Óska eftir Galant ‘88-’92. Má þarfnast
lagfæringar. Uppl. í síma 894 3000.
■ ■ Mótorhjól
Kawasaki ZX10 ‘89. Nýr mótor. Hjól í
toppstandi. V. 380 þ. Engin skipti. Uppl.
í síma 899 0735.
Til sölu Kawasaki zx12r, eitt kraft-
mesta hjól landsins. Uppl. í síma 587
1135.
Til sölu KTM 380exc ‘99. Frábært hjól,
mikið endurnýjað. Verð: 365þ stgr. Uppl
892-7980 e. kl. 17
Til sölu Honda CPR 900RR, ek:11þ.,
fyrst skráð maí ‘96, smíðaár ‘93, ónotað
hjól eins og nýtt. V:650þ. Sjá bil-
verkba.is S:482-2224/482-2024
Til sölu Suzuki GSXR 750 ‘98, samlitur
galli fylgir. Verð tilboð. Uppl. í s. 659
6769.
Til sölu Honda Shadow Spirit árg.’02,
750 cc. 2500 km. Verð kr. 800.000.
Uppl. í síma 894 2170.
Til sölu Krossari Husqvarna 250CC ‘00
hjálmur og galli fyigja, vel með farið.
Uppl. í s. 891 7824.
Kamazaki Ninja 600gpx Fallegur racer
árg. ‘89. Uppl. 820 4113
Til sölu Suzuki Intruder Volusia 800, ár-
gerð 2001. Toppeintak. Hjólið er til sýn-
is hjá Dælum ehf., Bæjarlind 1-3, Kópa-
vogi. Upplýsingar í síma 693 0613.
■ ■ Vespur
Piaggio ET4/50, 50cc Vespa, ársgömul,
kóbalt blá. Þarf skellinöðrupróf eða bíl-
próf. Fínt innanbæjarhjól. Verð: 220 þ.
ebt, kostar 330 þ. nýtt. Uppl. 899 6074.
■ ■ Fjórhjól
Til sölu fjórhjól, Suzuki lft 160, árg.
2001. Verð: Tilboð. Uppl. í s: 869 2900
■ ■ Kerrur
Vönduð farangurskerra til sölu fyrir
jeppa og fólksbíla. V:70þ. S:864-
2313/892-2144
Nýjar kerrur. Böckmann þýskar
gæðakerrur til sölu. Kerrurnar eru úr
áli, st. 1,88x1,12x0,35 og eru á 13” hjól-
um. Meiri háttar kerrur. Verð aðeins 119
þ. Uppl í 820 3051 eða www.brun.is
■ ■ Fellihýsi
Coleman ‘88 m/nýl. fortjaldi, eldavél,
miðstöð og rennandi vatni.Verð 300þ.
stgr. S:697 9180/553 0224
Til sölu Starcraft Venture árg. ‘00 .Sem
nýtt. Verð 390 þ. Uppl. í síma 896 9497.
Til sölu Coleman taos fellihýsi ‘01.
Bílalán getur fylgt. Uppl. 865 1166
Til sölu Palomino Colt ‘99, með svefn-
tjöldum, fortjaldi, grjótgrind, 60w sólar-
sellu, reyklaus vagn. Uppl. s. 896 5465.
Til sölu Pallhús 9 1/2 fet. Lúxushús
með öllu. s. 553 7730, 820 7730, 820
3705.
Sumarhús á hjólum. ( Fifth Wheeler)
25 fet með út draganlegri hlið, hlaðinn
öllum fáanlegum lúxus. s 553 7730,
820 7730, 820 3705
Colman SantaFe árg. ‘00. Upphækkað-
ur með sólarrafhl. Lítið notað. Verð 920
þ. Uppl. 896 0758
Traker/Palom.Colt. ‘00. Upph. á fjöðr-
um, 15” dekk, íssk. nýtt fortj. 2 gask. 2
rafg. 220v. v 800 þ. s 696 8350
Esterell Fellihýsi árg.’98 m. fortjaldi.
Uppl. í síma 690-2561/690-2461
Fellihýsi til sölu. Glæsilegt Palomino
Yearling árg.’99. Glænýtt fortjald, CD
spilari o.fl. Uppl. í síma 898 4455.
Til sölu, mjög vel um gengið Palom-
ino Colt árg. ‘98 með ýmsum
aukahl.s.s. endurn. rafgeymi, miðstöð,
rafm.vatnsdælu og svefntjöldum. Nýjar
hjólalegur 2002. Amerískt fortjald fylgir
með. Verð 550.þ. Uppl. í s. 897 3030.
Til sölu Palomino Pony, árg. 2001
Nánari upplýsingar: www.heims-
net.is/helgabjorg og í síma 421-6960
Coleman Yukon fellihýsi árg. ‘97. Vel
með farinn og í góðu lagi. Uppl. í 898
2823.
■ ■ Tjaldvagnar
Til sölu Compi Camp tjaldvagn m. for-
tjaldi, er á fjöðrum, dempurum og 13”
felgum. Sérstaklega einangraður, ljós-
drappað og vínrautt tjald. S. 820 4132.
Til sölu Camp-let Concorde með royal
tjaldi árg ‘02. Hefur verið tjalduður 3x.
Selst með öllum aukabúnaði á kr. 590þ
visa/euro rað. í boði. Uppl: 660-3185
Til sölu Holy Camp ‘97 tjaldvagn, ný
dekk og yfirbreiðsla. Verð 230þ. Uppl. S.
5651934 894 1935
Ódýr tjaldvagn óskast. Verðhugmynd
80-100 þ. Uppl. í síma 426 8805 og
693 7152.
Til sölu Monthana Inceska tjaldvagn frá
Víkurvögnum ‘00. Uppl. í s. 565 5578,
694 8211.
■ ■ Vinnuvélar
Til sölu Vélavagn - loft 2,7 m. á br.
Uppl. í s. 692 9877.
Til sölu JCB 3CX traktorsgrafa,’92 lítið
ekinn. Uppl. í s. 692 6232.
■ ■ Bátar
Bátsvél óskast. Vantar 3 cyl. notaða
BUKH bátsvél, 36 eða 48 hö. Þarf að
vera í góðu lagi. Uppl. í síma 477 1629
og 860 3522.
Til sölu 6 tonna plast bátur í góðu
standi, án kvóta, góð tæki í brú. s. 861
8050.
Til sölu Flugfiskur, Módel ‘87, fallegur
og vel með farinn. Vagn og vesti fylgja,
dýptarmælir. Uppl. í síma 822-0830
Til sölu 5 manna slöngubátur með
mótor og öllum búnaði. Uppl. í síma
892 5483.
Óska eftir grásleppunetum, á sama
stað til sölu Caterpillar 3208 (315HÖ)
Uppl. í s. 868 2830.
Til sölu Viksund skemmtibátur 10,9
metrar. Upplýsingar í síma 894 2170 og
899 0468.
Til sölu ónotaður 15ft. með/30 Hp.
Yanmar mótor. Allt í toppstandi á nýjum
vagni. S. 587 1035.
■ ■ Flug
1/7 hluti í flugvél til sölu. Teg. C150.
Ódýr tímasafnari. Tilboð óskast. Uppl. í
s. 661 8048.
Til sölu TFBOY 1/5 hluti í Piper Warri-
or ‘78. Uppl. í s. 892 0202.
■ ■ Aukahlutir í bíla
Warn 12000 spil til sölu með festing
f/2prófíla verð 80þús , Uppl í síma 893
8591
■ ■ Hjólbarðar
ÓDÝR DEKK OG FELGUR. Úrval af not-
uðum hjólbörðum 12, 13, 14 og 15”
Líka Low profile 16, 17 og 18” Seljum
góðar notaðar stálfelgur. Vaka Dekkja-
þjónusta, s. 567 6860.
■ ■ Varahlutir
ÓDÝRIR VARAHLUTIR. Í flestar gerðir
bifreiða, getum sérpantað notaða vara-
hluti í nýlegar bifreiðar, eigum til endur-
byggða kveikjur og tölvuheila í MMC.
Honda, Nissan og Mazda. Vaka Vara-
hlutasala, s. 567 6860.
PPG bílalakk. Fáðu þinn lit á úðabrúsa
frá stærsta bílalakksframleiðanda í
heimi. Íslakk s. 564 3477.
Á til varahluti í Charade ‘88/’93. Civic
‘91, Lancer Colt ‘92, Corolla ‘92, Sunny
‘92, Micra ‘91, Swift ‘90, Subaru ‘90,
L300 4x4 ‘90, Escort ‘88. S. 896 8568.
■ ■ Til sölu
LAGERSALA - kr. 990. Kven-, barna- og
herrafatnaður í Húsi verslunarinnar,
norðurhlið. Allt á kr. 990. Opið kl. 12-18.
Fólk ehf.
Vantar í veitingahús: blástursgufa, stál-
vask og stálborð. Uppl. í síma 893-4322
Ýmsir húsmunir m.a. sófi frá 1960
40þ leðursófasett 40þ þurrkari 5 þ reið-
hjól 3þ búsáhöld bækur föt dúkar S.
5514866
Þýskur rafmagnsstóll 3ja hjóla. Getur
bæði verið inni og úti. Mjög lítið notað-
ur. Uppl. í síma 869 6419/564 1293.
Amerískir rúmgaflar fyrir queen size,
21 gíra hjól m. dempara, 5 þ. kr., 2 skil-
rúm m. hillum, ósamsettur fataskápur.
Uppl. í s. 567 1983.
Sláttutraktor lítið not. 4ára 14.5 hest-
öfl, köttið: 42”. Verð hugmynd: 150-
170þ. e. kl 16: 565-6972
Kommóða og 4, 14”dekk, smádót,
mjög góð jeppakerra, nýlegt dvd
heimabíók. Sony, Suzuki Svift Z árg ‘90
sk. ‘04. VHS sp. Og gamlir munir. S 567
0140.
Sófasett 3+1+1. Ljóst með dökkri við-
arumgjörð. Sófaborð í stíl getur fylgt.
Verð 45 þ. Uppl 891 6638
Gervihnattasjónvarp, strong 4375,
digital analog móttakari, Gilbertini disk-
ur m. öllum festingum. Kostar nýtt 80
þ., selst á 55 þ. Uppl. í 849 4359.
Dökkbrúnt leðursófasett 3+1+1. Verð
55 þ. Upplýsingar í síma 690 7109
Til sölu Craco tvíbura/systkina kerra.
Mjög vel með farin. Uppl. 565 0149
Til sölu sófasett, selst mjög ódýrt.
Uppl. í s. 560 4284, eftir kl 16.
Bílskúrsútsala! Húsgögn, fatnaður,
leikföng, reiðhjól, antík útvörp, bækur
og margt margt fl. Núna um helgina
kl:13-18 að Búlandi 8, 108 R. S:695-
9230
Til sölu hlaupabretti Pro-form
Crosswalk, 6 ár með nýju belti. Verð 50
þ. Uppl. í s. 896 8252.
Ísskápur 140 cm með sérfrysti á 10 þ.
Annar 85 cm á 8 þ. Frystskápu 10 þ.
Fótstíginn barnabíll á 5 þ. Colt ‘92 og
varahlutir í ýmsa bíla. S. 896 8568.
Subar Justy 4WD til sölu á 70þ. Ek
93þ. sk ‘04 árg. ‘88. m/sólúgu. Fínu
standi. Uppl s. 663 8603
Til sölu þvottavél og þurrkari, enn
fremur varahlutir í þvottavélar. Geri við
þvottavélar í heimahúsum. S. 847 5545.
■ ■ Gefins
Er ekki einhver með dót úr dánarbúi,
arfi eða einhverju sem ekki hefur tilfinn-
ingalegt gildi fyrir hann, ég aftur á móti
er mikið fyrir gamalt, en ég á enga pen-
inga til að borga fyrir það og svo á ég lít-
inn strák sem langar mjög mikið í byrj-
unargolfsett. Vilji þið vera svo góð að
hugsa til okkar. Uppl. s. 865 6329.
Til gefins 2 svampdýnur 180x140x15.
Uppl. 552 6949
■ ■ Óskast keypt
Fríar smáauglýsingar www.appelsin-
ugult.is
Saumavél Bernina 730 Record óskast
vel með farin eða lítið notuð eða mót-
or í sömu týpu S. 8961542
Á einhver notaða hjólakerru(aftan á
reiðhjól) fyrir tvö börn.Uppl í s:551-
8590.
Tengdamömmubox á bílinn óskast
strax!! Upplýsingar eru gefnar í símum
696 9191 eða 693 0393.
Bráðvantar vel útlítandi barnagínur.
Uppl. s: 4771544 8924544
Gashitari! Vil kaupa gashitara 10-16L
til að hita pott. Uppl. í s. 896 2785.
Óska eftir harðfisksvalsara. Áhuga-
samir sendi svar merkt: “valsari” til
Fréttablaðisins.
■ ■ Tölvur
Sony VAIO 6mán til sölu. AMD 1400+,
20GB, 512ram, firewire, xp home.
kr110þ. Uppl. s. 663 8603
■ ■ Vélar og verkfæri
Til sölu 2800 L Atlas Copco loftpressa
rafknúin. Verð 280 þ. Skipti koma til
greina. Leggið inn tilboð hjá Fréttablað-
inu, Suðurgötu 10, merkt “1747”.
Steinsteypusögun, kjarnaborun,
vörubíll, verkfæri til sölu í góðu stan-
di. Sum mjög lítið notuð: Adamas 1600
kjarnavél, hand+vagum 160 þ. Adamas
3000 kjarnavél stand 250 þ. Díamas
kjarnavél + 5 borar 230 þ. Hilti kjarna-
vél stand+vagum +6 borar, 480 þ.
Verdini súlu kjarnavél 150 þ. Partner
glussadæla 40L 390 þ. Lifton glussa-
dæla 40L 320 þ. Partner 3500, 150 þ.
Lifton glussasög 110 þ. Pajero ‘87, lang-
ur dísel turbo 150 þ. Skania 10 hjóla
búkkabíll árg ‘87 ek. 210 þ. Verð 1100
þ. Öll verð án Vsk. Ýmis skipti koma til
greina. Uppl. 894 0856
■ ■ Til bygginga
Vantar loftþjöppu 300L og Haupolt
eða Paclot naglabyssu f. 3” þaknagla.
Uppl. í s. 893 2262.
■ ■ Fyrirtæki
Gúmmíbátaþjónustan Granda til
sölu. Viltu skapa sjálfum þér atvinnu
með litlum tilkostanði eða kr. 450 þ.
Frábært tækifæri f. 1-3 menn, miklir
tekjumöguleikar. Allt sem þarf til að
hefja eigin rekstur, mögulegt að flytja
hvert sem er, húsnæðisþörf 50-100 fm.
Áhugasamir leggi inn nafn og síma hjá
Fréttablaðinu eða sendi dyrirspurn á
batafelag@simnet.is
■ ■ Ýmislegt
Til sölu tjaldskemma úr límtré með
dúk, stærð 30m x 11,5m. Er niðurtekin
og selst ódýrt. Uppl. í s. 899 6694
Til sölu gervihnattadiskur og mótt-
takari. Gott verð ( 20 þ. ) Uppl. í s. 864
4746.
Glæsilegur grár VW Passat 1600
árg.’11/99, ek:62þ. 4 dyra, beinsk.,
m.spoiler, samlitaður, m.krók, V:1,3.
S:693-7021/565-7589
■ ■ Barnagæsla
Sumarblóm, matjurtir, ýmsir runnar,
Aspir í potti og hnaus, Reynir, Rifs, Sól-
ber og úrvals Hreggstaðavíðir. Gróður-
mold í pokum einnig mokað á kerru;
smágrafa. Hringið og aflið nánari upp-
lýsinga eða kíkið við. Opið 10-20, nema
sunnudaga 14-18, sími 483-1337, 694-
2711
■ ■ Hreingerningar
Tek að mér regluleg þrif í heimahús-
um og fyrirtækjum. Uppl. í síma 898
9930, Árný.
Ertu að flytja? Og búinn á því? Láttu
mig um hreingerninguna. Föst verðtilb.
Hreingerningaþjón. Bergþóru, s. 699
3301.
Ertu í tímaþröng? Vantar þig aðstoð við
þrifin? Hringdu, við björgum þér. Orku-
boltarnir, s. 663 7366.
Þurrhreinsum teppi, hreinsum glug-
ga, loft og veggi, sorpgeymslur fyrir hús-
félög, fyrirtæki og einstaklinga. Teppa-
hreinsun Tómasar, s. 699 6762.
Tek að mér þrif i heimahúsum. Er vön.
Upplýsingar í síma 692-9947.
■ ■ Ræstingar
Tek að mér ræstingar í heimahúsum
og stigagöngum. Er vön. Uppl. 895
7796.
■ ■ Garðyrkja
Veljið reynslu, vönduð vinnubrögð og
ódýra þjónustu. Grænar grundir. S. 698
4043.
Garðsláttur. Garðsláttur með 1. flokks
tækjum og starfsfólki. Sinnum heimil-
um og fyrirtækjum. Hringdu og við ger-
um þér tilboð. Listsláttur, Valur s. 663
4411.
ALHLIÐA LÓÐAVINNA. Grjóthleðslur,
hellulagnir, efnissala, þökulagnir,
staurabor, fræsari. Tilboð / tímavinna.
Vélaleiga Sveins Guðsteins s. 820
4111/821 8582.
/Þjónusta
P.G.V auglýsir
Hágæða PVC gluggar, hurðir, sól-
stofur og svalalokanir.
Kíktu á heimasíðuna www.pgv.is
eða hringdu í s. 564 6080 eða
699 2434 pgv@pgv.is
/Keypt & selt
Gúmmívinnustofan
Skipholti 35
Ertu með varadekkið heilt?
Tilboð á dekkjum í gangi
OPIÐ ALLA LAUGARDAGA
Opið virka daga 8-18
Laugardaga 9-15
Gúmmívinnustofan Skipholti
35Sími: 5531055