Fréttablaðið - 21.06.2003, Síða 35
LAUGARDAGUR 21. júní 2003 35
Til sölu sumarbústaður Arnarstapa
Snæfellsbæ. 54 fm m. verönd og
geymsluskúr, 2 svefnherbergi, stofa m.
eldhúsrými, bað m. sturtu, svefnloft,
kalt vatn, hitakútur, rafmagn. Allur hús-
búnaður fylgir. Síðast en ekki síst kraft-
urinn frá jöklinum. Uppl. sími 431 4045
eða www.hakot.is (myndir á vefsíðu)
Til leigu notalegt sumarhús á friðsæl-
um stað í Biskups, sólahr. til viku leiga.
Uppl í s. 486 8977 868 6297.
■ ■ Gisting
Gisting á Egilsstöðum. Gistiaðstaða
með aðgangi að eldhúsi og baðher-
bergi í hjarta bæjarins. Uppl. í síma 868
9491.
■ ■ Atvinna í boði
Rauða Torgið vill kaupa spennandi
upptökur kvenna. Þú hljóðritar hvenær
sem er í síma 535-9969. Nánari uppl.
einnig á raudatorgid.is og á skrif-
stofu, s. 564-0909.
Aupair/heimilisaðstoð. Íslensk fjölsk. í
Suður-Noregi óskar eftir aðstoð við
barnapössun og önnur létt störf í ág.,
sept. og okt., erum með íslenska hesta.
Uppl. í s: 561-2024
Veitingastaðurinn The Deli, Banka-
stræti 14, óskar eftir matreiðslumanni
eða vanri manneskju í eldhús og af-
greiðslu. eða deli@deli.is 660 6490
eftir kl. 18.
Samlokubar/kaffihús á Laugavegin-
um óskar eftir duglegu og samvisku-
sömu starfsfólki. Hafið samband við
Ester í síma 845 4447 eða sendið um-
sókn til esterbirna@hotmail.com
Vantar mann vanan hellulögnum.
Uppl. í s. 893 0060.
Regnboginn, leiksskóli. Á næstunni
verðrur fjölgað í starfsliði skólans. Um
er að ræða störf á deild og í eldhúsi.
Áhugasamir hafi samband við undirrit-
aða í síma 557 7071 og 899 2056 eða
með tölvupósti regnbogi@regnbogi.is.
Leikskólastjóri
Vantar menn í smíða vinnu. Bæði úti
og inni. Uppl. 897 1327
Óska eftir vönum múrurum til vinnu.
Hleðslutækni ehf óskar eftir vönum
múrurum, næg vinna framundan. Uppl.
gefur Heiðar s. 824 4435.eða Steinn
824 4437.
Óska eftir vönum múrurum til vinnu.
Hleðslutækni ehf óskar eftir vönum
múrurum, næg vinna framundan. Uppl.
gefur Heiðar s. 824 4435.eða Steinn
824 4437.
Íslensk fjölskylda í námi í Kaup-
mannahöfn leitar eftir au-pair til að
annast 6 mán. barn og heimilisstörf.
Þarf að geta hafið störf um miðjan
ágúst. Fjölsk. verður á Ísl. í júli. Upplýs-
ingar í síma 554-1183, 004544881542
eða finnbj@yahoo.com
Vélstjóra og Matsvein vantar á 150t.
línubát frá Suðurnesjum.Uppl. í síma
855-4390/897-6987
Gúmmíbátaþjónustan Granda til
sölu. Viltu skapa sjálfum þér atvinnu
með litlum tilkostanði eða kr. 450 þ.
Frábært tækifæri f. 1-3 menn, miklir
tekjumöguleikar. Allt sem þarf til að
hefja eigin rekstur, mögulegt að flytja
hvert sem er, húsnæðisþörf 50-100 fm.
Áhugasamir leggi inn nafn og síma hjá
Fréttablaðinu eða sendi dyrirspurn á
batafelag@simnet.is
■ ■ Atvinna óskast
Rafvirki-rafniðnfræðingur óskar eftir
starfi. Get hafið störf strax. Uppl. í síma
661 8109/566 7603
■ ■ Einkamál
Plymouth Grand Voyager til sölu Ár-
gerð 1997 ekinn 170 þ. 3 l vél s.s. raf-
magnsrúður centrallás þjófav. litað gler
7 manna toppbogar o.fl. verð 1100 þ.
áhv. 640 þ. uppl. í s. 669 9735.
Langar þig í spjall? Þá er draumadísin
hér. Beint samband. Opið allan sólar-
hringinn. 199 kr. mínútan. Sími 908
2000.
Konur athugið! - Karlstrippari Er ný-
kominn til landsins með fullt af ferskum
straumum frá útlöndum. Hef dansað í
Jamica, Braselíu, Mexícó en aðallega í
Noregi. Upplýsingar í síma 861 1040
(Björgvin)
Einstæð 44 ára, myndarleg kona ósk-
ar eftir vináttu/kynnum við fjárhags-
lega sjálfstæðan, reglusaman, mann
um 45-52 innlendum sem erlendum.
Má gjarnan hafa gaman af ferðalögum
innan/utanlands. Má vera búsettur er-
lendis, jafnvel námsmaður (ekki
sk.yrði). Sendið uppl. um stöðu og
áhugamál til Fréttabl. merkt Traust44.
100% trúnaður.
■ ■ Tapað - Fundið
Þessum sleða Ski -Doo Mach-1 Árg.
98 var stolið um hvítasunnuhelgina frá
Hraunbæ 14. Rvík. Um er að ræða sér-
stakan sleða sem auðvelt er að þekkja
úr vegna þess að fá eintök eru til á land-
inu. Fundarlaunum heitið þeim sem
upplýsingar hafa sem leiða til þess að
sleðinn finnst. Uppl. í síma 6-900-
811,846-0953 eða 587-7063
■ ■ Tilkynningar
Félagið sóló er félagsskapur fyrir ein-
hleypa á aldrinum 35-55, fundur í
kvöld. Að Hverfisgötu 105 kl. 21. Uppl. í
846 8535.
Tilboð, tímavinna, fagmenn m. mikkla
reynslu í smíðavinnu t.d. gifsveggjum,
sólpöllum og fl. Getum bætt við okku
verkefnum. s. 663 7760.
Konur: 595 5511 (án aukagjalds).
Karlar: 908 5511 (99,90 kr. á mín.)
Spjallrásin 1+1
/Tilkynningar
Skemmtileg vinna
og frábær mórall!
Ert þú það sem við erum að
leita að? Ertu dugnaðarforkur,
hefur þú gaman af því að
vinna með fólki? Finnst þér
gaman að tala í síma?
Hlutastarf í boði á
skemmtilegum vinnustað.
Forvitnilegt? Hringdu þá í 575
1500 og biddu um Ídu.
Skúlason ehf, Laugavegi 26,
101 Rvk. www.skulason.is
/Atvinna