Fréttablaðið - 28.06.2003, Page 30
28. júní 2003 LAUGARDAGUR
Ég var rétt mátulega búinn aðlýsa því yfir að ég ætlaði að
láta það eiga sig að borga af Stöð
2 í sumar þegar ég fékk bækling
frá Norðurljósum um allt fínerís
dagskrárefnið sem fyrirtækið
ætlar að splæsa á áskrifendur
sína yfir sumarmánuðina. Ég
hafði líka lýst því yfir að Sópranó-
fjölskyldan væri eina fjölskyldan
sem ég gæti hugsað mér að fórna
fögrum sumarkvöldum fyrir þeg-
ar Simpson-fjölskyldan var reikn-
uð aftur inn í jöfnuna – og skekkti
útkomuna að sjálfsögðu.
Skemmdar og meðvirkar fjöl-
skyldur eru nefnilega í miklu
uppáhaldi hjá mér og því gilda
sömu lögmál um Hómer Simpson
og hans fólk og Tóný Sópranó og
mafíufjölskylduna hans.
Stöð 2 kom því með krók á móti
bragði með því að tefla Hómer
fram í júlí og ég sé mig tilneydd-
an til að borga gíróseðilinn og
sitja fyrir framan sjónvarpið
næstu vikurnar. Maður verður
auðvitað að ná sem mestu út úr
peningnum og horfa líka á allt hitt
ruslið þannig að öll góðu fyrir-
heitin um útivist og heilbrigt líf-
erni eru fokin út í veður og vind
og við Hómer munum eyða sumr-
inu saman, flatmaga uppi í sófa,
kýla vömbina og drekka bjór.
Það leynast líka alls konar hætt-
ur í öllu útivistarbrölti og maður
er því hvergi öruggari en heima
hjá sér fyrir framan tækið. Í sum-
ar verð ég svín og Stöð 2 ætlar að
kasta perlum fyrir mig. ■
Við tækið
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON
■ hefur mætur á skemmdum fjölskyldum
og hann fagnar því endurkomu Simpson-
fjölskyldunnar.
Hómer skyggir á sumarið
18.00 Robert Schuller
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 Billy Graham
21.00 Praise the Lord
23.00 Robert Schuller
0.00 Miðnæturhróp
0.30 Nætursjónvarp
Með áskrift að stafrænu sjón-
varpi Breiðbandsins fæst
aðgangur að rúmlega 40
erlendum sjónvarpsstöðvum,
þar á meðal 6 Norðurlanda-
stöðvum. Nánari upplýsingar
um áskrift í síma 800 7000.
15.45 FIFA Confederations Cup 2003
(Leikur um 3. sæti) Bein útsending.
18.00 Trans World Sport (Íþróttir um
allan heim)
18.50 Lottó
19.00 Nash Bridges IV (14:24) (Lög-
regluforinginn Nash Bridges)
20.00 MAD TV (MAD-rásin) Geggjaður
grínþáttur þar sem allir fá það óþvegið.
Þátturinn dregur nafn sitt af samnefndu
skopmyndablaði sem notið hefur mikilla
vinsælda.
21.00 A Walk on the Moon (Dans á
rósum) Sumarið 1969 skemmta blóma-
börnin sér á Woodstock-tónlistarhátíð-
inni. Pearl dvelur ásamt eiginmanni sín-
um og tveimur börnum í sumarbústað í
nágrenninu og fer ekki varhluta af þeim
anda sem ríkir. Tími frjálsræðis í ástum
er upprunninn. Aðalhlutverk: Diane Lane,
Viggo Mortensen, Liev Schreiber, Anna
Paquin. Leikstjóri: Tony Goldwyn. 1999.
Bönnuð börnum.
22.45 Lennox Lewis - V. Klitschko Út-
sending frá hnefaleikakeppni í Los Ang-
eles. Á meðal þeirra sem mættust voru
Lennox Lewis, heimsmeistari í þungavigt,
og Vitali Klitschko. Áður á dagskrá 21.
júní 2003.
0.45 Open Wide (Upp á gátt) Erótísk
kvikmynd.
2.10 Dagskrárlok og skjáleikur
8.00 Barnatími Stöðvar 2
10.10 Antz (Maurar) Teiknimynd sem
hefur farið sigurför um heiminn.
11.35 Yu Gi Oh (23:48)
12.00 Bold and the Beautiful
13.35 Random Passage
14.20 Vikan í enska boltanum
14.45 Murder She Wrote: A Story
(Morðgáta)
16.30 Afleggjarar - Þorsteinn J.
16.55 Monk (6:12)
17.40 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Lottó
19.00 Friends 5 (12:23) (Vinir)
19.30 Born Romantic (Salsaást) Gam-
anmynd um þrjá lausa og liðuga karl-
menn í Lundúnum sem eiga fátt annað
sameiginlegt en það að enginn þeirra er
fullkominn. Frankie, Fergus og Eddie reka
allir inn nefið í sama salsaklúbbinn en í
ólíkum erindagjörðum. Frankie og Fergus
eru samt greinilega tilbúnir í alvarlegt
samband en annað gildir um Eddie.
Hann er á flótta undan löggunni og vant-
ar felustað! Aðalhlutverk: Craig Ferguson,
David Morrissey, Jimi Mistry, Olivia Willi-
ams, Jane Horrocks, Catherine McCorm-
ack. Leikstjóri: David Kane. 2000. Bönn-
uð börnum.
21.10 Heist (Ránið) Dramatísk hasar-
og spennumynd. Glæpabræðurnir treysta
ekki lengur hvor öðrum og fram undan
er röð ótrúlegra svika þar sem einhver
situr eftir með sárt ennið. Stranglega
bönnuð börnum.
23.00 Entrapment (Gildran) Ung og
falleg kona, sem starfar hjá tryggingafyrir-
tæki safns, villir á sér heimildir og sann-
færir roskna meistaraþjófinn um að hún
sé af sama sauðahúsi og hann. Bönnuð
börnum.
0.50 The Mexican (Mexíkóinn) Gam-
anmynd með hæfilegri blöndu af hasar
og rómantík! Jerry Welbach hafa verið
settir tveir afarkostir. Glæpaforinginn vill
að að hann sæki ómetanlega byssu til
Mexíkós og kærasta Jerrys vill að hann
gerist löghlýðinn borgari. Aðalhlutverk:
Brad Pitt, Julia Roberts, James Gandolfini,
Gene Hackman. Leikstjóri: Gore Ver-
binski. 2001. Bönnuð börnum.
2.50 Murder She Wrote: A Story
(Morðgáta) Hin úrræðagóða Jessica
Fletcher er í helgarferð í Los Angeles.
Hún er þar til að sinna ákveðnu verkefni
en þegar fyrrverandi KGB-maður, sem
gistir á sama hóteli, finnst myrtur í her-
bergi sínu tekur hún stjórnina í sínar
hendur. Aðalhlutverk: Angela Lansbury,
Richard Crenna, Santiago Douglas. Leik-
stjóri: Anthony Pullen Shaw. 2000.
4.15 Friends 5 (12:23) (Vinir)
4.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
6.00 Austin Powers: The Spy Who
Shagged Me
8.00 Pay It Forward
10.00 The Bachelor
12.00 America’s Sweethearts
14.00 Austin Powers: The Spy Who
Shagged Me
16.00 Pay It Forward
18.00 The Bachelor
20.00 America’s Sweethearts
22.00 Patriot Games
0.00 Gladiator
2.30 Tigerland
4.10 Patriot Games
- 7.00 Meiri músík
12.00 Lúkkið
14.00 X-TV..
15.00 Trailer
16.00 Geim TV
17.00 Pepsí listinn
19.00 XY TV
20.00 Meiri músík
Sjónvarpið
22.35 Sýn 15.45
Það er komið að næstsíðasta
leiknum í Álfukeppninni í knatt-
spyrnu. Átta landslið mættu til
leiks í Frakklandi en fjögur
héldu heimleiðis eftir riðla-
keppnina. Ákveðið hefur verið
að úrslitaleikur Frakka og
Kamerúna fari fram eins og
áður var ætlað, en sviplegt frá-
fall Marc-Vivien Foé, leikmanns
Kamerún, í undanúrslitaleiknum
gegn Kólumbíumönnum mun þó
væntanlega varpa skugga yfir
leikinn. Leikurinn um brons-
verðlaunin er milli Kólumbíu-
manna og Tyrkja, sem biðu
lægri hlut gegn heimamönnum í
hinum undanúrslitaleiknum.
Ráðgáta
13.30 Dateline (e)
14.30 Mótor - Sumarsport
15.30 Jay Leno (e)
16.00 Djúpa laugin (e)
17.00 World’s Wildest Police Videos
(e)
18.00 ,,Fólk - með Sirrý“ í sumarbún-
ingi. Fjölbreyttur þáttur um fólk í leik og
starfi, gleði og sorg.
19.00 Traders (e)
20.00 MDs - Lokaþáttur Skoski sjarm-
urinn John Hannah fer með hlutverk
læknisins Robert Dalgety í MDs sem eru
á dagskrá á laugardagskvöldum kl. 20.
Þættirnir gerast á sjúkrahúsi og meðal
annarra leikara er hinn írskættaði William
Fichtner sem leikur galgopann William
Kellerman.
21.00 Leap Years - Lokaþáttur
22.00 Law & Order SVU (e) Geðþekkur
og harðsnúinn hópur sérvitringa vinnur
að því að finna kynferðisglæpamenn í
New York. Stabler og Benson, Munch og
Tutuola undir stjórn Don Cragen yfirvarð-
stjóra og Alexöndru Cabot saksóknara
leita allra leiða til að finna tilræðismenn,
nauðgara og annan sora og koma þeim
bak við lás og slá.
22.50 Philly (e) Kathleen er fyrsta
flokks verjandi, sannur riddari hring-
borðsins í leit að hinum heilaga kaleik
réttlætisins.
23.40 Tvöfaldur Jay Leno (e) Enginn
er eyland og því bjóðum við upp á tvö-
faldan skammt af Jay Leno en hann er
einmitt tvíræður, tvöfaldur (í roðinu), tví-
fari (á sér marga) og eldri en tvævetra.
1.10 Dagskrárlok
9.00 Morgunstundin okkar
9.02 Mummi bumba (26:65)
9.08 Stjarnan hennar Láru
9.19 Engilbert (19:26)
9.20 Póstkassinn (66:70)
9.30 Albertína ballerína (22:26)
9.45 Hænsnakofinn (12:13)
10.03 Babar (15:65)
10.04 Póstkassinn (67:70)
10.18 Gulla grallari (36:53)
10.55 Timburmenn (3:10) Smíðaþáttur
á léttum nótum.
11.10 Kastljósið Endursýnt.
11.25 Í einum grænum (8:8)
11.50 Formúla 1
Bein útsending frá tímatöku fyrir Evrópu-
kappaksturinn á Nürburgring.
13.00 Vélhjólasport Endursýndt.
13.20 Út og suður (7:12)
13.45 Hlé
16.00 Gullmót í frjálsum íþróttum
Upptaka frá Bislett-leikunum, fyrsta gull-
móti sumarsins, sem fram fór í gær.
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Enn og aftur (4:19) (Once and
Again)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Laugardagskvöld með Gísla
Marteini
20.25 Fjölskylda mín (4:13) (My
Family II) Gamanþáttaröð.
21.00 Enginn jólasveinn (Off Season)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 2001.
22.35 Ráðgáta (Enigma) Rómantísk
spennumynd frá 2001 um ungan snilling
sem er í kapphlaupi við tímann við að
ráða dulmál óvinanna og leysa gátuna
um konuna sem hann elskar.
0.30 Fangaflugvélin (Con Air)
Spennumynd frá 1997. Fangi sem á að
fara að láta lausan sýnir mikla hetjulund
þegar flugvél sem hann er í er rænt.
Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki
hæfa fólki yngra en sextán ára. Leikstjóri:
Simon West. Aðalhlutverk: Nicolas Cage,
Monica Potter, John Cusack, Landry All-
bright, Steve Buscemi, Ving Rhames og
John Malkovich. e.
2.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Bronsleikur í
St. Etienne
Ráðgáta (Enigma) er rómantísk
bresk spennumynd frá 2001. Í
mars 1943 standa dulmálssér-
fræðingar bresku leyniþjónust-
unnar frammi fyrir miklum
vanda. Kafbátar Þjóðverja hafa
fyrirvaralaust breytt samskipta-
dulmáli sínu og kaupskipafloti
bandamanna, sem er á leið yfir
Atlantshafið með tíu þúsund
farþega, er í hættu staddur. Ung-
ur stærðfræðisnillingur er feng-
inn til að ráða dulmál óvinanna
í kapphlaupi við tímann en um
svipað leyti hverfur konan sem
hann elskar. Hann reynir líka að
grennslast fyrir um afdrif hennar
og þá kemur margt undarlegt á
daginn. Leikstjóri er Michael
Apted og meðal leikenda eru
Dougray Scott, Kate Winslet,
Saffron Burrows, Jeremy Nort-
ham, Nikolaj Coster-Waldau,
Tom Hollander, Donald Sumpter
og Matthew MacFadyen.
SJÓNVARP Simon Cowell, harðorði
og vægðarlausi dómarinn úr
American Idol-þáttunum, sem
hafa verið að slá öll áhorfsmet,
segist vilja þó nokkra launahækk-
un ef ráðist verður í gerð nýrrar
seríu af þáttunum. Í viðtali við
Howard Stern, útvarpsdóna og
grínista, sagði Cowell sig sam-
bærilegan við leikarana í Friends-
þáttunum sívinsælu, en þeir fá
600.000 dollara hver fyrir hvern
þátt. Þegar hann var svo spurður
hvort hann myndi þá vilja um sex
milljónir dollara fyrir nýja þátta-
röð svaraði hann játandi. Hann er
samt óviss um hversu hátt Fox-
sjónvarpsstöðin er tilbúin að fara
með launin hans.
„Ég hef ekki hugmynd um
hver upphæðin verður, tilfinning-
in er sú að við verðum að standa í
þó nokkrum samningaviðræð-
um,“ sagði hann. Nú þegar er
búið að borga Cowell meira en
eina milljón dollara fyrir fram-
leiðslu nýja raunveruleikaþáttar-
ins „Cupid“, sem er sagður vera
eins konar blanda af „Blind Date“
og „Big Brother“, einungis mun
tíkarlegri ■
SIMON COWELL
Þekktur fyrir hörku, meinfyndni, vægðar-
leysi og nú græðgi?
American Idol:
Cowell
vill
peninga
30
JÓGA Í LÓTUS
JÚLÍ OG ÁGÚST
Gestakennarar:
Yuri Musatov - JÓGA OG ORKU JÓGA
Ingibjörg Stefánsdóttir - ASHTANGA JÓGA
Rosa Hermans - BARNSHAFANDI JÓGA
Upplýsingar hjá Auði: 846-1970
Yuri og Rosu: 568-0271
og Ingibjörgu: 869-1282
LÓTUS JÓGASETUR, BORGARTÚN 20
audur@vortex.is
Sími: 846-1970
Langar þig í hús á Spáni?
Gott verð - Frábær greiðslukjör
Kynning milli kl. 12-16 í dag.
Verið velkomin - heitt á könnunni
Kynningin er í húsnæði Hnefaleikafélags Reykjavíkur,
Faxafeni 8, gengið inn baka til.
Upplýsingar í síma 660 8998.
Fergie óheppin:
Kemst ekki í
sjónvarpið
SJÓNVARP Sara Ferguson, betur
þekkt sem Fergie, fyrrverandi
eiginkona Andrésar Bretaprins
og hertogaynja, ætlaði sér stóra
hluti í amerísku sjónvarpi næsta
vetur, en lítið er nú orðið úr
þeim draumum.
Framleiðendur höfðu stefnt
að því að skella spjallþætti henn-
ar í loftið þetta haust á NBC, en
yfirmenn þar ákváðu að þáttur
með gamanstjörnunni Ellen
DeGeneres væri betri kostur en
þáttur Fergie.
Nú situr hún því eftir með
sárt ennið, því ekki er talinn
markaður fyrir meira en einn
þátt af þessu tagi. Hún mun þó
líklega komast inn næsta ár.
Fergie segir að þátturinn, sem
tekinn verður í New York, sé til-
einkaður því að hvetja fólk til að
gera jákvæðar breytingar á lífi
sínu. ■