Fréttablaðið - 28.06.2003, Síða 34
34 28. júní 2003 LAUGARDAGUR
■ ■ Ýmislegt
Hestaleigan Kiðafelli fyrir 2-5 manns.
Skemmtilegir hestar, fallegar reiðleiðir.
S. 566 6096
Hótel Örk. Sundlaug, heitur pottur,
gufa rennibraut, sólbekkur. Veitingar
eftir pöntunum. S. 692 3790.
■ ■ Húsgögn
Sófasett og skápar. Er að leita að vel
með förnu leðursófasetti 3-1-1 auk
sófaborðs, skenks og borðstofuskáp.
s:698 1555.
Amerískt Classik sófasett 3 sæta + 2
stólar. Fallegt sett, kostar nýtt 210 þ.
Fæst á aðeins 95 þ. stgr. Uppl. í síma
849 4359.
Vegna flutninga til sölu rafmagnsar-
inn, lítið sófasett, stofubekkur og bast-
sófi og stóll. Selst ódýrt. S. 895 5504.
Til sölu vegna flutninga; tvær
kommóður, sófi og kojur. Uppl. síma
896 5970.
■ ■ Heimilistæki
Ísskápur og þvottavél til sölu.
Splunkunýtt Ariston. Kostar nýtt
109.900. Selst bæði á 60 þ. S. 864
8181.
Til sölu 2ja og hálfs árs Ariston
þvottavél. Uppl. í síma 555 1136 eða
897 0736.
Til sölu vegna flutninga AEG barka-
laus þurrkari og Whirlpool, mjög full-
komin, 2 ára þvottavél. Einnig til sölu lít-
ið notað skiptiborð og ungbarnabílstóll.
S. 698 0358.
Lítið notaður Ariston ísskápur til
sölu, stærð 145 cm með sér frystihólfi,
verð 15 þús. Uppl. í síma
8967853/8466666.
■ ■ Gefins
Ef þú vilt rífa niður eldhúsinnrétting-
una okkar, þá máttu eiga hana. Uppl.
hjá Soffíu og Ólafi s. 561 2077, 848
2975.
■ ■ Fatnaður
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og
breytingar. Styttum buxur meðan beð-
ið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg, s. 552
0855.
Leðurviðgerðir. Allar leðurviðgerðir, 10
ára reynsla. Kós leðurvörur, Laugavegi
39. Sími 551 9044.
■ ■ Barnavörur
Til sölu Silver Cross barnavagn, not-
aður f. eitt barn, m. bátalaginu, dökk-
blár. Uppl. í s. 587 7701, 693 0159.
Barnavagn + kerra til sölu baby car
kerruvagn og Chigo ungbarnabílstóll.
Uppl. í síma 846-5267
Til sölu fallegur kerruvagn með öllu
tilheyrandi notaður af einu barni. Uppl.
565 1876/ 899 4708
■ ■ Dýrahald
Persneskir kettlingar, 12 vikna, gæfir
og kassavanir, litir: brown, browntabby
og cream. 7 stk. til sölu á góðu verði.
Uppl. í s. 554 6788 og 824 6788.
HUNDAGÆSLA. ATH! Sér inni og úti
stía f.hvern hund. 20 ára reynsla.
Hundagæsluheimilið Arnarstöðum. S:
482 1031/894 0485/ 864 1943
Stóri Dan til sölu fyrir lítið. 19 mán.
Mjög góður hundur og barngóður.
Uppl. 861 2071
Disar páfagaukar karl og kerling til
sölu með búri og varpkassa. verð 20 þ.
einnig til gefins kettlingur. s. 846 0723.
3 ára Pomeranian hund vantar nýtt
heimili. Og einnig er til sölu trefjakajak
með öllu. S: 899 4665
Góður hundur þarfnast nýtt heimili,
labrador colly 6 mán. fæst gefins.
S:566-8545/6903579
■ ■ Ýmislegt
Til sölu Husqvarna 2000, Bernina Fun
Lock 007D, leðursófi tölvuborð og
barnaferðarúm, sími 5644980
■ ■ Ferðalög
■ ■ Ferðaþjónusta
Sjóstangveiði á Fríðu RE10 alla daga
3ja tíma ferðir Farið frá Flotbryggju við
Ægisgarð. Bókanir og uppl. um brottför
í s: 8999045 5862511 www.sim-
net.is/fridare10 Kynningarafsláttur
■ ■ Gisting
Gisting í litlum íbúðum, rólegt og gott,
hagstætt verð. Gistiheimilið Fell í
Garðabæ. s. 565 8800, 699 7088.
■ ■ Fyrir veiðimenn
www.sportvorugerdin.is Opið í sum-
ar: mán. - föst. 09,00-18,00 laugar-
daga 10,00-16,00
SPORTMENNISLANDS.IS kynna, veiði-
leyfi í frábærar ár, veiðiferðir erlendis,
golfferðir erlendis, árshátíðarferðir er-
lendis, afþreyingarferðir erlendis, 30 ára
reynsla
Ótrúlegt tilboð flugustöng, stangar-
hólkur, lína, hjól og Polaroid gleraugu
á aðeins 14.900kr. flugustangir frá
3900. ánamaðkar á 25 kr. stk. vei-
diportid.is í Kolaportinu um helgina.
■ ■ Hestamennska
Hestaferðir daglega jafnt fyrir vana
sem óvana. Aðeins 120 km. frá Rvk. Allt
malbikað. www.leirubakki.is
■ ■ Húsnæði í boði
LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR! Þið eruð
skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni
með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á
www.leigulistinn.is Eða hafðu samb.
við okkur í s. 511 1600.
Íbúð í Sviss. 4 herb íbúð til leigu í fal-
legu úthverfi Luzern í Sviss í ág og sep.
Sundl, lestarst, veitingast og verslunarm
í gönguf. Uppl. í s: 699 1280, 891 6350.
Til leig 2ja herb íbúð m. sér ing. í fal-
legu húsi á Seltjarn. Aðein skilvísir m.
tryggingu koma til greina. 55 þ. á mán,
laus strax Uppl. í s. 561 2451, eftir kl 18.
Skemmtileg 3ja herb. íbúð á jarðhæð
í einbýlishúsi í Efra Breiðholti til leigu
frá 1 júlí. 70 þ. per mán, allt innifalið,
allt sér. S. 898 0094, 862 9404.
Til leigu björt og rúmgóð 2ja her-
bergja íbúð í Lindahverfi í Kópavogi.
Leiga 77 þús. Upplýsingar í síma 898
6460
60 fm, 2 herb. íbúð í nýju húsi í
Garðabænum. Leiguverð 65 þ. með
hita og rafm. Uppl. 899 6901
Til leigu 4 herb. íbúð í Grafarvogi, frá
15.08.2003 til 15.07.2004. Upplýsingar:
ibud112@visir.is eða 6912829
Aðeins tvær eftir. Eigum aðeins tvær
3ja herb íbúðir eftir til leigu í nýju
húsi við Arnarás í Garðabæ. Leigjast frá
4. júlí, langtímaleiga. Uppl. í síma 565
9118 eftir kl. 14
Herb. til leigu í risíbúð (101). Sameig-
inlegt eldhús og bað. Þvottavél og
þurrkari til staðar. Leiga 28 þ. á mán,
með hita og rafm. Uppl. 698 2846
2 herbergi í Hlíðunum með aðgang
að öllu. Æskilegur aldur 20-30ára.
Uppl. í s:864-9864.
16 fm Herbergi til leigu á svæði 105.
Leiga 20 þús. Uppl. 561 2317
Til leigu frá 1.ágúst, 2 herb. íbúð á
mjög góðum stað í Grafavogi. Er í
lyftuhúsi. Húsvörðurinn sér um sam-
eign. Íbúðin hefur sér þvottahús og til
greina kemur að nýleg tæki þvottavél,
þurkkari og ísskápur fylgi íbúðinni.
Leiga 63 þ. per mán. Trygging skilyrði.
Uppl. gefur Karl í 898 4898
Rúmgott herb. til leigu með sameigin-
legu eldhúsi, baðherbergi og setustofu.
Uppl. í 868 4522.
Til langtímaleigu 2 herbj. 56fm íbúð á
svæði 112, reykleysi, reglusemi og
trygginarvíxill skilyrði. S:899-1205
Mjög góð 3 herbj. íbúð til leigu á
bræðraborgarstíg, ásamt geymslu-
herb. í kj. leiga 75þ. á mán. hiti innifal-
in, reglusemi áskilin. Tilboð sendist til
k.bjarnason@hotmail.com
Herbergi til leigu í Stórholti. Uppl. 899
3749, 895 8698
3 herb. tæplega 70 fm íbúð á jarðhæð
við Valhúsahæð. Laus strax. Hófleg
leiga,en relgusemi og reykleysi skilyrði.
Áhugasamir leggji nafn og símanr.
merkt “sel 170” til Fréttabl.
■ ■ Húsnæði óskast
Heiðarlegur og traustur maður um
sextugt vantar 2ja herb. íbúð til leigu í
eitt ár, helst í Kópavogi eða nágrenni.
Uppl. í s. 848 4397.
Reglusöm 5 manna fjölskylda óskar
eftir 4-5 herb. íbúð í Fellahverfi frá 1. ág.
eða 1. sept. Langtímaleiga. Uppl. í s.
557 5357/690 9131.
Óskast til leigu í Mosó, ekki minna en
3ja herb., helst jarðhæð, uppl. í s: 894-
0210/899-7324
Reyklaus þriggja manna fjölskylda
óskar eftir 3-4 herb. íbúð frá og með
1. ágúst. Helst í laugarnesinu. Uppl. í
síma 8247663/8238393.
Dýravinir ath. Óska eftir að taka á leigu,
3ja-4ra herb. íbúð, þarf að vera laus f.
1/9, langtímaleiga æskileg, er m. hund,
mjög gæfan og ekki geltin, reglusemi
og skilvísum gr. heitið, uppl. s: 698-
9024
Reglusöm hjón með 7 ára stelpu óska
eftir a.m.k. 3 herb. íbúð til leigu í ca. 6
mán. Helst í Breiðholti eða Kóp. en
annað kemur líka til greina. Uppl. í síma
587 8773 eða 699 8773.
Húsasmiður óskar eftir 2ja herb íbúð
frá 1. ágúst, fyrirframgr. reglusemi. s.
847 6688
Snyrtilegur bílskúr eða ca. 30fm lag-
erhúsnæði óskast til leigu á svæði
103,104 eða 108. S: 860 4152/697
7737
■ ■ Húsnæði til sölu
Til sölu einbýlishús í litlu sjávarþorpi
fyrir norðan. Tilvalið fyrir einstaklinga
eða félög. Upplýsingar í síma
6938232/4652137
Ert þú handlaginn? Vantar þig vinnu?
Hef til sölu á Suðurnesjum rúmgott ein-
býli á 2 hæðum. Þarfnast lagf. Teikn. og
samþ. liggur fyrir að skipta húsinu í 3 og
4 herb. íbúðir. Einnig fylgir rúmg. bíl-
skúr. Uppl. veitir Linda í síma 846 0697.
Danmörk. Vegna flutnings er til sölu
notalegt hús skammt frá skólabænum
Sönderborg á S-Jótlandi. Eign í grónu
og rólegu hverfi. Stutt í miðbæinn, á
næstu strönd og til Þýskalands. Stór
verönd og garður í suður. Uppl. Guðni s.
845 1195/893 3906 og www.home.dk
■ ■ Sumarbústaðir
Stórar sumarhúsalóðir til sölu á
Signýjarstöðum í Borgarfirði. Ekki skógi
vaxnar. Hentar vel fyrir ræktunarfólk.
Fallegt útsýni. Stutt í alla þjónustu. Uppl.
435 1218 / 893 0218.
Nýtt fallegt bjálkahús á tveim hæð-
um, verönd og svölum í landi Háls í
Kjós. Hitatúpa og rafmagn, skipti á íbúð
í Reykjav. Verð 6,9 m. S. 847 7510.
Sumarhúsalóðir í Grímsnesi. Nokkrar
fallegar og vel staðsettar lóðir til sölu,
vegur og kalt vatn komið, mögul á rafm
og hitav. Uppl. í s. 862 7530, 893 9220.
■ ■ Atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsnæði á besta stað í
Hafnafirði til sölu. Skiptist í tvö bil; 54
fem og 108 ferm. Allt nýlega standsett,
góð hurðahæð/lofthæð. Möguleiki á
milli lofti. Seljast óháð hvort öðru.
Stærra bilið er í leigu. Uppl. í s. 893
3791.
■ ■ Geymsluhúsnæði
Samsetjanlegir galvaniseraðir gámar
2, 3, 4, 5 og 6 m langir, tökum einnig
byggingarefni, tæki og bíla í umboðs-
sölu. Bílasalan Hraun, geymslusvæðinu
gegnt álverinu í Straumsvík. S. 565
2727.
Til sölu 40” Gámar í ágætu ástandi,
verð samkomulag. Upplýsingar gefur
Gunnar í síma 897-5080
■ ■ Gisting
Gisting á Egilsstöðum. Gistiaðstaða
með aðgangi að eldhúsi og baðher-
bergi í hjarta bæjarins. Uppl. í síma 868
9491.
■ ■ Atvinna í boði
Hótel Kirkjubæjarklaustur óskar eftir
starfsfólki í herbergjaþrif í sumar. Frítt
fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. gef-
ur Haraldur í s. 487 4900, 693 0912.
AMERICAN STYLE - Hafnarfirði óskar
eftir starfsfólki í afgreiðslu, kvöld og
helgar. Eingöngu er verið að leita eftir
18 ára og eldri. Umsækjandi verður að
vera ábyggilegur og hafa góða þjón-
ustulund. Uppl. í síma 568-6836 milli
12-15 (Ólafur) + umsóknir á
www.americanstyle.is
Duglegt fólk á aldrinum 15 - 25 ára
vantar í garðvinnu. Vinsamlega sækið
um á www.gardlist.is.
Grillhúsið Tryggvagötu óskar eftir að
ráða starfsmann í sal, vinnutími frá 11
til 15. Einnig getum við bætt við okkur
fólki á aukavaktir um kvöld og helgar.
Uppl. veittar á staðnu, milli kl 14 og 17
í dag og næstu daga. Grillhúsið
Tryggvagötu.
Vanan mann vantar á traktorsgröfu,
helst með meirapróf. Uppl. í síma 822-
2661.
Trésmiðir óskast, vanir innivinnu. Uppl.
í síma 660-1798
Óska eftir heimilishjálp til að sjá um
þrif og þvott 3x í viku í Garðabæ. Uppl.
ís. 898 1779.
Þæginleg aukavinna Lámarks tölvu og
enskukunnáta æskileg. Uppl: 869-0366
■ ■ Atvinna óskast
Nemi í bifreiðasmíði vantar vinnu við
bílasmíði í amk. 12 mán. Er að læra í
Borgarholtsskóla. S: 567 5068/898
5068
■ ■ Viðskiptatækifæri
AMERICAN STYLE - Hafnarfirði. Óskar
eftir starfsm. í eldhús/grill, 70 % starf.
Eingöngu er verið að leita eftir 20 ára og
eldri. Umsækjandi verður að vera
ábyggilegur og reynsla plús. Uppl. Í
síma 568-6836 milli 12-15 (Ólafur) +
umsóknir á www.americanstyle.is
TIL SÖLU. Lítil snyrtivöruverslun býð-
ur upp á neglur, förðun og alls kyns
skart og fl. Verslunin er staðsett í litl-
um verslunarkjarna. Uppl. 848 0157
eða fyrirtækjasölu Íslands 588 5160
■ ■ Einkamál
Fyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir 4-5
herb íbúð fyrir starfsmann. Uppl. í síma
898 0577 - 565 4548
Einmana fráskilinn karlm. Óskar að
kynnast blíðlyndri konu á aldrinum 65-
73ja ára, Ég á góðan bíl og íbúð í Rvk.
Þú sem hefur áhuga á ferðalögum inn-
anlands og fl. Sendu nafn og símanr. til
Fréttablaðsins merkt “Hulin framtíð” Al-
gjör trúnaður.
Langar þig í spjall? Þá er draumadísin
hér. Beint samband. Opið allan sólar-
hringinn. 199 kr. mínútan. Sími 908
2000.
■ ■ Tilkynningar
Viltu kynnast nýju fólki með vinskap í
huga? Varanleg kynni? Tilbreytingu? Þú
auglýsir frítt á nýjum einkamálavef
Rauða Torgsins, www.raudatorgid.is.
Líttu við!
Æskulýðsmót verður haldið á Skógar-
hólum helgina 12.- 13. júlí nk. Dagskrá-
inverður með léttu sniði m.a. leikir, reið-
túr um Þjóðgarðinn, þrautakeppni
áhestum, grillveisla og kvöldvaka. Dag-
skrá hefst að morgni laugardags. Næg
tjaldstæði og hólf fyrir hesta. Allar nán-
ari upplýsingar fást hjá æskulýðsfulltrú-
um hestamannafélaganna eða á skrif-
stofu L.H. í síma 514-4030.
Konur: 595 5511 (án aukagjalds).
Karlar: 908 5511 (99,90 kr. á mín.)
Spjallrásin 1+1
/Tilkynningar
SPENNANDI VERKEFNI!
Daginn - Kvöldin
Í boði hlutastörf bæði á daginn
og á kvöldin. Unnið er við út-
hringingar og innhringingar. Fjöl-
breytt verkefni! Áhugavert??!!
Hringdu í okkur, og spjallaðu við
Ídu.
Skúlason ehf s. 5751500
/Atvinna
/Húsnæði
Hvalaskoðun - Sjóstangaveiði
Kvöldsiglingar - Skemmtisiglingar
HÚNI II
894 1388 og 868 2886
www.randberg.com/is/huni
Sunnudagur 29. júní
Skarðsheiði
frá austri til vesturs
Um 800 metra hækkun og
krefjandi landslag 8 klst. ferð.
Fararstjóri Þóroddur Þóroddsson.
Verð kr. 2.800/ 3.100 Lagt af stað
frá BSÍ kl. 900 með viðkomu í
Mörkinni 6.
Ferðafélag
Íslands
/Tómstundir & ferðir
/Heimilið
fast/eignir
OPIÐ HÚS SUNNUDAG -HEIÐARÁS 23
FALLEGT EINBÝLISHÚS Á TVEIMUR HÆÐUM ÁSAMT INNBYGGÐUM
BÍLSKÚR. Fimm svefnherbergi, stofa, borðstofa, sjónvarpshol,
eldhús, tvö stór baðherbergi, 25 fm geymsla og jeppafær bílskúr.
Parket og flísar á öllum gólfum. Hús nýlega málað og þak
endurnýjað. Fallegur garður með heitum potti. SKIPTI MÖGULEG Á
MINNI EIGN. Elísabet sölufulltrúi RE/MAX tekur á móti gestum
milli kl. 15-17 sunnudaginn 29 júní.
Verð eignar: 31.000.000.-
Elísabet Agnarsdóttir,
861 3361/520 9306,
elisabet@remax.is
Heimilisfang: Heiðarás 23
Stærð eignar: 248 fm
Bílskúr: 34,8 fm
Byggingarár: 1980
Brunab.mat: 29,5 millj.
Hrafnhildur Bridde, löggiltur fasteignasali
Suðurlandsbraut