Fréttablaðið - 05.09.2003, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 05.09.2003, Blaðsíða 33
34 5. september 2003 FÖSTUDAGUR Að ná endum saman! Viðskiptafr. að- stoðar við samninga við banka, spari- sjóði og lögfr. Er greiðsluþj. í bankanum þínum erfið? 13 ára reynsla. FOR Dugguvogi 3, s: 845 8870, www.for.is MEINDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll meindýraeyðing f. heimili og húsfélög. Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S. 822 3710. Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560. LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því! Þéttingar og húðun með hinum frá- bæru Pace-þakefnum. Uppl. í s. 699 7280. Allt almennt múrverk, múrviðgerðir, flísalagnir, hellulagnir, sandspörtlun og fl. S.898 5502 Arnar. Öll almenn smíðavinna. Get bætt við mig verkefnum, úti og inni. Tilboð eða tímavinna. S. 845 3374 Húsasmiður auglýsir. Þarftu að láta skipta um rennur, glerja eða mála þak- ið? Tilboð, tímavinna. S. 553 2171. Húsasmiður getur bætt við sig verk- efnum í nýsmíði, viðhaldi og viðgerð- um úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Uppl í s. 898 4555 Tölvuviðgerðir frá 1.950. Ódýrar upp- færslur, gerum föst tilboð. Sækjum, sendum. KK Tölvur ehf Reykjavíkur- vegi 64 s. 554 5451 www.kktolvur.is Veflausnir: Forritun, Hönnun, Vef- verslanir, Gagnagrunnstengingar - Sími 824 4492 Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila- spá, draumar og huglækningar. Frá há- degi til 2 eftir miðn. Hanna, s. 908 6040. ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800. Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma- ráðningar. Örlagalínan betri miðill. Fáðu svör við spurningum þínum. Sími 908 1800 eða 595 2001 (Vísa/Euro). Opin frá 18-24 alla daga vikunnar. Spámiðlun Y. Carlsson. S. 908 6440. Alspá, símaspá og tímap. Finn týnda muni. Opið 12-22. S: 908 6440 Kristjana spámiðill frá Hfj. er byrjuð aftur að taka á móti fólki. Uppl. í s. 554 5266 / 695 4303 Í spásímanum 908 6116 er spákonan Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. T.pantanir í s. 908 6116/ 823 6393. Er byrjuð aftur!Spámiðill. Spái í 4 teg, spila, kristal og miðilsfundur á eftir. Ára- tugareynsla. Þóra frá Brekkukoti. s.557 4391/897 3187 Dulspekisíminn 908-6414 Síma- spá:Ástarmálin,fjármálin,heilsan,hug- leiðslan, fjarheilun og draumaráðn. Op- inn 10-24 Hringdu Núna! Spái í spil og bolla. Engar tímatak- markanir. Ræð drauma. Gef góð ráð. S: 551 8727. Stella. Ostabakkar 3 stærðir, pinnamatur, par- ty samlokur, ostatertur og ostakörfur. Ostahúsið Strandgata 75 Hafnarfirði. P.s. 565 3940 Opið til alla daga til 18, 14 á laugard. Smíðum glugga og hurðir í gömul og ný hús. Góð þjónusta. S. 557 2270 og 899 4958. Get bætt við mig verkefnum, viðhald, breytingar eða uppsetning innréttinga. Húsgagnameistari s:663-6616 Smiður getur bætt við sig verkefnum. S. 893 0884. Benjamín. ● trésmíði ● iðnaður ● veisluþjónusta ● spádómar ● dulspeki-heilun MEIRI HRAÐI EKKERT STOFNGJALD HRINGIÐAN Frítt ADSL MÓDEM EÐA ROUTER gegn 12 mán. samning ef greitt er með VISA/EURO. Ekkert stofngjald. HRINGIÐAN, sími: 525 2400, sala@vortex.is. ● tölvur Prýði sf HÚSAVIÐGERÐIR Steypuviðgerðir, lekavandamál, þak- rennuuppsetningar, þakásetningar, þak og gluggamálning. Trésmíða- vinna, tilboð eða tímavinna. Áratuga reynsla og fagmennska í fyrirrúmi. S. 868-0529 og 565 7449 e. kl. 17 eða 854 7449 Raf & tölvulagnir Allar almennar raflagnir, nýbygging- ar, töfluskipti. Sanngjarnt verð. http://www.heimsnet.is/rafverktaki www.heimsnet.is/rafverktaki. Lög- giltur rafverktaki. S: 660 1650. RAF & TÖLVULAGNIR EHF. ● húsaviðhald ● búslóðaflutningar ● meindýraeyðing ERTU Í GREIÐSLUERFIÐLEIKUM? Sjáum um að semja við banka, sparisjóði, lögfræðinga og aðrar stofnanir og ýmislegt fleira, fyrir eintaklinga og smærri fyrirtæki. Ráð ehf, Ármúla 5. Sími 533 1180. ● ráðgjöf ● fjármál BÓKHALD - UPPGJÖR Framtöl - vsk - launaskýrslur og öll fjármálaráðgjöf fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Við komum röð og reglu á pappírana og fjármálin. Hringdu strax. Ráðþing Símar 562 1260 og 660 2797 ● bókhaldrað/auglýsingar Afmæli Hjá Gvendi dúllara 30% afsláttur af öllum bókum til 10.sept. komið og gerið góð kaup. Opið virka daga 12-18 Gvendur dúllari - í afmælisskapi Klapparstíg 35, S: 511-1925 - www.gvendur.is Framkvæmdanefnd búvörusamninga auglýsir eftir umsóknum um úreldingu sauðfjársláturhúsa á árunum 2003 og 2004 þar sem greiddar verða bætur í samræmi við reglur nr. 651/2003 um úreldingu sauðfjársláturhúsa á árunum 2003 og 2004 en reglurnar eru birtar á heimasíðu landbúnaðarráðuneytisins, veffang: www.landbunadarraduneyti.is. Bætur fyrir úreldingu er heimilt að greiða eigendum sauðfjársláturhúsa sem hlotið hafa löggildingu landbú- naðarráðherra og hafa verið nýtt til sauðfjárslátrunar árin 2000-2002. Í framangreindum reglum kemur fram hvaða upplýsingar skuli koma fram í umsóknum og hvaða gögn skulu fylgja. Umsóknir skulu sendar framkvæmdanefnd búvörusamninga, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 25. september 2003 ef úrelding tekur gildi 1. september 2003 en til 31. desember 2003 ef úrelding tekur gildi 1. janúar 2004 eða 1. desember 2004. Framkvæmdanefnd búvörusamninga, 3. september 2003. A U G L Ý S I N G um úreldingu sauðfjársláturhúsa á árunum 2003 og 2004. Karate Námskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Börn byrjendur 6 - 12 ára mánudaga og miðvikudaga kl 18:15 - 19:15 Börn framhald: mánudag, miðvikudaga og föstu- daga kl. 18 - 19 Unglingar: mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 19:15 - 21:30 Fullorðnir: mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 19:15 - 21:30 Margfaldir Íslandsmeistarar. Karatedeild Fylkis -www.fylkir.com Fylkishöllinni Árbæ s: 567-6467, 896-3010, 698-4684 FUNDARBOÐ Vélstjórafélag Íslands boðar til félagsfundar laugardaginn 6. september 2003 Dagskrá: Uppstilling til stjórnarkjörs samkvæmt 18. gr. laga félagsins Fundarstaður: Borgartúni 18, Reykjavík, 3. hæð Fundurinn hefst kl. 14:00 Stjórnin Leikskólakennari óskast Leikskólakennari eða starfsmaður með sambærilega menntun óskast til starfa. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Athygli skal vakin á því að ef ekki fæst faglært starfsfólk mun verða ráðið inn ófaglært. Upplýsingar veitir Guðrún leikskólastjóri í síma 552 3277. Umsóknir berist á Ós eða netfang os1@simnet.is fyrir 12. september. Ós er foreldrarekinn leikskóli fyrir 26 börn á aldrinum tveggja til sex ára. Skólinn starfar í anda Hjallastefnunnar, sem byggir á ein- faldleika, skýru og rólegu umhverfi, einbeitingu og friði. Ímyndun, sköpun og skynjun barnanna sjálfra er í fyrirrúmi. Dagskrá er skýr, skipuleg og aldurs- og kynjaskipt hluta úr degi. Fréttablaðið óskar eftir blaðberum í eftirtalin hverfi Fréttablaðið — dreifingardeild Suðurgötu 10, 101 Reykjavík – sími 515 7520 Á virkum dögum: 101-37 Garðastræti Suðurgata Túngata 105-24 Miðtún Samtún 108-35 Kjarrvegur Markarvegur Sléttuvegur 170-05 Fornaströnd Látraströnd Víkurströnd 220-07 Hraunhv. Hraunkambur Nönnustígur Reykjavíkurv. Skúlaskeið Tunguvegur 230-12 Baugholt Efstaleiti Krossholt Þverholt 230-14 Austurgata Baldursgata Framnesv. Hafnargata Heiðarvegur Hrannargata Suðurgata Vatnsnesv. 270-07 Dalatangi Grundartangi Hlaðhamrar 600-22 Aðalstræti Duggufjara Lækjargata 600-30 Hafnarstræti Kaupvangsstr. Skipagata Um helgar: 101-33 Baugatangi Skildinganes 104-01 Dalbraut Jökulgrunn 104-05 Austurbrún 104-06 Dragavegur Hjallavegur Hólsvegur Norðurbrún 104-08 Langholtsv. 105-13 Lerkihlíð Reynihlíð Suðurhlíð Víðihlíð 107-03 Hagamelur 108-16 Réttarholtsv.r Sogavegur 200-01 Kópavogsbr. Mánabraut Sunnubraut Þinghólsbraut 200-03 Kópavogsbr. Meðalbraut Skjólbraut 200-13 Helgubraut Sæbólsbraut 200-65 Arnarsmári Bakkasmári Bergsmári 210-22 Holtsbúð 210-25 Asparlundur Einilundur Hvannal. Skógarlundur Víðilundur 210-32 Holtsbúð 225-03 Vesturtún 230-02 Bjarnavellir Drangavellir Elliðavellir Suðurvellir Vatnsholt 230-14 Austurgata Baldursgata Framnesv. Hafnargata Heiðarvegur Hrannargata Suðurgata Vatnsnesv. 240-04 Baðsvellir Glæsivellir Litluvellir Selsvellir Ásvellir 240-08 Maragata Túngata Víkurbraut 245-01 Bjarmaland Brekkustígur Hlíðargata Klapparstígur Miðnestorg 1 Norðurgata Tjarnargata Uppsalavegur Víkurbraut 270-01 Akurholt Arkarholt Álmholt Ásholt 600-14 Engimýri Hrafnabjörg Kambsmýri Kringlumýri Langamýri Víðimýri 600-25 Grundargata Gránuf.gata Norðurgata Strandgata

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.