Fréttablaðið - 07.09.2003, Side 28

Fréttablaðið - 07.09.2003, Side 28
28 7. september 2003 SUNNUDAGUR atvinnu/auglýsingar Árs framhaldsnám sjúkraliða Heilbrigðisskólinn býður nú í þriðja sinni upp á árs framhaldsnám sjúkraliða í öldrunarhjúkr- un. Inntökuskilyrði eru þau, að viðkomandi hafi unnið að lágmarki fjögur ár sem sjúkraliði og hafi einhverja tölvukunnáttu. Boðið er upp á tvær leiðir til þess að stunda námið; 1. Staðbundið tveggja anna bóknám og átta vikna verknám á heilbrigðisstofnunum. 2. Fjarnám með fjarfundabúnaði og stað bundnar lotur, en þá er námið fjórar annir og átta vikna verknám. Fjarnámið er með fyrirvara um lágmarksþátttöku. Umsóknarfrestur er til 24. október og skal skila umsókn á skrifstofu skólans og skulu fylgja henni afrit af prófskírteinum, starfsferils- skrá og meðmæli frá vinnuveitenda. Allar nánari upplýsingar um námið er hægt að finna á heimasíðu Fjölbrautaskólans við Ár- múla / Heilbrigðisskólans, sjúkraliðabraut, framhaldsnám sjúkraliða, www.fa.is og hjá kennslustjóra sjúkraliðabrautar, netfang ghr@fa.is eða í síma 5814022. Skólameistari Aðalskipulag Skorradalshrepps - Kynningafundur- Almennur fundur verður haldinn í Skátafelli, Skorradal þann 10. september n.k. kl. 20:30 Kynning verður á tillögu að aðalskipulagi Skorradalshrepps 2002-2014 ásamt greinargerð. Kynning verður í höndum Guðrúnar Jónsdóttur, arkitekts. Íbúar og sérstaklega jarð- og lóðaeigendur í Skorradals- hreppi eru hvattir til að mæta. Hreppsnefnd Skorradalshrepps. Söngkennsla Get bætt við mig örfáum einkanemendum í raddbeitingu og túlkun í söng. Áhugasamir hringi í s: 663 7574 Már Magnússon söngvari og söngkennari Hóptímar - einkatímar Lindaskóli, Núpalind 7, Kópavogi Innritunarsími 861 9048 Kári Gestsson                                        ! ""   #$  %$&'  "   !  (  )    )  *          & &  !+                                 !      "  #    $  %" & '       $ "       ()*                   +   "#    +,$%               -.                "#  /%                       )*   )   ) "& '         $ "                         0  ! ,     $ !     1    /"  #    +%"                     , -./   !  " 000  "  # ' 1  2  3  4       Tæknimaður óskar eftir starfi. Byggingafræðingur, byggingatæknifræð- ingur. Góð meðmæli úr verktöku og eftirliti. Uppl. í síma 894 6061 Á virkum dögum: 101-02 Bergstaðastræti Laufásvegur Smáragata 101-04 Bragagata Fjólugata Sóleyjargata 101-06 Grundarstígur Hellusund Miðstræti Spítalastígur Þingholtsstræti 101-10 Lindargata Skúlagata Smiðjustígur 101-34 Aðalstræti Lækjargata Mjóstræti Tryggvagata Vesturgata 101-37 Garðastræti Suðurgata Túngata 105-24 Miðtún Samtún 107-05 Kaplaskjólsvegur Víðimelur 108-24 Seljaland Snæland Vogaland 108-35 Kjarrvegur Markarvegur Sléttuvegur 109-23 Tjarnarsel Vaðlasel Ystasel 170-05 Fornaströnd Látraströnd Víkurströnd 230-12 Baugholt Efstaleiti Krossholt Þverholt 230-14 Austurgata Baldursgata Framnesvegur Hafnargata Heiðarvegur Hrannargata Suðurgata Vatnsnesvegur 240-04 Baðsvellir Glæsivellir Litluvellir Selsvellir Ásvellir 600-22 Aðalstræti Lækjargata 600-30 Hafnarstræti Kaupvangsstræti Skipagata Um helgar: 101-33 Baugatangi Skildinganes 107-03 Hagamelur 107-12 Fornhagi Kvisthagi Neshagi 107-23 Kaplaskjólsvegur Reynimelur 111-06 Keilufell 112-06 Hverafold 200-03 Kópavogsbraut Meðalbraut Skjólbraut 200-13 Helgubraut Sæbólsbraut 210-22 Holtsbúð 210-32 Holtsbúð 225-02 Hólmatún Sjávargata 240-04 Baðsvellir Glæsivellir Litluvellir Ásvellir 240-08 Maragata Túngata 245-01 Bjarmaland Brekkustígur Klapparstígur Norðurgata Tjarnargata Uppsalavegur Víkurbraut 600-01 Holtateigur Melateigur 600-14 Engimýri Hrafnabjörg Kambsmýri Kringlumýri Langamýri Víðimýri Fréttablaðið óskar eftir blaðberum í eftirtalin hverfi Fréttablaðið — dreifingardeild – Suðurgötu 10, 101 Reykjavík – sími 515 7520

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.