Fréttablaðið - 03.10.2003, Page 45

Fréttablaðið - 03.10.2003, Page 45
45FÖSTUDAGUR 3. október 2003 Þar sem Ís lendingum finnst skemmtilegast að djamma sími: 511-13-13 / www.nasa. is við ætlum að skemmta þér í vetur l a u g a r d a g i n n 4 . o k t . D J S ó l e y 2,25% f r í t t inn SAMGÖNGUR Iceland Express hefur gefið út ferðakort sem sýnir helstu áfangastaði lággjaldaflug- félaga sem gera út frá Stansted- flugvelli en þangað flýgur vél Iceland Express einmitt. Hægt er að komast fyrirvaralítið vítt og breytt um Evrópu frá Stansted, sem er flugvöllur rétt norðan við London: „Reynsla okkar sýnir að helm- ingur allra farþega okkar til Stansted tekur tengiflug eitthvað annað. Þetta kort á að auðvelda fólki að sjá möguleikana sem kosta yfirleitt lítið, ef þá nokkuð, ef menn eru heppnir,“ segir Ólaf- ur Hauksson, talsmaður Iceland Express. ■ Verið velkomin BRATZ TILBOÐ Húfa, trefill og vettlingar. Verð kr. 2.490 Sími 557 3380 FERÐAKORTIÐ Flugleiðir lággjaldafélaganna eru líkt og kóngulóarvefur um Evrópu. Taka átti upp Popppunkt meðPöpum og Brimkló á dögunum. Áhorfendur mættu í sjónvarpssal Skjás Eins ásamt þeim Dr. Gunna og Felix Bergssyni. Paparnir voru líka á staðnum en svo leið og beið og ekkert bólaði á Björgvin og félögum hans í Brimkló. Þeir bara mættu ekki og gáfu þá skýringu þegar náð- ist í þá að þeir hefðu haldið að þetta væri í næstu viku. Popppunktsmenn urðu víst sárir og hafa lýst því yfir að 200 þúsund naglbítar verði tekn- ir í þáttinn í stað Brimklóar. „Þetta var bara misskilningur,“ segir Björgvin Halldórsson, sem var nýkominn frá Englandi og vissi ekki betur en að þetta ætti að vera í næstu viku. „Þetta var vitlaust bók- að og ekkert meira um það að segja.“ Eins og staðan er í dag er ekkert vitað um hvenær eða hvort Brimkló muni yfir höfuð taka þátt í Popp- punkti. ■ BJÖRGVIN HALLDÓRSSON 200 þúsund naglbítar munu mæta Pöpum í Popppunkti í stað Björgvins Halldórssonar og Brimklóar. Sjónvarp POPPPUNKTUR ■ Brimkló mætti ekki þegar taka átti upp þáttinn en Papar biðu og biðu. Popppunktur hafnar Brimkló Ódýrt ferðakort Fréttiraf fólki Annar gítarleikari Radiohead,Jonny Greenwood, er við það að gefa út sína fyrstu sólóplötu. Platan kemur út 27. október og á henni verður að finna tónlist sem Jonny samdi fyrir kvikmyndina Bodysong sem verður frum- sýnd í des- ember. Myndin er skrifuð og leikstýrt af Simon Pummell. Bróðir hans Colin, bassaleikari Radiohead, spilar í einu lagi. ■

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.