Fréttablaðið - 26.10.2003, Síða 23
23SUNNUDAGUR 26. október 2003
Fegursta borg Evrópu og eftirlæti
Íslendinga sem fara nú þangað í
þúsundatali á hverju ári með
Heimsferðum. Fararstjórar Heims-
ferða gjörþekkja borgina og kynna
þér sögu hennar og heillandi
menningu og bjóða þér spennandi
kynnisferðir á meðan á dvölinni
stendur. Sértilboð á glæsilegu 4
stjörnu hóteli, rétt við kastalann í
hjarta Prag.
Helgarferð til
Prag
6. nóv.
frá 29.950.-
Glæsilegt 4 stjörnu hótel
Verð kr. 29.950.-
Flugsæti til Prag, 6. nóv.,
Skógarhlíð 18, sími 595 1000 www.heimsferdir.is
Munið Mastercard
ferðaávísunina
Verð kr. 39.950.-
Flug og hótel í 3 nætur, helgarferð
6. nóv. m.v. 2 í herbergi á Pyramida,
glæsilegt 4 stjörnu hótel.
Skattar innifaldir.
Ferðir til og frá flugvelli kr. 1.800,-
Hrein Fjárfesting ehf., Dalbraut 3, 105 Rvk.,
s: 567 7773 - og um kvöld og helgar s:893 6337
www.rainbowsystem.com
R A I N B O W T I L B O Ð
TILBOÐ 1 KR. 186.000
TILBOÐI
Ð
GILDIR T
IL
1. NÓV. 2
003
1.
2. TILBOÐ 2 KR. 159.000
- Rainbow-ryksuga -Hnífasett -Rakatæki
Rainbow-ryksuga
Einar Sveinbjörnsson,
aðstoðarmaður
umhverfisráðherra:
Mótmæli mín beinast að þvíhróplega óréttlæti þegar
feðrum eru meinuð eðlileg sam-
skipti við börn sín. S.M.F.A.
stendur fyrir Samsæri Mæðra,
Féló og Alþingis. Forsjárlausir
feður búa sumir við afskaplegt
misrétti og ekki síður börn
þeirra, sem fá ekki að njóta
eðlilegra samvista við föður
sinn. Kerfið er þessum mönnum
afar andsnúið og ég hvet þá til
að halda áfram sinni réttinda-
baráttu. Við erum komin afar
langt í jafnréttismálum, en í
þessu tilviki eigum við afar
langt í land. Ég er svo heppinn
að vera giftur og hafa börnin
hjá mér alla daga ársins.“ ■
Sigríður Ásthildur Andersen lögfræðingur:
Þær eru náttúrlega orðnar ansi þreytandi þessar enda-lausu óskir kröfugerðahópanna. Það er alveg furðulegt
hvað mörgum finnst sjálfsagt að láta aðra greiða fyrir
áhugamál sín. Ætli það heyri ekki til undantekninga að ráð-
ist sé í verkefni án þess að menn renni á einhverjum tíma-
punkti hýru auga til skattfjár almennings, og þá á ég ekki
við brýn velferðarverkefni svo sem aðstoð við þá sem eru
hjálparþurfi. Og það er hvimleitt hversu freklega skatt-
borgarar eru krafðir um framlög í þessi verkefni. Þannig
snúa til dæmis sumir bara upp á sig hneykslaðir ef einhver
vogar sér að gagnrýna 7 milljarða króna útgjöld fyrir enn
eitt tónlistarhúsið. Kröfur um útgjöld í ótrúlegustu áhuga-
mál eru svo gjarnan rökstuddar með vísan til mannréttinda.
Æ, þetta er orðið frekar fúlt.“ ■
Magnús Kjartansson tónlistarmaður:
Ég mótmæli því að verið sé að níðast á börnum með sér-þarfir með því að setja foreldrum þeirra stólinn fyrir
dyrnar. Þetta er í framhaldi af umræðunni um að þau fái
ekki greiðslu eða örorkubætur eða aðstoð frá Trygginga-
stofnun jafnvel þó að það vanti hálfan heilann í börnin.
Hættum að vera með stofnanir á vegum ríkisins sem telja
sitt helsta markmið að flækjast fyrir fólki sem þarf á þeim
að halda! Þetta er vandmeðfarið en ég þekki þetta örlítið á
eigin skinni. Þegar það er orðið margra daga vinna og þarf
samsæri foreldra, jafnvel lækna og stoðtækjasmiða og sér-
fræðinga að fá spelkur eða önnur stoðtæki fyrir börn sem
á þurfa að halda, fyrir utan aðra aðstoð, þá er eitthvað orð-
ið bogið við samfélagið. Á meðan skiptir ekki máli fyrir
aðra hvort eitthvað kostar 41 milljarða eða 42 milljarða. Þá
er bara spurning um eitthvert samkomulag og „hand-
shake“. Milljarðurinn þar virðist milljón hins vinnandi
manns.“ ■
FRÉTTAB
LAÐ
IÐ
/ALD
A LÓ
A
FRÉTTAB
LAÐ
IÐ
/ALD
A LÓ
A
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/A
LD
A
LÓ
A