Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.05.2004, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 18.05.2004, Qupperneq 34
26 18. maí 2004 ÞRIÐJUDAGUR Landsbankadeildin í knattspyrnu hófst um helgina með fimm leikjum. Ljósmyndarar Fréttablaðsins fóru um víðan völl og náðu mörg því sem bar fyrir augu í Vesturbænum, á Laugardalsvelli, Akranesi og í Grindavík Boltinn rúllaði a HVAR ER SKÓRINN MINN? Þessi einmana takkaskór lenti ofan í drullupolli við Akranesvöll á sunnudaginn. Spurning hvað skórinn var að gera þarna en líklega hefur einn leikmanna Skagaliðsins hlaupið um á einum skó í einhvern tíma. FLOTT FAGN HJÁ SÆVARI ÞÓR Sævar Þór Gíslason, framherji Fylkis, fagnaði marki sínu gegn Skagamönnum með stæl á Akranesi á sunnudaginn. HORFT Á EFTIR BOLTANUM Birkir Kristinsson, markvörður Eyjamanna, hreyfði hvorki legg né lið þegar skot Grindvíkingsins Grétars Hjartarsonar þandi netmöskvana í leik liðanna í Grindavík á sunnudaginn. ÉG SKAL NÁ BOLTANUM KR-ingurinn Sölvi Davíðsson gefst ekki upp fyrr en í fulla hnefana eins og sést á þessari mynd. Hér reynir hann að komast framhjá FH-ingnum Frey Bjarnasyni og beitir til þess öllum brögðum. M YN D : V IL H EL M M YN D : V IL H EL M M YN D : V IL H EL M M YN D : V IL H EL M M YN D : V ÍK U R FR ÉT TI R

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.