Fréttablaðið - 21.05.2004, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 21.05.2004, Blaðsíða 38
21. maí 2004 FÖSTUDAGUR12 VISSIR ÞÚ ... ...að meðalbrjóstastærð kvenna í dag er 36C en fyrir tíu árum var hún 34B? ...að Eiffelturninn í París er hærri á sumrin en veturna því stál þenst út þegar það er heitt? ...að mannfólkið er eina dýrategund- in á jörðinni sem stundar kynlíf augliti til auglitis? ...að dýrið sem ber ábyrgð á flestum dauðsföllum í heiminum er moskítóflugan? ...að tungan er eini vöðvinn í líkam- anum sem er bara festur við einn enda? ...að fólk sem drekkur ekki kaffi er líklegra til að fremja sjálfsmorð en fólk sem drekkur kaffi? ...að Biblían er ekki aðeins mest selda bók heims heldur líka sú sem er oftast stolið? ...að ástralskar konur er líklegastar til að sofa hjá á fyrsta stefnumóti? ...að 50.000 jarðskjálftar verða á jörðinni á ári hverju? ...að raunverulegt nafn rapparans Ice Cube er O’Shea Jackson? ...að stysta stríð í heimi háðu Zanzi- bar og England árið 1896? Zanzibar gafst upp eftir 38 mínútur. ...að karlmenn fá oftar hiksta en konur? ...að Móna Lísa er ekki með neinar augabrúnir? Það var í tísku þá. ...að ský fljúga hærra að degi til en að nóttu? ...að Tom Arnold, Sandra Bullock, Chevy Chase, Bill Cosby, Kris Kristofferson og Bruce Willis hafa öll unnið sem barþjónar? ...að mest seldu jólagjafirnar árið 1980 í Bandaríkjunum voru dúkkur úr kvikmyndunum um Stjörnustríð? ...að í Mexíkóborg eru fleiri leigubíl- ar en nokkurs staðar annars staðar í heiminum? ...að flestir fílar eru léttari en tunga í steypireiði? ...að um það bil 55% allra útgefinna mynda eru bannaðar börnum? ...að djassáhugafólk og byssueig- endur í Bandaríkjunum eru meðal þeirra sem stunda kynlíf oftast? ...að brjóstahaldari Marilyn Monroe sem hún klæddist í kvikmyndinni Some Like It Hot var seldur á yfir eina milljón króna? ÞINGEYRI: SJÁVARPLÁSS VIÐ SUNNANVERÐAN DÝRAFJÖRÐ ÍBÚAFJÖLDI: 330. BÆJARFJALL: Sandafell (367 m). Hægt er að aka upp á fjallið. FRÆGASTA DÓTTIR: Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur er alin upp á Þingeyri. FRÆGASTI NÖLDRARI: Kristjana Vagnsdóttir sem skrifar í blöðin, hringir í útvarpið og er alltaf á móti. NÆSTUM FRANSKIR: Franskir lúðuveiðimenn, sem höfðu bækistöðvar á þessum slóðum á nítjándu öld, vildu gera Þingeyri að frönsku yfirráðasvæði en beiðninni var hafnað. FRÆGASTI SUMARSTRÁKUR: Ólafur Ragnar Grímsson dvaldi langdvölum á Þingeyri sem barn hjá afa sínum og ömmu. SVIPMYND Vorið er komið, að minnsta kosti hjá þessum kappa sem var við veiðar í Elliðavatninu á dögunum. SJÓNARHORN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.