Fréttablaðið - 21.05.2004, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 21.05.2004, Blaðsíða 61
FÖSTUDAGUR 21. maí 2004 P. DIDDY Sean Combs eða öðru nafni P. Diddy sýndi nýja Gillette M3Power rakvél í New York á dögunum. Á sýningunni gafst fólki kostur á að prófa hina nýju rafhlöðuknúnu rakvél auk þess sem frægir einstaklingar sýndu kunnáttu sína. Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 Túnfiskur á grillið Opið laugardag 10-14.30 SUMARTILBOÐ Glæný lúða 680kr. kg Hlutir úr dánarbúi kántrí-stjörnunnar Jonny Cash verða boðnir upp í haust. Þar á meðal eru gítarar, banjó, hand- skrifaðir textar, leðurklæðnaður og Grammy-verðlaun. Í heildina verða boðnir upp 650 hlutir úr eigu Cash og eiginkonu hans. Að- eins einn hlutur verður boðinn upp í einu og er talið að heildar- verðmæti þeirra sé um 1.5 milljón dala. Eitt af því merkilegast á upp- boðinu er minnisbók frá sjötta áratug síðustu aldar sem inniheld- ur handskrifaða texta, bæði út- gefna og algerlega óþekkta. Upp- boðið mun fara fram 14. og 15. september í New York. ■ ■ FÓLK JONNY CASH Kántríkonungurinn Cash lést í september á síðasta ári. Í haust verða sögufrægir hlutir úr eigu hans boðnir upp. Eigur Cash á uppboði Eftir að hafa sagt skilið við Beð-mál í borginni er Sarah Jessica Parker orðin heimavinnandi hús- móðir. Í viðtali við Charlie Rose í þættinum 60 Minutes II segist Sarah algerlega sjá um mann sinn Matthew Broderick og gera nán- ast allt fyrir hann. Hjónin giftust árið 1997 og eiga saman 18 mánaða son, James. Aðspurð sagði Sarah ein- ungis vilja breyta einu við mann sinn, hún óskaði þess að hann gengi aðeins hraðar og væri fær um að kalla sjálfur á leigubíl. ■ ■ FÓLK HJÓNIN Sarah Jessica Parker segir að hjónaband sitt og Matthew Broderick virki þar sem hún geri allt fyrir hann. Heimavinnandi húsmóðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.