Fréttablaðið - 21.05.2004, Page 61

Fréttablaðið - 21.05.2004, Page 61
FÖSTUDAGUR 21. maí 2004 P. DIDDY Sean Combs eða öðru nafni P. Diddy sýndi nýja Gillette M3Power rakvél í New York á dögunum. Á sýningunni gafst fólki kostur á að prófa hina nýju rafhlöðuknúnu rakvél auk þess sem frægir einstaklingar sýndu kunnáttu sína. Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 Túnfiskur á grillið Opið laugardag 10-14.30 SUMARTILBOÐ Glæný lúða 680kr. kg Hlutir úr dánarbúi kántrí-stjörnunnar Jonny Cash verða boðnir upp í haust. Þar á meðal eru gítarar, banjó, hand- skrifaðir textar, leðurklæðnaður og Grammy-verðlaun. Í heildina verða boðnir upp 650 hlutir úr eigu Cash og eiginkonu hans. Að- eins einn hlutur verður boðinn upp í einu og er talið að heildar- verðmæti þeirra sé um 1.5 milljón dala. Eitt af því merkilegast á upp- boðinu er minnisbók frá sjötta áratug síðustu aldar sem inniheld- ur handskrifaða texta, bæði út- gefna og algerlega óþekkta. Upp- boðið mun fara fram 14. og 15. september í New York. ■ ■ FÓLK JONNY CASH Kántríkonungurinn Cash lést í september á síðasta ári. Í haust verða sögufrægir hlutir úr eigu hans boðnir upp. Eigur Cash á uppboði Eftir að hafa sagt skilið við Beð-mál í borginni er Sarah Jessica Parker orðin heimavinnandi hús- móðir. Í viðtali við Charlie Rose í þættinum 60 Minutes II segist Sarah algerlega sjá um mann sinn Matthew Broderick og gera nán- ast allt fyrir hann. Hjónin giftust árið 1997 og eiga saman 18 mánaða son, James. Aðspurð sagði Sarah ein- ungis vilja breyta einu við mann sinn, hún óskaði þess að hann gengi aðeins hraðar og væri fær um að kalla sjálfur á leigubíl. ■ ■ FÓLK HJÓNIN Sarah Jessica Parker segir að hjónaband sitt og Matthew Broderick virki þar sem hún geri allt fyrir hann. Heimavinnandi húsmóðir

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.