Fréttablaðið - 21.05.2004, Side 42

Fréttablaðið - 21.05.2004, Side 42
30 21. maí 2004 FÖSTUDAGUR Opið um helgar frá 11-17 Dalvegi 6-8 · Kópavogi · Sími 535 3515 www.kraftvelar.is Er garðurinn í þínum höndum ? Einungis byrjunin Listahátíð í Reykjavík hefur farið vel af stað fyrstu vikuna með fjölmörgum atburðum sem hafa glatt áhorfendur. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N UPPHAF LISTAHÁTÍÐAR Í REYKJAVÍK Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir setti Listahátíð föstu- daginn 14. maí. Þá gafst gestum tækifæri að sjá brot af því sem hátíðin hefur upp á að bjóða í ár. ÁSTARHREIÐUR Í HÁLOFTUNUM Vesturport skemmti áhorfendum á Austurvelli á lit- ríkum laugardegi með áhættuatriði ofar jörðu. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N ÖÐRUVÍSI SHAKESPEARE Fyrsti stóratburður listahátíðar voru sýningar georgíska þjóðleikhússins á Þrettándakvöldi Shakespeares við mikla hrifningu áhorfenda. ÞRJÁTÍU ÁR SEM KONSERTMEISTARI Guðný Guðmundsdóttir hélt tónleika í Íslensku óperunni ásamt vin- um sínum og nemendum í tilefni þess að í þrjátíu ár hefur hún verið konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitar Íslands og tónlistarkennari. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T Í GÓÐUM FÉLAGSSKAP Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff buðu listamönnum Listahátíð- ar til veislu á Bessastöðum í gærkveldi. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.