Fréttablaðið - 21.05.2004, Page 45

Fréttablaðið - 21.05.2004, Page 45
FÖSTUDAGUR 21. maí 2004 Hringdu í fljónustudeild DHL í síma 535-1122. Bátar á Höfn. DHL sendir ekki bara hra›sendingar og frakt milli landa. Me› jafn glö›u ge›i fljótum vi› me› sendinguna flína flvert yfir landi› e›a til næsta bæjar. fiú n‡tur flví árei›anlegrar fljónustu lei›andi alfljó›legs flutningsfyrirtækis og flæginda innanlandsflutninga. www.dhl.is Meiri flutningsmöguleikar innanlands. Allt frá léttskjölum til bílfarma. Vinurinn fyrrverandi JenniferAniston ætlar að leika á móti Íslandsvininum Kevin Costner í nýrri kvikmynd sem verður byggð á myndinni The Graduate frá árinu 1967. Anne Bancroft og Dustin Hoffman voru í aðalhlutverkum í The Graduate á sínum tíma. Tældi Bancroft þar Hoffman á eftir- minnilegan hátt en persóna hans hafði þá nýlokið menntaskóla. Í nýju myndinni, sem hefur enn ekki fengið nafn, mun Costner leika karlkynsútgáfu af frú Robinson sem kemur til með að tæla Aniston. ■ Leikaranum Kevin Bacon fannstafar erfitt að leika barnaníðing í nýjustu mynd sinni The Woodsman. „Það var stundum mjög óþægilegt,“ sagði Bacon, sem er tveggja barna faðir. „Það er í raun mjög óþægilegt að tala um þetta núna. Ég vissi að hlutverkið yrði erfitt og að það yrði ekki það skemmtilegasta sem ég gerði.“ Bacon er þessa dagana staddur á kvikmyndahátíðinni í Cannes til að kynna myndina. Hann er þekktur fyrir fjölbreytni í hlutverkavali sínu. Á níunda áratugnum sló hann í gegn í dansmyndinni Footloose en síðan þá hefur hann meðal annars leikið í Apollo 13, JFK og Mystic River. „Ég laðast oft að myrkum viðfangsefnum í kvikmyndum vegna þess að ég vil takast á við krefjandi hlutverk sem leikari,“ sagði Bacon. ■ KEVIN BACON Bacon ásamt eiginkonu sinni Kyra Sedgwick. Honum fannst óþægilegt að leika barnaníðing í nýjustu mynd sinni The Woodsman. ■ KVIKMYNDIR Erfitt að leika barnaníðing KEVIN COSTNER Kevin Costner ásamt unnustu sinni Christine Baumgartner, sem er mörgum árum yngri en hann. Costner ætti því að vera vel undirbú- inn fyrir hlutverk sitt í nýju myndinni. ■ KVIKMYNDIR Costner tælir Aniston

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.