Fréttablaðið - 21.05.2004, Page 58
Leikarinn Sean Penn segistvilja sjá fleiri pólitískar
myndir gerðar í Hollywood.
Hann segir kvikmyndaiðnaðinn
vera hræddan við að tjá skoð-
anir sínar eins og hann hafi
fundið fyrir eftir að hann ferð-
aðist til Írak og tjáði sig um
stríðið í dagblöðum. Í kjölfarið
missti hann af bitastæðum hlut-
verkum. Í dag
segir hann
pólitík hafa svo
mikil áhrif á öll
Bandaríkin að
hann geti ekki hugsað sér að
leika í mynd sem snertir ekki á
heimsmálum á einhvern hátt. Í
nýjustu mynd sinni, The
Assassination of Richard
Nixon, leikur Penn mann sem
ákveður að drepa Bandaríkja-
forseta með því að fljúga vél
sinni á Hvíta húsið. Myndin er
byggð á sönnum atburðum.
21. maí 2004 FÖSTUDAGUR46
!
"!# $%%***+
DREKAFJÖLL kl. 3.45 m. ísl. tali
CONF. OF A DRAMA QUEEN kl. 4 og 6
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10
SÝND kl. 8 og 10.50 B.i. 16
LÚXUS kl. 5.10, 8 og 10.50 B.i. 16
SÝND kl. 6 og 8
Ný rómantísk gamanmynd
frá háðfuglinum Woody Allen
SÝND kl. 6, 8, 9.30 og 11 B.i. 12SÝND kl. 4.45, 6, 8, 9.15 og 11 B.i. 14
SÝND kl. 5.45 og 10
HHH
DV
HHH
Tvíhöfði
Vinsælasta
myndin á
Íslandi
HHH
DV
HHH
Tvíhöfði
Vinsælasta
myndin á
Íslandi
HHH1/2
Skonrokk
HHH1/2
HL, Mbl
BAFTA
verðlaunin:
Besta breska
myndin
Í SNERTINGU VIÐ TÓMIÐ
SÖNN SAGA
HHHH ÓÖH, DV
„Þetta er stórkostlegt meistaraverk“
„Án efa ein
besta myndin
í bíó í dag.“
KD, Fréttablaðið
SÝND kl. 6, 8 og 10
SÝND kl. 4, 5.30, 6.30, 8, 9 og 10.30
SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 PÉTUR PAN kl. 3.40 og 5.50 M/ÍSL. TALI
50 FIRST DATES kl. 3.50
SCOOBY DOO 2 kl. 4 M/ÍSL. TALI
SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 14
SÝND Í LÚXUS VIP kl. 6 og 10
Brad Pitt, Orlando Bloom
og Eric Bana i magnaðri
stórmynd undir leikstjórn
Wolfgang Petersen.
STÓRVIÐBURÐUR
ársins er kominn!
Fyrsta stórmynd ársins þar sem
hetjan Van Helsing á í höggi við
Drakúla greifa, Frankenstein og
Varúlf.
Frábær ævintýramynd hlaðin tækni-
brellum eins og þær gerast bestar
í anda Indiana Jones.
Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric
Bana i magnaðri stórmynd undir
leikstjórn Wolfgang Petersen.
STÓRVIÐBURÐUR
ársins er kominn!
Fyrsta stórmynd ársins þar sem
hetjan Van Helsing á í höggi við
Drakúla greifa, Frankenstein og
Varúlf. Frábær ævintýramynd hlaðin
tæknibrellum eins og þær gerast
bestar í anda Indiana Jones.
Æðisleg
ævintýramynd
fyrir alla
fjölskylduna.
ELLA
Í ÁLÖGUM
■ FÓLK Í FRÉTTUM