Fréttablaðið - 21.05.2004, Side 59

Fréttablaðið - 21.05.2004, Side 59
Leikarinn Eric McCormack,sem leikur hommann Will í Will&Grace, er í þann mund að hljóðrita dúett með Barry Man- ilow. Leikarinn náði að plata söngvarann til þess að taka með sér lagið eftir að Manilow kom fram sem gestur í þættinum. Kappinn sagðist vera mikill aðdá- andi þáttanna og að hann myndi gera allt til þess að þóknast þeim. FÖSTUDAGUR 21. maí 2004 47 [ TÓNLIST ] VINSÆLASTA TÓNLISTIN BEASTIE BOYS Er að gera allt vitlaust með nýjasta lagi sínu Check It Out. ■ FÓLK Í FRÉTTUM Sýnd kl. 6 og 8 Sýnd kl. 10 SÝND kl. 3.45 M/ÍSL. TALI SÝND kl. 3.30, 5.30, 8, og 10.30 B.i. 12 SÝND kl. 6, 8 og 10 HHH Skonrokk HHHH HP kvikmyndir.com SÝND kl. 4, 6, 8, 10 og 12 á miðnætti B.i. 14 POWERSÝNING kl.10 og 12 á miðnætti PÉTUR PAN kl. 4 M/ÍSL. TALI SÝND kl. 5.30, 8 og 10.20 B.i. 16 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.20 B.i. 16 PASSION OF CHRIST kl. 8 Síð. Sýn. B.i 16 SÝND kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 SÝND kl. 5.10 og 10.30 B.i. 16 RUNAW JURY kl. 5.30, 8 og 10.30 Síð. Sýn. HHH Ó.H.T. rás 2 HHH DV HHH Tvíhöfði Vinsælasta myndin á Íslandi Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana i magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. STÓRVIÐBURÐUR ársins er kominn! Fyrsta stórmynd ársins þar sem het- jan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlf. Frábær ævintýramynd hlaðin tækni- brellum eins og þær gerast bestar í anda Indiana Jones. Æðisleg ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. ELLA Í ÁLÖGUM Dóttur valdamesta manns í heimi er rænt og aðeins einn maður getur bjargað henni. Frábær spennumynd frá leikstjóranum og handrit- shöfundinum David Mamet. ■ FÓLK Í FRÉTTUM Aðstandendur Britney Spears ótt-ast nú um andlega heilsu hennar eftir að stúlkan rauk hágrátandi út úr tónleikahöll í Þýskalandi eftir sýningu sína. Sýningin hennar hefur verið rökkuð niður af gagnrýnend- um auk þess sem einkalíf hennar hefur verið mikið í blöðunum upp á síðkastið, en hún er að leika sér með giftum manni. Talað er um að Britn- ey geti ekki beðið eftir að komast heim í faðm móður sinnar, sem er skíthrædd um dóttur sína. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 TOPP 15 - X-IÐ 977 - VIKA 20 Check It Out BEASTIE BOYS Duality SLIPKNOT Talk Show Host On Mute INCUBUS Cold Hard Bitch JET Kiss Of Life SUPERGRASS Slither VELVET REVOLVER Fit But You Know It THE STREETS Float On MODEST MOUSE Orpheus ASH Matinée FRANZ FERDINAND Nosirrah Egroeg LOKBRÁ The Others HOFFMAN Angel In Disguise MÍNUS There Is No Home For You Here THE WHITE STRIPES Rising DOZER [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN Ég gleymi seint þegar tónlist Lenny Kravitz varð fyrst á vegi mínum. Það var platan Let Love Rule sem að vakti athygli mína. „Þessi hefði hæglega getað komið út fyrir 15–20 árum,“ hugsaði ég með mér og varð strax mjög hrif- inn af hráum stíl Kravitz. Seinna áttu plöturnar Mama Said og Are You Gonna Go My Way eftir að staðfesta aðdáun mína enn frekar. Ég fagna því að Kravitz sé kom- inn aftur á fullt í hráa sándið því mér fannst fimm fullslípuð og bleik, gjörsamlega úr takt við það sem kappinn hafði gert áður og var því léttir að heyra hann rífa upp rokkið að nýju á plötunni Lenny sem kom út 2001. Á þessari plötu fer hann langt með að gera klassíska Kravitz plötu og leitar hér enn meir í rætur sínar. Hann nær að sameina rokk, soul, blús og popptónlist á skemmtilegan hátt og bregður svo undir sér betri fætinum á ballöðum plötunnar. Baptism inniheldur að vísu ekki jafngrípandi lög eins og flestar plötur Kravitz en lögin verða bara þeim mun sterkari eftir því sem maður hlustar oftar. Var ég sérstaklega hrifinn af Sista- mamalover, mikið grúv í gangi og rokk-gítarinn í millikaflanum setur skemmtilegan svip á lagið. Where Are We Runniní er í ætt við Are You Gonna Go My Way, flottur rokkari með vel útfærðu spileríi. Greinilegt er að gamli skólinn er enn við lýði hjá Kravitz, heyrist einna best í Flash þar sem einn gít- ar keyrir lagið áfram og eru effekt- ar vart heyrandi. Rúsínan í pylsu- endanum er svo skemmtilegt rokk- gítarsóló. Það sem eina sem hefði mátt missa sín er gestaþátttaka rapparans Jay-Z í laginu Storm, finnst það ekki alveg eiga við hér. Baptism er ekkert meistara- verk en er engu að síður ágætis plata. Kravitz er frostpinni. Smári Jósepsson Hrár Kravitz LENNY KRAVITZ: BABTISM

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.