Fréttablaðið - 29.02.2004, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 29.02.2004, Blaðsíða 34
29. febrúar 2004 SUNNUDAGUR Vegagerðin, Reykjanesumdæmi og Reykjavík- urborg óska eftir tilboði í færslu Hringbrautar í Reykjavík, frá Rauðarárstíg að Tjörninni (Þorfinnstjörn) og aðlögun við aðliggjandi götur, ásamt breytingum á gömlu Hringbraut og tengingum við hana. Verkið felst í að gera nýja Hringbraut í Reykjavík sunnan við núverandi Hringbraut (hér eftir köll- uð gamla Hringbraut), neðan við lóð Landspítal- ans og BSÍ. Hin nýja Hringbraut verður lögð undir núverandi Bústaðarvegarbrú að austan- verðu og tengd nýjum gatnamótum Njarðargötu vestanmegin. Nyrðri akbraut gömlu Hringbrautar verður lögð af og syðri akbraut gerð að tví- stefnugötu. Endurgera þarf allar tengingar inn á gömlu Hringbraut. Gera skal hringtorg á mótum Njarðargötu og Sóleyjargötu. Byggð verða undir- göng fyrir gangandi og hjólandi umferð undir Snorrabraut og undir suðvestur rampa og slau- fu. Þá verða byggðar tvær göngubrýr yfir Hring- braut og ein yfir Njarðargötu ásamt göngubrú yfir læk sem tengir Vatnsmýrartjörn og Þorfinns- tjörn. Byggðir verða stoðveggir undir og við brú á Bústaðavegi svo og við Miklubraut. Einnig skal leggja lagnir OR og LÍ. Verkinu skal að fullu lokið fyrir 15. október 2005. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Helstu magntölur vegahluta eru: bergskeringar 20.000 m3, fylling 140.000 m3, neðra burðarlag 35.000 m3, efra burðarlag 11.000 m3, malbik 115.000 m2, kantsteinar 11.000 m, Ofanvatnsræsi 6.000 m. Helstu magntölur steyptra mannvirkja eru: mótafletir 7.000 m2, steypustyrktarjárn 220.000 kg, spennistál 10.630 kg, smíðastál 10.000 kg, steinsteypa 1.770 m3, steyptir staurar 171 m. Helstu magntölur Orkuveitunnar eru: pípulögn hitaveitu 3.160 m, vatnslagnir 1.785 m, strengjalagnir 6.920 m, ídráttarrör 4.500 m. Helstu magntölur Landsíma Íslands eru: rör 9.660 m, brunnar 15 stk, strengir lagðir í skurð 5.200 m, strengir dregnir í rör 2.000 m. Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni, Borg- artúni 7, 105 Reykjavík (móttaka), frá og með þriðjudeginum 2. mars 2004. Verð útboðs- gagna er 8.000,- kr. Tilboð skulu hafa borist til Vegagerðarinnar, Borgartúni 7, 105 Reykjavík eigi síðar en klukk- an 14:00 þriðjudaginn 30. mars 2004, og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag. Reykjavíkurborg Nesbraut (49), færsla Hringbrautar, 01-017 Rn ÚTBOÐ Fasteignastofa Reykjavíkurborgar: Knattspyrnufélag Reykjavíkur, gervigrasvöllur, jarð- vinna 1. áfangi. Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000,- á skrifstofu okkar, frá og með þriðjudeginum 14. október. Opnun tilboða: 27. október 2003 kl. 10:00, á sama stað. Knattspyrnufélagið Fram, gervigrasvöllur, jarðvinna INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKUR Fríkirkjuvegi 3 – 101 Reykjavík Sími 570 5800 – Bréfsími 561 1120 Netfang: isr@rhus.rvk.is Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000,- á skrifstofu okkar, frá og með þriðjudeginum 14. október. Opnun tilboða: 27. október 2003 kl. 10:00, á sama stað. Knattspyrnufélagið Fram, gervigrasvöllur, jarðvinna 1. áfangi. Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000,- á skrifstofu okkar, frá og með þriðjudeginum 14. október. Opnun tilboða: 23. október 2003 kl. 10:00, á sama stað. Reglubundið viðhald brunaviðvörunarkerfa í 19 grunnskólum Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu okkar, frá og með þriðjudeginum 14. október, gegn 5000.- kr. skilatrygg- ingu Opnun tilboða: 28. október 2003 kl. 10:30, á sama stað. Gatnamálastofa Reykjavíkurborgar: Götusalti 2004 - 2008, EES-útboð. Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000,- á skrifstofu okkar, frá og með þriðjudeginum 14. október. Opnun tilboða: 4. desember 2003 kl. 11:00, á sama stað. Nánari upplýsingar um verkin hjá Innkaupastofnun Reykjavíkur sjá, http://www.reykjavik.is/innkaupastofnun INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKUR Fríkirkjuvegi 3 – 101 Reykjav k Sími 570 5800 – Fax 561 11 20 – Netfang: isr@rhus.rvk.is Ú T B O Ð ánari upplýsingar u verkin hjá Innkaupastofnun eykjavíkur sjá, http://www.reykjavik.is/innkaupastofnun Gatnamálastofa Reykjavíkur: Járnsteypt brunnlok og nið föll 2004 - 2006. „EES“. Útboðsgögn verða seld á kr. 5.000 á skrif- stofu okkar, frá og eð 2. mars 2004. pnun tilbo a: 19. apríl 2004, kl. 10:00, á sama stað. 10097 Fasteignastofa Reykjavíkurborgar: Reglubundið viðhald loftræstikerfa í 16 grunnskólum Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000 á skrif- s ofu okkar. Opnun tilboða: 16. mars 2004, kl. 10:00, á sama stað. 10099 Heildverslun Óskar eftir að ráða drífandi sölukonu á aldrinum 25-40 ára til að sinna mjög fjöl- breyttu og lifandi starfi. Viðkomandi þarf helst að vera vön sölu og kynningarstörfum og hafa bíl til umráða. Um er að ræða fullt starf. Vinsamlega sendið inn ferilskrá með mynd á auglysingar@frettabladid.is eða til Fréttablaðsins merkt: Sölukona-heildverslun. Auglýsum eftir umboðsaðila fyrir vörur okkar á Akureyri og nágrenni. Örninn hjól ehf Nánari upplýsingar í síma 588-9890 Spennandi tækifæri Verslunin er við Bæjarlind 1-3 Kópavogi og er með góða auglýs- ingamöguleika og mikilli traffík. Verð aðeins 3.5 millj. Til sölu glæsileg barnafataverslun í fullum rekstri. Vandaðar innrétt- ingar og góð lýs- ing. Þekkt og vönduð vörumerki þar að meðal Diesel og Lego. Samkeppnisstofnun óskar eftir að ráða fulltrúa til starfa m.a. við verðkannanir og eftirlit með verðmerkingum. Æskilegt er að umsækjandi hafi verslunarpróf eða sambærilega menntun og starfsreynslu. Umsækjandi þarf að geta sýnt frumkvæði og sjálfstæði í starfi og hafi bifreið til umráða. Laun eru samkvæmt kjarasamn- ingi Starfsmannafélags ríkisstofnana og ríkissjóðs. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf og annað sem um- sækjandi vill taka fram þurfa að berast Samkeppnisstofnun, Rauðarárstíg 10, Pósthólf 5120, 125 Reykjavík, fyrir 16. mars 2004. Upplýsingar um starfið eru veittar í síma 552 7422 frá kl. 09:30 til 11:30 og kl. 14 til 16. Hef opnað stofu í samvinnu við kvensjúkdómalækna á Læknastöðinni Lind, Bæjarlind 12, Kópavogi. Sérhæfi mig í næringarráðgjöf við ofþyngd, offitu, háu kólesteróli, hjartasjúkdómum, sykursýki og næringu kvenna á meðgöngu, við brjóstagjöf og tíðarhvörf. Tímapantanir á Læknastöðinni Lind Sími 555 0077. Hildur Ósk Hafsteinsdóttir, lögg. næringarráðgjafi Næringarráðgjöf Snyrtivörur Förðunar- eða snyrtifræðingur óskast. Sala, kynningar og kennsla um land allt. Reyklaus, áhugasöm og vinnuglöð. Austurhrauni 3, sími 555 2866 34

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.