Fréttablaðið - 03.04.2004, Page 59

Fréttablaðið - 03.04.2004, Page 59
47LAUGARDAGUR 3. apríl 2004 SÝND kl. 8 og 10.10 B.i. 16 SÝND kl. 12, 2 og 4 MEÐ ÍSLENSKU TALI Frábær mynd frá Disney fyrir alla fjölskylduna með tónlist eftir Phil Collins! Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimyndin Sýnd kl. 2 og 4.30 M/ ÍSL. TALISýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.15 SÝND kl. 6, 8 og 10.10 B.i. 16 SÝND kl. 12, 2, 4, 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI SÝND kl. 12, 2, 4 og 6 M/ÍSL TALI Frá framleiðendum „The Fugitive“ og „Seven“. BIG FISH kl. 10.10HHHH BÖS FBL LOST IN TRANSLATION kl. 8 SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10.15Sýnd kl. 8 og 10.15 B. i. 16 ára Ein umtalaðaðasta og aðsóknar- mesta kvikmynd allra tíma HHH1/2 kvikmyndir.com HHH Skonrokk Páskamynd fjölskyldunnar Ævintýrið eins og þú hefur aldrei upplifað það. SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 Ein umtalaðaðasta og aðsóknarmesta kvikmynd allra tíma HHH1/2 kvikmyndir.com HHH Skonrokk Sýnd kl. 4 og 6 MEÐ ÍSLENSKU TALI Páskamynd fjölskyldunnar Ævintýrið eins og þú hefur aldrei upplifað það. Stórkostleg skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Leikin ævintýramynd eins og þær gerast bestar! Án efa einn besti spennuhrollur sem sést hefur í bíó. Myndin fór beint á toppinn í Banda- ríkjunum fyrir tveimur vikum og hefur slegið hryllilega í gegn. Fyndnasta mynd ársins! 2 vikur á toppnum í USA! Upplifðu fyrsta stefnumótið... endalaust! Sýnd kl 3.30, 5.45, 8.30 og 10.40 Fyndnasta mynd ársins! 2 vikur á toppnum í USA! Upplifðu fyrsta stefnumótið... endalaust! Taktu þátt í Scooby Doo 2 leiknum á www.sambioin.is HÁDEGISBÍÓ 400 kr. kl. 12 á hádegi HÁDEGISBÍÓ 400 kr. kl. 12 á hádegi Páskamynd ársins Nú velta slúðurblöðin því fyrirsér hvort poppprinsessan Kylie Minogue sé með barni. Ástæðan er sú að hún keypti óléttupróf úti í búð um daginn og vitað er að hún er mjög hamingju- söm í sambandi sínu við franska leikarann Oli- ver Martinez. Kylie er orð- in 35 ára gömul og talaði nýlega um það í viðtali að hana dreymdi um að fjölga mannkyninu fljótlega. Þetta yrði hennar fyrsta barn. Selst vel á Placebo TÓNLIST Miðasala á tónleika Place- bo fer vel af stað. Strax á fimmtu- daginn seldust upp nær allir mið- arnir í stúku og vel fór af miðum í stæði, enda líklegt að flestir af yngri kynslóðinni vilji vera alveg uppi við sviðið í svitakasti á meðan rokktónarnir dynja yfir hópinn. Placebo hefur með útgáfu síð- ustu plötu sinnar, Sleeping With Ghosts, skipað sér í hóp vinsælli hljómsveita Bretlands og höfðar sveitin vel til grunn- og mennta- skólakrakka hér á landi. Svipaður hópur og sótti tónleika Muse fyrir áramót mun líklegast fylla Laugar- dalshöllina þann 7. júlí. ■ PLACEBO Fólk óttaðist ekki aprílgabb og safnaðist saman í biðröðum eftir miðum.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.