Fréttablaðið - 29.04.2004, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 29.04.2004, Blaðsíða 26
Lopakex á lágu verði Þeir sem lásu bækurnar góðu um Jón Odd og Jón Bjarna muna örugglega eftir lopakexinu sem þeim bræðrum þótti svo gott að maula. Lopakex var þeirra nafn á hrökkbrauði og nú hefðu þeir bræður glaðst ef þeir hefðu séð tilboðstöfl- una okkar. Þar er Ryvita-hrökkkex af þremur mismunandi tegundum á hlægilegu verði í Fjarðarkaupum í Hafnarfirði, 250 gramma pakkar á 129 krónur og hafa lækkað um heil 67%. Tilboðið gildir til 1. maí. FRÁBÆRT TILBOÐ Á RÓSUM! Rósabúnt á 690 kr. eða 10 fyrsta flokks rósir á 1.490 kr. Gegn framvísun þessa miða færð þú: ✃ ✃ AÐEINS FAGFÓLK AÐ STÖRFUM PÁSKALILJUR Téte á Téte 295 kr Í versluninni Betra baki í Faxafeni eru svefnsófar og hæginda- stólar á 10–30% afslætti þangað til á morgun. „Við seljum svefn- sófa sem eru með dýnum í fullri lengd, góðum heilsudýnum,“ segir Gauti Reynisson, sem segir sófana mjög vinsæla gestasófa. „Foreldrar sem eiga til dæmis börn sem eru námsmenn í útlönd- um vilja geta boðið þeim upp á góða og þægilega gistingu þegar þau koma heim,“ segir Gauti. Svefnsófarnir eru á bilinu 39–170.000 kr. eftir afslátt. Hægindastóla sem áður voru á 76.900 kr. kosta á tilboðsdögum 63.900 kr. en stólar sem kostuðu áður 95.900 kr. kosta 78.900 kr. Fyrir utan svefnsófa og hægindastóla er ýmislegt fleira á til- boði í Betra baki. Tilboðsdögum lýkur á morgun sem fyrr segir. ■ Frá opnun fyrstu Ego-stöðvarinnar. Fleiri Ego-stöðvar: Stöð á Smára- lindarplani Fjórða lágverðsbensínstöðin undir vöru- merkinu Ego verður opnuð nú á föstu- dag. Hún er á Smáralindarplaninu. Stöðvarnar sem fyrir voru eru við Fells- múla, Vatnagarða og Salaveg. Áður voru þær allar Essóstöðvar. Allt eru þetta sjálfsafgreiðslustöðvar og kostar bensín- lítrinn (95 oktana) þar 97.50 kr. og af gasolíu 39.95 kr. Auk þess er ýmiss kon- ar ávinningur fólginn í kvittununum, svo sem afsláttur í kvikmyndahús og lukku- númer. Stefnt er að opnun fleiri Ego- stöðva á árinu. ■ Afmælistilboð Og Vodafone hljóðar upp á 1.500 króna inneign fyrir 1000 krón- ur og frítt að hringja og senda SMS í eitt númer. Skilyrðið er að fyllt sé á símann með rafrænum hætti fyrir 1000 kr. eða meira á mánuði. Góð kaup Góð kaup Svefnsófar sem gott er að sofa á. Tilboðsdagar í Betra baki: Svefnsófar og hægindastólar Bæjarlind Tilboðin gilda til 4. maí Verð nú Verð áður Kíló- og Afsláttur lítraverð í %Vöruflokkur Grísakótelettur, reyktar 998 1298 998 23 Grísakótelettur, rauðvínslegnar 998 1298 998 23 Lambagrillsneiðar, kryddlegnar 798 1298 798 39 Lambaleggir 398 598 398 33 Lambasaltkjöt ódýrt, pakkað 295 595 295 50 Ýsuflök með roði, frosin 379 598 379 37 Maryland-hnetukex 200 g 99 111 495 11 Maryland Orignal kex 150 g 99 111 660 11 Toro-súkkulaðimalt 520 g dós 363 427 698 15 Toro-súkkulaðimalt 320 g bréf 273 321 853 15 Drykkjarjógúrt skógarberja 250 ml 77 85 308 9 Drykkjarjógúrt ferskju 250 ml 77 85 308 9 Drykkjarjógúrt jarðarberja 250 ml 77 85 308 9 Verð nú Verð áður Kíló- og Afsláttur lítraverð í %Vöruflokkur Eðallamb lambahryggur frosinn, 4 hlutar 799 1.188 799 33 La choy sojasósa 156 195 527 20 Frosinn lambahryggur 789 1.188 789 34 Lambahelgarsteik 799 Nýtt 799 Thai C. coconut milk 400 143 179 20 Verð nú Verð áður Kíló- og Afsláttur lítraverð í %Vöruflokkur S.S. rauðvínslegið lambalæri -20% afsl. við kassa 1.398 20 Reyktar svínakótelettur 699 989 699 29 Brauðskinka 599 998 599 40 Sacla-grilltómatar 190 g 249 298 1.310 16 Sacla-pilettómatar 190 g 249 298 1.310 16 Jarðarberjasulta 600 g 98 129 163 21 Bláberjasulta 600 g 98 129 163 21 Ryvita ligth kex 250 g 98 129 392 67 Ryvita dark kex 250 g 98 129 392 67 Ryvita-sesamkex 250 g 98 129 392 67 Lavassa Rosso kaffi 250 g 295 378 1.180 22 Lavassa Oro kaffi 250 g 295 399 1.180 26 Verð nú Verð áður Kíló- og Afsláttur lítraverð í %Vöruflokkur Fersk kjúklingalæri 1 kg 299 449 299 33 Ferskir kjúklingaleggir 1 kg 299 449 299 33 Ferskir kjúklingavængir 1 kg 179 259 179 31 Frosnir kjúklingabitar 1 kg 279 399 279 30 Núðlur 85 g 15 25 176 40 Bónus-brauð 1 kg 95 119 95 20 Goða-beikon 1 kg 599 899 599 Goða-samlokuskinka 1 kg 599 899 599 33 Bónus-lambasirlonsneiðar, kryddaðar 1 kg 895 Nýtt 895 Bónus-nautainnralærisneiðar, kryddaðar 1 kg 1399 Nýtt 1399 Ali ferskar svínakótelettur 1 kg 769 979 769 21 Óðals ferskt svínahakk 1 kg 299 449 299 33 Bónus-múslí 1 kg 199 259 199 23 Bónus-lýsi 500 ml 299 399 598 25 Matarolía 1 l 99 129 99 23 Blik-mýkingarefni 4 l 199 299 50 33 Tilboðin gilda frá 29. apríl til 5. maí Tilboðin gilda frá 29. apríl til 1. maí Tilboðin gilda frá 29. apríl til 2. maí Tilboð í stórmörkuðum Í helgarmatinn: Sneiðar, bitar og stórar steikur Þeir sem ætla að bregða kjötbitum á grillið um helgina eða stórsteik í ofninn hafa úr ýmsu að velja í tilboðum stórmark- aðanna, eins og fram kemur í töflu hér á síðunni. Þar eru með- al annars reyktar, rauðvínslegnar og ferskar svínakótelettur og sömuleiðis kjúklingar í bitum. Einnig kryddlegnar lamba- grillsneiðar og nautainnanlærissneiðar á góðu verði. Allt hentar þetta vel hvort sem er á grillið eða pönnuna, nú eða í ofn- og pottrétti. Af stærri steikum eru lambahryggir og læri líka á niðursettu verði þessa helgi auk þess sem vakúm- pökkuð helgarsteik í neytendaumbúðum er á tilboðslistanum hjá Hagkaup. En „fleira er matur en flesk,“ segir máltækið og margir fagna því örugglega að fá ýsu á góðu verði. Það vill stundum gleymast að fiskur er frábær á grillið, ekki síður en kjöt. Kjöt- bollur úr svínahakki er herramannsmatur, það er á góðu verði í Bónus en mestur afsláttur á kjöti þessa helgina er á lamba- saltkjötinu í Spar, hann nemur 50%. Þeir sem komnir eru til vits og ára muna þá tíð þegar saltkjöt var á borðum á sunnu- dögum og þótti gott. ■ Kostakjör á afskornum blómum Blómaportið verður í Blómavali í dag og á morgun eins og aðra fimmtudaga og föstudaga. Að þessu sinni verða þar eftir- farandi blómatilboð: 10 rósir 999 kr. 20 rósir 1.999 kr. 5 gerberur og grænt 999 kr. 10 gerberur 1.599 kr. 5 krýsur 999 kr. 5 liljur 999 kr. 5 bláskúfar 999 kr. Stór sjónvörp á tilboði Stór sjónvörp eru á tilboði fram á laugardaginn 1. maí í Sjónvarpsmiðstöðinni við Síðumúla. Þau eru með mismunandi miklum verð- afslætti, en benda má sérstaklega á 33 tommu Grundig-tæki með stereó hljóð- kerfi með bassahátalara sem hefur verið lækkað um 56%, úr 249.990 í 159.900. Aðeins sex tæki voru eftir um miðjan dag í gær. Hins vegar var nóg eftir af 32 tommu Grundig-tækjum sem voru áður á 124.990 kr. en eru nú á 99.990 krónur. Afsláttur 25%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.