Fréttablaðið - 29.04.2004, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 29.04.2004, Blaðsíða 50
38 29. apríl 2004 FIMMTUDAGUR PÉTUR PAN kl. 3.40 og 5.50 M/ÍSL. TALI PÉTUR PAN kl. 3.40 og 5.50 M/ENSKU TALI STARSKY & HUTCH kl. 6, 8 og 10.10 B.i. 12 SCOOBY DOO 2 kl. 4 M. ÍSL. TALI SCOOBY DOO 2 kl. 6 og 8 M. ENSKU TALIDAWN OF THE DEAD kl. 10.20 B.i. 16TAKING LIVES kl. 8 og 10.05 B.i. 16 kl. 8LES INV. BARBARES kl. 6 og 10WHALE RIDER SOMETHING’S GOTTA GIVE kl. 5.45 50 FIRST DATES kl. 3.40, 5.50, 8 OG 10.15 PASSION OF ... kl. 8 og 10.40 B.i. 16 SÝND kl. 5.30 og 8 B.i. 12 Enginn trúir því að hann muni lifa af þetta villta og seiðandi ferðalag. Viggo Mortensen í magnaðri ævintýramynd, byggðri á sannri sögu! SÝND kl. 3.45, 5.45, 8 og 10.10 Til að tryggja réttan dóm réðu þeir utanaðkomandi sérfræðing. En það var einn sem sá við þeim... Það vilja allir vera hún, en hún vil vera “frjáls” eins og allir aðrir. Sprenghlægileg rómantísk gamanmynd um forsetadóttur í ævintýraleit! Hvernig er hægt að verða ástfangin með augu alheimsins á þér? Eftir metsölubók JOHN GRISHAM Með stórleikurunum, John Cusack, Gene Hackman, Dustin Hoffman og Rachel Weisz HHH kvikmyndir.com HHH1/2 kvikmyndir.com HHH SV Mbl. Frábærar reiðsenur, slagsmálaatriði, geggjaðir búningar og vel útfærðar tæknibrellur! SÝND kl. 5.45, 8 og 10.15 SÝND kl. 5.10, 8 og 10.50 B.i. 16 LÚXUS kl. 5.10, 8 og 10.50 B.i. 16 HIDALGO kl. 6 og 8.30 B.i. 12 SÝND kl. 3.50, 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 SÝND kl. 8 og 10.40 HHH1/2 Skonrokk HHH1/2 HL, Mbl BAFTA verðlaunin: Besta breska myndin Í SNERTINGU VIÐ TÓMIÐ SÖNN SAGA HHHHH „Gargandi snilld!“ ÞÞ FBL HHH1/2 „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL HHHHH „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV HHH Skonrokk HHHH HP kvikmyndir.com „Þetta er stórkostlegt meistaraverk“ HHHH ÓÖH, DV „Án efa ein besta myndin í bíó í dag.“ KD, Fréttablaðið Fréttiraf fólki Tryggvagata 8 · Sími: 552-3870 · Fax: 562-3820 Námskeið hefjast 3. maí Innritun í síma 552 3870 • Námskeið fyrir byrjendur • Einkatímar - Taltímar • Námskeið fyrir börn • Franska fyrir ferðamenn • Kennum í fyrirtækjum Netfang: alliance@simnet.is · Veffang: http://af.ismennt.is Dulkóðun Islandia Vertu öruggur á internetinu www.dulkodun.is Leikarinn Michael Madsen, semleikur Budd í Kill Bill-myndun- um, segist eiga þá ósk heitasta að fá stjörnu á Hollywood Walk of Fame. Hann trúir því að það muni lífga aftur upp á leiklistarferil sinn sem hann viðurkenn- ir að hafi verið á leiðina í ræsið síð- ustu árin. Hann þakkar Quentin Tarantino fyrir að blása stöðugt nýju lífi í ferill sinn. Hann segist öfunda Kermit, froskinn í Prúðuleikurunum, vegna þess að hann hafi fengið stjörnu á götunni frægu, en ekki hann. Leikarinn Russell Crowe ákvaðað leggja sitt að mörkum til þess að endur- byggja grunnskóla- byggingu í Kanada sem varð fyrir árás skemmdarvarga. Skólinn er gyðinga- skóli og var eldsprengjum kast- að inn í skólann. Crowe er við tökur í Kanada og varð því harkalega var við atburðinn, sem var mikið í fréttunum. Hann seg- ist ætla að gefa nægilegt fé til þess að hægt verði að endur- byggja bókasafns skólans. Nicole Kidman hefur verið viðtökur í aðalbyggingu Samein- uðu þjóðanna í New York. Verið er að skjóta myndina The Inter- preter en aldrei áður hefur kvik- myndatökuliði verið hleypt inn í bygginguna. Kidman hefur að hluta til notað frítíma sinn til þess að mæta í kokkteilboð og taka í spaðann á sendiherrum hinna ýmsu landa sem eiga full- trúa í ráðinu. Mótleikari hennar í myndinni, Sean Penn, hefur þó alltaf haldið beinustu leið heim að vinnudegi loknum. Hann Elton John var nú ekkiánægður þegar Jennifer Hud- son var rekin burt úr American Idol nú síðast. Hann segist halda með þremur stúlk- um sem end- uðu í þrem öftustu sæt- unum nú síð- ast. Hann velti því fyrir sér í viðtali hvort það að þær séu allar svartar hafi eitthvað með það að gera að þær hafi verið neðstar. Framleiðendur þáttanna segja orð Eltons hafa verið held- ur sterk og vilja nú ekki taka undir það að bandarískur al- menningur kjósi eftir kynþætti. P. Diddy, eða Puff Daddy, eðaSean Combs eins og mamma hans kallar hann, þreytti frum- raun sína á sviði á Broadway á dögunum. Hann leikur aðalhlut- verkið í söngleikn- um A Rais- in in the Sun sem Sidney Poitier leik áður. Gagn- rýnendur voru flestir á því að Combs hefði staðið sig vel og segja það auðséð að hann hafi undirbúið sig vel fyrir hlutverkið. Fyrrum Kryddpían Mel B fermeð hlutverk í söngleiknum Rent sem sýndur er á Broadway um þessar mundir. Þar leikur hún nektardansmærina Mimi sem er eiturlyfjafíkill og smituð af al- næmi í þokkabót. Vinkonur hennar úr Krydd- stelpunum, Mel C og Emma Bunt- on, eru væntanlegar til New York í næstu viku til að berja Mel B augum á Broadway. Mel B hefur haft það á orði að líklegt sé að Kryddpíurnar komi aftur saman í tengslum við væntanlega útgáfu á helstu smellum stelpnanna. Hin 28 ára gamla söngkona sagðist vonast til þess að hljómsveitinni takist að semja nýtt lag á væntan- lega plötu. „Við tölum oft um að koma saman og semja en það eru allir svo uppteknir við að sinna sínum málum,“ sagði Mel B í blaðaviðtali við New York Daily News en þar viðurkenndi hún að helsta vandamál hennar þessa dagana væri að hitta á háu nóturn- ar í Rent. „Söngurinn er í augna- blikinu það eina sem ég er ekki 100% örugg með. Það eru þarna ýmsar nótur sem ég er ekki vön því að þurfa að syngja. Ég var í fimm stelpna hljómsveit og þar af leiðandi mjög vernduð. Ef einhver nóta var of há þá sá bara einhver önnur um að syngja hana.“ ■ Mel B á Broadway MEL B Þessi fyrrum tengdadóttir Íslands lætur til sín taka á Broadway þessa dagana. Við áttum haug af skemmti-legu efni og ákváðum að rifja upp það sem okkur fannst eftir- minnilegast í lokaþættinum,“ segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir en hún og Vilhelm Anton Jónsson kvöddu sjónvarpsáhorfendur í gær þegar lokaþáttur Atsins var sýndur í Ríkissjónvarpinu. „Við hlógum eins og vitfirr- ingar þegar við fórum yfir gömlu þættina og ýmislegt fróð- legt kom í ljós eins og til dæmis tuttugu mismunandi hárgreiðsl- ur. Við ákváðum að nota kynn- inguna úr fyrsta þættinum sem upphafskynningu í þættinum í gær en þar komum við fyrir eins og það sé eitthvað verulega mik- ið að okkur.“ Sigrún segir ýmislegt spaugi- legt hafa orðið á vegi hennar og Villa á þessum þremur árum. „Einu sinni gerðum við til dæm- is innslag um Aikido-sjálfs- varnaríþróttina. Það var frægur Japani staddur á landinu og ég tók viðtal við hann á ensku en skildi ekki orð af því sem hann sagði. Það kom svo í hlut sam- starfsfélaga okkar að texta við- talið og út úr því kom þessi fína skáldsaga sem við höfum endur- tekið hlegið að.“ Sigrún segist ekki vera á leið í sjónvarpið í bili. „Það á aldrei að segja aldrei og því getur vel verið að leiðin liggi einhvern tíma aftur í sjónvarpið en það er ekki það sem ég er að stefna að í augna- blikinu. Mér skilst að sumir sem hafi hætt hérna hafi höndlað starfslokin illa en við Villi erum vön því að fara í sumarfrí á þess- um tíma og eini munurinn núna er að í þetta skiptið komum við ekki aftur,“ en Sigrún er á leið til Dan- merkur í nám í talmeinafræði. Villi virðist aftur á móti vera galopinn fyrir áframhaldandi sjónvarpsvinnu því hann endaði ferilinn í Atinu í gær með því að spyrjast fyrir um símanúmerið á Stöð 2. ■ Fréttiraf fólki Aldrei að segja aldrei ■ SJÓNVARP ATIÐ KVEÐUR Umsjónarmennir Sigrún Ósk og Vilhelm Anton halda nú sitt í hvora áttina en þau rifjuðu upp þriggja ára samstarf í lokaþætti Atsins í gær. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.