Fréttablaðið - 29.04.2004, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 29.04.2004, Blaðsíða 51
FIMMTUDAGUR 29. apríl 2004 39 SÝND kl. 6 m/ísl. tali THE PASSION ... kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 SÝND kl. 8 og 10.10 SÝND 5.45, 8 og 10.15 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni mynd! SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is DAWN OF THE DEAD kl. 8 og 10 B.i. 16 SÝND kl. 8 og 10.10 Það vilja allir vera hún, en hún vil vera “frjáls” eins og allir aðrir. Sprenghlægileg rómantísk gamanmynd um forsetadóttur í ævintýraleit! Hvernig er hægt að verða ástfangin með augu alheimsins á þér? FORSÝNING kl. 8 og 10.10 Til að tryggja réttan dóm réðu þeir utanaðkomandi sérfræðing. En það var einn sem sá við þeim... Eftir metsölubók JOHN GRISHAM Með stórleikurunum, John Cusack, Gene Hackman, Dustin Hoffman og Rachel Weisz SÝND kl. 5.10, 8 og 10.50 B.i. 16 Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni mynd! PÉTUR PAN kl. 6 MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 SÝND kl. 6, 8 og 10.10 HHHHH „Gargandi snilld!“ ÞÞ FBL HHH1/2 „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL HHHHH „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV HHH Skonrokk HHHH HP kvikmyndir.com HHHHH „Gargandi snilld!“ ÞÞ FBL HHH1/2 „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL HHHHH „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV HHH Skonrokk HHHH HP kvikmyndir.com HHH1/2 kvikmyndir.com HHH SV Mbl. FORSÝNING! Með Lindsay Lohan úr Freaky Friday Frábær gamanmynd um Drama- drottninguna Lolu sem er tilbúin að gera ALLT til að hitta “idolið” sitt! Fréttiraf fólki Þetta er samtímasaga sem gerist í jólamánuðin-um í Reykjavík,“ segir Anna Th. Rögnvalds- dóttir, handritshöfundur og leikstjóri glæpaþátta- seríunnar Allir litir hafsins eru kaldir sem skart- ar Hilmi Snæ Guðnasyni og Þórunni Lárusdóttur í aðalhlutverkum. „Aðalpersónan er lögmaður sem er óvænt skipaður verjandi manns sem er sakaður um mjög alvarlega líkamsárás. Í upphafi virðist sá grunaði alveg sekur en ekki líður á löngu þar til lögmaðurinn tekur að efast um að rannsókn lög- reglu sé á réttum brautum. Þetta er svona í aðra röndina sálfræðidrama og spennandi framhalds- glæpasaga.“ Alls verða gerðir þrír 50 mínútna sjónvarps- þættir sem Ríkissjónvarpið tekur til sýninga í vetur en Anna segir að það sé einnig verið að kynna myndina erlendis sem bíómynd sem verð- ur einfaldari og styttri útgáfa af sjónvarpsþátt- unum. „Við erum langt komin með tökur og eigum bara eftir stúdíótökur sem verða í júní. RÚV forkeypti þáttaröðina og er einn af stærstu fjár- magnendum af átta og hefur því einkarétt á að sýna þáttaröðina í sjónvarpi. En ég geri tvö handrit. Í þáttaröðinni er ein aðalsaga og tvær aukasögur. Þar eru fimmtán persónur sem koma fyrir í öllum þáttunum sem er mun stærra persónugallerí en gengur og ger- ist í bíómyndunum. Við það að gera bíómyndaútgáfuna mun sag- an vera einfölduð og persónur detta út. Sagan verður líka 30% styttri.“ Ríkissjónvarpið hefur lítið framleitt af leiknu efni að undan- förnu ef frá er talin Spaugstofan og munu því eflaust margir fagna íslenskri glæpaþáttaröð. „Þetta helgast að vissu leyti af því að þeir hafa takmörkuð fjár- ráð og kjósa að gera fleiri og styttri verk, en það er mikil vöntun á stuttum seríum og þáttaröðum eins og erlend dagskrárgerð byggir mikið á.“ ■ Sjónvarp ALLIR LITIR HAFSINS ERU KALDIR ■ Tökur eru langt komnar. Íslensk samtímaglæpa- saga í Sjónvarpinu ÚR ALLIR LITIR HAFSINS ERU KALDIR Alls verða þrír þættir sýndir í Sjónvarpinu í vetur þar sem kemur í ljós að ekki er allt sem sýnist eins og venjan er í góðum glæpasögum. Leikkonan Renée Zellweger segistvera reiðubúin til þess að leika Bridget Jones í þriðja skiptið verði gerð önnur mynd. Ekki er langt síðan tök- um á annarri myndinni lauk og hing- að til hefur rit- höfundurinn Helen Fielding aðeins skrif- að tvær bækur um persón- una. Zellweger segist finna sterk tengsl við persónuna og að hún muni íhuga að leika hana aftur ef handritshöfundar í Hollywood skili inn góðu handriti. Talsmenn Brad Pitt neita því að hann eigi nú vin-gott við leikkonuna Angelinu Jolie eins og slúð- urblöðin vilja halda fram. Þau vinna nú saman við tök- ur myndarinnar Mr. and Mrs. Smith og sáust víst kyssast í anddyri hótels á dögunum. Talsmenn leikarans stað- festa að þau séu orðin náin en einungis sem vinnufélagar. Vonandi róar þetta eiginkonu Pitts, leikkonuna Jenni- fer Aniston, eitthvað. Hiphopsveitin Beastie Boys hefur gertsamning við iTunes um að gefa út væntanlega breiðskífu sína To the 5 Boroughs út á netinu þó nokkru áður en hún kemur í plötubúðir. Frá og með mánudeginum var hægt að nálgast all- ar fyrri plötur sveitarinnar á síðu Apple iTunes. Nýja breiðskífan verður sú fyrsta í sex ár og er boðskap- ur textanna víst afar póli- tískur. Eitt laganna setur mikið út á utanrík- isstefnu Bandaríkjanna og hvetja rappararnir þar aðdá- endur sína að kjósa George W. Bush Bandaríkjafor- seta úr Hvíta húsinu í komandi kosning- um. Dolores O’Riordan, söngkonaThe Cranberries, þurfti að mæta í réttarsalinn í gær til þess að svara fyrir sakir fyrr- um barnfóstru sinnar. Sú sakar söngkonuna um að hafa rekið sig án þess að hafa lögmæta ástæðu. Barnfóstran heldur því einnig fram að henni hafi verið hent á dyr og að henni hafi ver- ið neitað um að endurheimta föt sín og eigur af heimili Dolores og eiginmanns hennar. Söngkonan segist nánast ekk- ert hafa vitað af barnfóstrunni á meðan hún starfaði fyrir sig og neit- ar öll- um sökum. Fréttiraf fólki Tónlistarmaðurinn Billy Joelhefur verið beðinn um að laga húsið sem hann keyrði bíl sínum inn í um síðustu helgi. Eigandi hússins er 93 ára gömul kona sem upp- götvaði ekki skemmdirnar fyrr en hún kom heim úr fríi á mánu- dag. Hún heimtar það að Billy lagi húsið sitt en skallapopparinn keyrði niður runna og grindverk á lóð hennar áður en hann lenti á húsinu. Talsmenn Joel segja að hann ætli sér að laga skemmdirn- ar við fyrsta tækifæri. Fréttiraf fólki Nú bjóðum við viðskiptavinum okkar að vera með tryggingar og bankaþjónustu á sama stað. Kynntu þér kosti Vildar í síma 440 4000, í næsta útibúi Íslandsbanka eða á isb.is. Á einum stað! *Vátryggjandi er Sjóvá-Almennar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.