Fréttablaðið - 06.05.2004, Síða 30

Fréttablaðið - 06.05.2004, Síða 30
Bæjarlind Tilboðin gilda til 11. maí Verð nú Verð áður Kíló- og Afsláttur lítraverð í %Vöruflokkur Grísakótilettur, reyktar 998 1298 998 23 Grísakótilettur, rauðvínslegnar 998 1298 998 23 Lambagrillsneiðar, kryddlegnar 798 1298 798 39 Nestle Kit Kat kubbar 175 g 248 299 1.417 17 Lambasaltkjöt ódýrt, pakkað 295 595 295 50 Ýsuflök m. roði, frosin 379 598 379 37 Maryland hnetukex 200 g 99 111 495 11 Maryland Orignal kex 150 g 99 111 660 11 Jacobs Fig Roll kex 200 g 89 137 445 35 Bachelor’s bollasúpur 6 teg. 148 185 20 Verð nú Verð áður Kíló- og Afsláttur lítraverð í %Vöruflokkur Holta kjúklingalæri m. legg 40% afsl. á ks. . 499 kr./kg Svínahnakkasneiðar m. beini stórpakkn. 599 998 599 40 Svínakótilettur m. beini stórpakkn. 699 1.198 699 42 Verð nú Verð áður Kíló- og Afsláttur lítraverð í %Vöruflokkur Avókadó 198 395 198 50 Fjölskylduostur 774 968 774 20 Sun Glory djús 1 l 95 118 95 19 Grillpylsur, Kjarnafæði 498 844 498 41 Forsteiktir saltfisk-strimlar 730 1043 730 30 Kjörís íspinnar, heimilispakkning 229 344 229 33 Lu Oat Bits Milk kex 215 g 98 155 450 37 Lu Oat Bits Dark kex 215 g 98 155 450 37 Kuchen Meister marmarakaka 400 g 129 169 320 24 Kuchen Meister marsipankaka 400 g 129 169 320 24 Verð nú Verð áður Kíló- og Afsláttur lítraverð í %Vöruflokkur Ferskir kryddaðir kjúklingaleggir 356 nýtt 356 Fersk krydduð kjúklingalæri 356 nýtt 356 Frosnir kjúklingabitar 279 399 279 30 Óðals svínahakk 299 449 299 33 Bezt reyktar og kryddaðar svínakótelettur 899 1359 899 34 Bezt kryddleginn svínalærisvöðvi 839 1259 839 33 Hrásalat frá Kjarnafæði 350 g 99 159 280 38 Kartöflusalat frá Kjarnfæði 350 g 99 159 280 38 Grillsósur kaldar frá Kjarnafæði 200 g 99 159 495 38 Nýmjólk 1 l 70 76 70 0.8 Léttmjólk 1 l 70 76 70 0.8 Yplon þvottaefni 5 kg 399 459 80 13 Gold kaffi 500 g 149 179 298 17 Fiesta pizzur 280-400 g 159 259 39 Tilboðin gilda frá 6.–12. maí Verð nú Verð áður Kíló- og Afsláttur lítraverð í %Vöruflokkur Koníakslegnar grísabógsneiðar 719 899 719 20 Kryddlegnar tvírifjur 1.134 1418 1134 20 1944 Kjúklingabringur í súrsætri sósu 432 508 432/pk. 15 1944 Kjöt í karrí 296 348 296/pk. 15 Toro Tikka Masala sósa 420 g 229 265 545 14 Bisca bruður 300 g 109 136 359 20 Súkkulaði kremkex 500 g 198 259 396 24 Rjómaostur m. svörtum pipar 10% afsl. Beyglur 6 stk. í pk. 209 357 41 Tilboðin gilda frá 6.–9. maí Tilboðin gilda frá 6.–8. maí Tilboðin gilda frá 6.–9. maí Tilboð í stórmörkuðum Besta tilboðið á listunum hjá okkur í dag er annars vegar á ávextinum avókadó í Fjarðarkaupum og hins vegar lambasaltkjöti í Spar, Bæjarlind. Hvort tveggja er á 50% afslætti þessa dagana. Saltkjötið hefur fylgt þjóðinni lengi og þykir herra- mannsmatur. Avókadó, öðru nafni lárpera, er líka í uppáhaldi hjá mörgum. Verslunin 1928 verður með 50% afslátt á kistl- um í maímánuði en slíkir gripir virðast alltaf njóta vinsælda. „Ég er alltaf með einhver tilboð í gangi,“ segir Iðunn Andrésdóttir, sem rekur verslunina ásamt eiginmanni sínu Árna Jens- syni. „Mér finnst svo gaman að sjá kúnnann lýs- ast upp af gleði yfir góðri vöru á góðu verði. Þegar ég sé að fólk fer ánægt út finnst mér það betra en nokkuð annað.“ Kistlarnir eru fram- leiddir í Kína, margir eru handmálaðar, sumir með þrykktum myndum en aðrir stansaðir eins og leður. „Ég er með gríðarlega mikið úrval og á minnst 40 til 50 gerðir af kistlum en þeir eru nú ekki allir á tilboði. Verðið er frá 995 krónum og upp í 9.900.“ Iðunn segist alltaf finna fyrir áhuga á kistlum. „Þeim fylgir svolítil nostalgía og rómantík. Í gamla daga geymdi fólk gullið sitt eða fínu fötin í kistlum, brúðarklæðnað og jafnvel verkfæri. Svo er hægt að hafa kistil við endann á hjónarúminu og geyma í honum rúm- teppi og kodda.“ Iðunn og Árni hafa rekið verslunina 1928 á Laugavegi og hafa nú bætt við 1.000 fermetra vöruhúsi í Auðbrekku í Kópavogi. Tilboðin gilda á báðum stöðum. ■ Verkfæradagar hjá Ormsson: Hágæða handverkfæri á góðum kjörum Sumarið er tími framkvæmda, smíða, viðhalds og lagfæringa. Þegar haldið er af stað í þess háttar sumarverk er ekki verra að eiga viðeigandi og gott safn verkfæra í verkfærakistunni. Þetta vita Bræðurnir Ormsson, sem fram í miðjan maí bjóða viðskipta- vinum upp á sérstaka verkfæradaga í Lágmúlanum. Á verkfæra- dögum er veittur 25 prósenta afsláttur á bæði AEG og Milwaukee-handverkfærum, en bæði merkin eru val fagmanna um allan heim. Nú er því tækifæri til að eignast há- gæða borvélar, slípirokka, vélsagir, fræsara og stingsagir á mjög góðum kjörum. ■ Vikutilboð í Office1 Superstore: Tölvur og kraftaverkatæki Í Office1 Superstore eru jafnan vikuleg tilboð. Þessa vikuna og til 10. maí er veittur tíu þús- und króna afsláttur af hálfgerðu kraftaverka- tæki, en það er Xerox Work Centre PE16 MFP, sem er prentari, ljósritunarvél, skannari og fax, allt í einu og sama tækinu. Þá er veittur tíu þúsund króna afsláttur á Toshiba Satellite Pro A40 fartölvu og forláta fartölvutaska fylgir með í kaupunum. Hefðbundin Medion Cel 2,6 GHz tölva býðst með tuttugu þúsund króna afslætti til 10. maí, en í henni er allt þráðlaust; lyklaborð, mús og netkort. Þess má svo geta fyrir eigendur vörulista Office1 Superstore að framan á bæk- lingnum er númer í happdrætti sem dregið verður í þann 1. júní. Vinningur gæti verið helgarferð með Icelandair til Evrópu, Sony stafræn myndavél, Epson-prentari, flatur tölvuskjár og margt fleira. Bæklinginn er hægt að nálgast í versluninni. ■ Einkaklúbburinn: Afsláttur af vörum og þjónustu Einkaklúbburinn er fríðindaklúbbur sem hefur starfað í tólf ár. Félagarnir, sem skipta þúsundum, fá afslátt af þjón- ustu og vörum hjá um 300 fyrirtækjum um land allt. Afslátturinn er að jafnaði 15-50% of nær bæði til vöru og þjónustu. Dæmi um tilboð er „Tveir fyrir einn“ tilboð af veitingum og þjónustu eins og hárgreiðslu og snyrtingu og afsláttur af margs konar vör- um í verslunum. Einnig má nefna afslátt í bifreiðaskoðun, dekkja- skiptum og öðru sem snýr að bílum. Klúbburinn sendir reglulega sértilboð í tölvupósti til félaganna. Inngöngutilboð í Einkaklúbbinn er kr. 3.900 og fylgir þá geisla- diskur að eigin vali að verðmæti 2.500 krónur frá Skífunni með. Árgjald í endurnýjun er kr. 2.700. Allar nánari upplýsingar um klúbbinn er að finna á www.ek.is. ■ Afmælistilboð hjá Einari Farestveit & Co: Hundrað hakkavélar í afmælisgjöf Heimabakstur er leiðin að hjartanu og fátt eins gleði- valdandi og ilmandi kaka í ofni. En til að framkalla þann draum þarf víst hrærivél og þá eru Kitchen Aid-hrærivél- arnar örugglega Rollsinn í fjölskyldunni. Einar Farest- veit & Co. hf selur Kitchen Aid og í tilefni fertugsaf- mælis fyrirtækisins fá fyrstu hundrað hrærivéla- kaupendurnir fría hakkavél í kaupbæti að verðmæti 7.890 krónur. Fimm ára ábyrgð er á Kitchen Aid-hrærivélun- um, en þær fást í hvítu, margvíslegum litum, krómi og burstuðu stáli. ■ Toshiba Satellite Pro A40 fartölva er meðal þess sem er á tilboðinu. Tilboð á kistlum: Gaman að sjá kúnnann lýsast upp af gleði Iðunn Andrésdóttir með kistlana sem eru á tilboði í maímánuði.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.