Fréttablaðið - 06.05.2004, Page 31
5FIMMTUDAGUR 6. maí 2004
ÓTRÚLEGT VERÐ!
Bæjardekk
Langatanga 1A
270 Mosfellsbæ
Dekkið sf.
Reykjavíkurvegi 56
220 Hafnarfirði
Gúmmívinnustofan
Réttarhálsi 2
110 Reykjavík
Gúmmívinnustofan
Skipholti 35
105 Reykjavík
Hjólbarðastöðin ehf.
Bíldshöfða 8
110 Reykjavík
Hjólkó ehf.
Smiðjuvegi 26
200 Kópavogi
Höfðadekk ehf.
Tangarhöfða 15
110 Reykjavík
Hjólbarðaviðgerðin sf.
Dalbraut 14
300 Akranes
Hjólbarðaþjónusta
Magnúsar
Gagnheiði 25
800 Selfoss
Réttingarverkstæði
Sveins Magnússonar
Eyrargötu 9
740 Neskaupstað
Vélsmiðja Hornafjarðar hf.
Áslaugarvegi 2
780 Höfn
Bílaþjónustan hf.
Garðarsbraut 52
640 Húsavík
Bílaþjónustan hf.
Dynskálum 24
850 Hellu
WILD COUNTRY WILDCAT DURANGO POWER KING
NORÐDEKK ROADSTONE WANLI MONTANA EUROWIN
HJÓLBARÐAR ERU EITT VEIGAMESTA ÖRYGGISTÆKI BÍLSINS
VERSLAÐU HJÁ FAGMÖNNUM
VERÐDÆMI
STÆRÐ VERÐ/STGR.155/80 R13
175/70 R13
175/65 R14
215/45 R17
225/45 R17
31x10,5 R15
33x12,5 R15
35x12,5 R15
3.980 kr.
4.687 kr.
5.173 kr.
11.800 kr.
13.800 kr.
13.900 kr.
14.500 kr.
14.900 kr.
Eitt símanúmer!
580 1500
Tilboð á fötum:
Vor- og
sumartilboð
Þeir sem hafa gaman af að leita
uppi tilboðin geta víða fundið til-
boð á flíkum næstu daga.
Í versluninni Fröken Júlíu í
Mjódd eru nú vordagar og verða
ýmis tilboð þar í gangi. Þar fæst
meðal annars Esprit-fatnaður í
úrvali og flauels- og hörjakkar. Í
versluninni Ritu í Eddufelli og
Bæjarlind verður tilboðsslá með
nýjum vörum og í Topphúsinu,
Mörkinni 6, er sumartilboð á
kápum, úlpum, regnkápum, bol-
um, peysum og slæðum. Versl-
unin Ítakt á Laugavegi hættir
15. maí og er þar hægt að fá föt
á góðu verði, til dæmis dragtir
frá 5.990 krónum, peysur og boli
frá 1.000 krónum.■
Penninn Eymundsson
Glæpasögur á tilboði
Nú er árstími reyfaranna og
útilokað annað en að taka með
sér góða morðsögu í sumarbú-
staðinn eða bara inn í helgina.
Í Pennanum Eymundssyni
eru tilboð á glæpasögum, bæði
kiljum og innbundnum. Þar má
nefna bækur frá því um jól eins
og Svarta engla Ævars Arnar á
1.990, en fullt verð er 4.690.
Morð í hæstarétti eftir Stellu
Blómkvist og Skítadjobb eftir
Ævar Örn eru sömuleiðis á
1.990 og Nóttin hefur þúsund
augu eftir Árna Þórarinsson
fæst á 1.400 krónur, svo fátt eitt
sé nefnt. Þá er hægt að gera úr-
valskaup í eldri þýddum kiljum
sem kosta 195 krónur, 295 krón-
ur og 495 krónur. ■
Ómótstæðilegar sultur í Breiðholtsbakaríi:
Sælgæti með villibráð, grill-
kjöti, brauði og vöfflum
Það er vel þess virði að heimsækja gourmet-verslun Breiðholts-
bakarís í Völvufellinu. Bakarameistarinn Guðmundur Hlynur Guð-
mundsson er
vel vakandi yfir
bestu brögðum
bransans og
flytur meðal
annars inni ljúf-
fengustu sultur
bæjarins undir
danska merkinu
B a g e f r u e n s
marmelade. Úr
s u l t u e l d h ú s i
b a k a r a f r ú a r -
innar má fá dýr-
indis appelsínu-
marmelaði sem er ómótstæðilegt með ristuðu brauði og rúnstykkj-
um, jarðarberjasultu við öll tækifæri, hindberjasultu sem er óvið-
jafnanleg á vöfflur og með hvers kyns kjöti, að ógleymdri sólberja-
sultunni sem er hreinn og klár draumur með villibráð og grillkjöti.
Sulturnar eru úr nýtíndum ávöxtum og berjum og allt að því
ógleymanlegt sælgæti. ■
Fjölbreytt tilboð á heimilistækjum í Elko-búðunum:
Mismunur endur-
greiddur ef varan
fæst ódýrari
Fram til 9. maí næstkomandi fást
dúndurtilboð hjá raftækjaverslun-
inni Elko í Skeifunni og á Smára-
torgi. Vöruúrvalið er endalaust og
nú er hægt að eignast allt frá
vöfflujárni upp í þurrkara á
hlægilegu verði. Tilboð eru á sjón-
varpstækjum, GSM-símum,
þvottavélum, olíufyllanlegum raf-
magnsofnum, tölvum, prenturum,
heimabíókerfum, rakvélum, ör-
bylgjuofnum, ísskápum, ryksug-
um, rafmagnstannburstum, hljóm-
flutningstækjum til heimilisnota
og í bílinn, myndbandsupptökuvél-
um og stafrænum myndavélum,
svo fátt eitt sé nefnt. Í Elko er 30
daga skilafrestur og ef kaupandi
vöru frá Elko sér sömu vöru ódýr-
ari annars staðar getur hann komið
innan þrjátíu daga, fengið mismun-
inn endurgreiddan og tíu prósent af-
slátt af mismuninum að auki. ■
Heimilistæki:
Ísskápar á afslætti
Nú standa yfir Kaldir dagar hjá Heimilistækjum í Sætúni þar sem
boðið er upp á ísskápa og frystikistur af fjölmörgum stærðum og
gerðum. Afslátturinn er frá 5.000 krónum og upp í 50.000 krónur. Ís-
skáparnir eru af gerðinni Whirlpool, Vestfrost og Bompani, en Kald-
ir dagar standa í versluninni í hálfan mánuð. ■
Nú er tíminn til að gera góð kaup í reyfurum.
Alls kyns tilboð eru á glæpasögum í Pennanum
Eymundssyni.
Gott í nestið:
Gómsætt kex með
kaffinu og kjöt á grillið
Þeir sem eru á leið í bú-
staðinn geta valið úr heil-
miklu góðgæti á helgartil-
boði í nestiskassann,
hvort sem það eru steikur
á grillin af lambi, svíni
eða kjúklingi sem fást í
ýmsu formi, ferskar,
kryddlegnar eða reyktar,
eða hreinlega 1944 sem
fljótlegt er að bregða í ör-
bylgjuna. Ástæða er líka
til að vekja athygli á
pizzunum í Bónus,
grillpylsunum í Fjarðar-
kaupum og forsteiktum
saltfiskstrimlum á sama
stað.
Þegar kemur að kaffi-
tímanum er líka úr mörgu
að moða. Þar má nefna fíkjukex í Spar og Lu kex í Fjarðarkaupum að
ógleymdu súkkulaðikremkexi sem alltaf stendur fyrir sínu og er á góðu
verði í stórri pakkningu í Þinni verslun. Marmarakaka og marsip-
ankaka eru einnig á tilboðinu í Fjarðarkaupum og fyrir þá sem vilja
forðast sætindin eru beyglur á rúmlega 40% afslætti í Þinni verslun. ■