Fréttablaðið - 06.05.2004, Page 37

Fréttablaðið - 06.05.2004, Page 37
11 FASTEIGNIR Til leigu 120 + 120 fm húsnæði að Garðaflöt 16 Gbr. Leigist saman eða í tvennu lagi, laust strax. Mjög góð bíla- stæði, sanngjörn leiga. Ekki innkeyrslu- dyr. Uppl. í s. 893 8166. 106 fm skrifstofuhúsnæði til leigu í Síðumúla. Húsnæðið er í góðu standi og leigist ódýrt. S. 553 4838. 24 fm bílskúr til leigu við Laugarásveg. Laus strax. Uppl. í s. 893 8166. Hótelíbúðir... Erum með fullbúnar íbúð- ir til leigu í Rvík. Íbúðirnar leigjast í sóla- hring, viku, mánuð eða til lengri tíma. Uppl. veittar í s. 577 6600. Vilt þú vinna heima og byggja upp vax- andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10 klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar- fræðingur, sími 861 4019 www.heilsu- vorur.is/tindar AUKATEKJUR! Bráðvantar duglegt fólk sem hefur áhuga á góðri heilsu og vilja til að læra. www.heilsufrettir.is/jonna Tækifærið þitt? Viltu vera þinn eigin herra og þéna háar tekjur. Okkur vantar duglegar sölukonur til að kynna frábær- an danskan fatalista. Þjálfun og fræðsla í boði fyrir réttan aðila. Nánari upplýs- ingar í síma 565 3900 eða á www.cla- mal.is og clamal@clamal.is Nóg að gera. Góðar tekjur. Fáðu frían upplýsinga-pakka á: www.shapeup.biz Viltu vinna 4 tíma á kvöldin og þéna ca kr. 5.000 - 12.000. pr kvöld. Við erum rótgróið markaðsfyrirtæki og leitum eft- ir starfsfólki 2-5 kvöld vikunnar. Heppi- legur aldur 23 ára og eldri, jafnvel miklu eldri. Engin reynsla áskilin. Verkefnin eru auðveld í sölu og tekjumöguleikar góðir. Upplýsingar eru veittar í síma 699-0005. Óska eftir fólki í sölustörf. Dag- og kvöld- vinna. Góð verkefni, góðir tekjumöguleik- ar. Uppl. í s. 517 5500 milli 9 og 17. Gullnesti, Grafarvogi Óskar eftir rösku starfsfólki í fullt starf. Uppl. í s. 567 7974. Laghentir Óska eftir að ráða smiði eða laghentan starfskraft í ýmis verk. Upplýsingar í síma 861 0401. Skalli Vesturlandsvegi óskar eftir starfs- fólki í vaktavinnu. Uppl. á staðnum í dag milli kl. 17 og 19. Óska e. duglegum og reyndum mönn- um á vélaverkstæði. Uppl. í síma 581 2653 eftir kl. 17. Óska eftir að ráða menn vana í máling- arvinnu. Upplýsingar gefur Davíð s. 898 6524 og davidj@centum.is Verkstjóri óskast Þarf að vera vanur hellulögnum, gæti orðið framtíðarstarf. Ekki yngri en 25 ára. Umsóknir skal senda á btverk@bt- verk.is JVJ verktakar óska eftir að ráða vana vélamenn á beltagröfur, mikil vinna. Uppl. á skrifstofu í síma 555 4016 og hjá verkstj. í síma 893 8213. Heildsala með fatnað óskar eftir að ráða hörkuduglegan og samviskusam- an starfsmann á lager og í útkeyrslu. Vinsamlega hafið samband við Frétta- blaðið (smaar@frettabladid.is). Okkur vantar fólk til starfa sem fyrst, um er að ræða fullt starf og einnig kvöld- og helgarvinnu, 18 ára og eldri. Nánari upplýsingar á staðnum en ekki í síma. Svarti Svanurinn Laugavegi 118. Tek að mér þrif í heimahúsum eða í fyr- irtækjum. Upplýsingar í síma 566 7136 & 846 1865. 24ra ára kk óskar eftir sumarstarfi tengt pípulögnum. Allt kemur til greina. S. 867 7245. Aðalfundur Verslunarmannafélags Hafnarfjarðar verður haldinn í Gafl-inum v. Reykja- nesbraut, fimmtudaginn 13. maí kl. 20. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Peysuföt, möttull og fylgihlutir. Stærð 42 koffur og fleira skraut fyrir ís- lenska þjóðbúninginn. Uppl. í s. 554 7036 eða 895 7036. 41 árs einhleypur karlmaður, óskar eftir að kynnast konu á svipuðum aldri, með vináttu í huga. Sími 845 0512 eða sgunnar@isl.is. Einkamál Tilkynningar Fundir TILKYNNINGAR Atvinna óskast Atvinna í boði ATVINNA Gisting Bílskúr TIL SÖLU ATVINNUHÚSNÆÐI Sölumaður: Örn Helgason, GSM: 696 7070 Erum með kaupendur að: 250 til 600 m2 atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu undir dekkjaverkstæði. Húsið má vera á einni til tveimur hæðum, það þarf að vera á góðum stað, með innkeyrsluhurð og góðri lofthæð. 400 til 800 m2 lagerhúsnæði með 6 til 9 metra lofthæð á höfuðborgarsvæðinu. Húsið þarf að vera með innkeyrsluhurð og skrifstofu aðstöðu. Nánari uppl. veitir Örn Helgason. BAKKABRAUT - 200 KÓP Erum með til sölu bil í atvinnu- húsnæði skráð 259,2 m2 en er að sögn eiganda 357 m2. Húsið er á stórri hornlóð við Vesturvör í Kópavogi. Húsið stendur á áber- andi stað og hefur mikið auglýs- ingargildi. Lóðin er að mestu malbikuð. Húsnæðið hefur eina innkeyrsludyr sem er 4 x 4 metrar. Grunnflötur húss er ca. 200 m2 og milliloft er skráð ca. 59,2 m2 en er að sögn eig- anda ca. 157 m2 og er að hluta undir súð. Á efri hæð er m.a. kaffistofa og þrjár góðar skrifstofur. KLETTHÁLS - 110 RVK Erum með til sölu eða leigu í fallegu húsi sem er í byggingu allt að 1619,7 m2 endabil í at- vinnuhúsnæði með allt að 10 metra lofthæð. Húsið er með stórri lóð og er á tveimur hæð- um. Jarðhæðin er 1284 m2 og milliloft 379 m2 með 2 svölum. Teikningar á skrifstofu. Mögulegt að fá minna bil. VERSLUNARHÆÐ MIÐSVÆÐI Erum með góða 373 m2 verslunarhæð á góðum stað við Skipholtið. Hæðin er með stórum útstillingargluggum, bíla- stæðum og góðri aðkomu. Mögulegt er að selja hæðina í tvennu lagi og með eða án lagerrýmis með innkeyrsluhurð. Verið er að klæða húsið að utan og skipta um glugga í því á kostnað seljanda. EIRHÖFÐI - 110 RVK Erum með til sölu 672,2 m2 atvinnuhúsnæði með mikla möguleika. Húsið er með góðri aðkomu, góðu útisvæði, góðri lofthæði og innkeyrsluhurð sem er ca. 5 metra há og ca. 3,5 metrar á breidd. Möguleg skipti á minni eign. GRANDATRÖÐ Erum með til sölu 201 m2 og 402,2 m2 ( 538,9 m2 með milli- lofti ) húsnæði með allt að 7 metra lofthæð, tveimur inn- keyrsludyrum, gluggum á fjórum hliðum, og ca 652 m2 lóð. Húsið er rúmlega fokhelt og selst í einum eða í tveimur hlut- um hvor um sig 201,1 m2 með samþykki fyrir 68.8 m≤ milli- lofti með góðum gluggum. Húsið er laust til afhendingar. GISTIHEIMILI - 110 RVK Vorum að fá í sölu gott 607,3 m2 gistiheimili í góðu húsi með 29 vel búnum herbergjum. Gisti- heimilið er á tveimur hæðum og verið er að innrétta þar 29 her- bergi. Á neðri hæð verða 5 her- bergi og móttaka. Á efri hæð verða 25 herbergi, matsalur, eldhús, þvottahús og skrifstofa. Í kjallara verður geymsla. Öll herbergin verða með innréttingu, ísskáp og örbylgjuofni. Gistiheimilið verður fullklárað fyrir rekstur og selt þannig. FLUGUMÝRI - 270 MBÆ Erum með í sölu gott 544.6 m2 atvinnuhúsnæði með 2.470 m2 lóð. Húsið er stór salur og viðbygging á tveimur hæðum. Húsið hentar undir margvíslega starfsemi. Það er með 5,2 til 7,5 metra lofthæð í sal, góðum þakgluggum, stórri lóð, stækkunarmöguleikum og með þremur stórum innkeyrslu- hurðum sem eru 4,5 m á hæð og 4 m á breidd. SÍÐUMÚLI - 108 RVK Vorum að fá í sölu góða 193,4 m2 skrifstofuhæð með glæsilegu útsýni. Hæðin verður afhent með nýju gegnheilu mahogny parketi á gólf- um, stúkuð niður eftir óskum kaup- anda með öllum þeim kröfum sem gerðar eru til skrifstofuhúsnæðis í dag. Malbikuð bílastæðum fyrir ofan og neðan hús. SÚÐARVOGUR - 104 RVK Verslunar og iðnaðarhúsnæði sem er 541,6 fm á jarðhæð auk 81,3 fm. millilofts og með stórri lóð. Skipting er stór salur ný- lega innréttaður með mikilli lofthæð, dúkur á gólfi, vel innrétt- uð skrifstofa, starfsmannaaðstaða ( snyrtingar), góð kaffistofa o. fl. Lagerrými með innkeyrslu. Milliloft er með inngang frá götu og frá porti ( bakhlið) Á milliloftinu eru nokkur herbergi, snyrting, kaffistofa ofl. Í eignarhlutanum er búið að setja upp gott loftræstikerfi. Þetta er áhugaverð eign sem gæti hentað mörgum, sem eru með tví- eða þrískiptan rekstur. Á baklóð sem er malbikuð er mikið pláss td. fyrir gáma, hlutdeild í byggingarétti. OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL 09:00 -18:00 OPIÐ LAUGARGAGA FRÁ KL 13:00 - 15:00 TILBOÐ - HÚSGAGNAVERSLUN Prentsmiðja til sölu Tunnan prentþjónusta, Siglufirði er til sölu. Allar nánari upplýsingar í síma 467 1288 eða 866 126 Sigurður Örn Sigurðason löggiltur fasteignasali Skemmtileg 6.herb.140fm, Penthouse íbúð á þessum vin- sæla stað með óborganlegu út- sýni. Snyrtilegar innr. Parket og dúkur á gólfi. Stórar svalir. V.19,5 m. Eign sem vert er að skoða nánar. Ekkert áhvílandi. LAUS VIÐ KAUPSAMNING. OPIÐ HÚS í DAG FIMMTUDAG Á MILLI 18-20. SKÓGARÁS 4. 3. HÆÐ. Sölumenn Eignalistans verða á staðnum. VERIÐ VELKOMIN. - fyrir námsmanninn Stúdíorými miðsvæðis í Reykjavík Við miðbæinn studíóherbergi með eldhúsi og baði. Þetta er góð lausn fyrir nema og einstaklinga sem eru að leigja en vilja heldur eiga. Áhvílandi kr. 2,0 millj. og er greiðslubyrði aðeins kr. 14.200.- á mán. Verð kr. 4,2 millj. AKKURAT // Lynghálsi 4 // Lögg. fasteignasali: Halla Unnur Helgadóttir - eins og þú vilt hafa það TIL LEIGU Í HÚSI VERSLUNARINNAR Stórglæsilegt skrifstofuhúsnæði til leigu á 10. hæð í Húsi verslunarinnar. Húsnæðið er 98 m2 með frábæru útsýni og svölum. Hús- næðinu er skipt niður í 3 - 4 herbergi. Lítill eldhúskrókur er innan skrifstofunnar. Hús- næðið er laust 1. maí n.k. Næg bílastæði. Áhugasamir hafi samband við Bílgreinasambandið í síma 568 1550 UPPBOÐ TIL LEIGU Sýslumaðurinn á Húsavík UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Útgarði 1, Húsavík miðvikudaginn 12.maí 2004 kl. 10:00 á eftir- farandi eignum: 50% af Grímsstöðum II, Skútustaðahreppi, þingl. eig. Kjartan Þ Sigurðsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf. Aðalbraut 57, Raufarhöfn, þingl. eig. Angela Ragnars- dóttir og Einar Ragnarsson, gerðarbeiðandi Samvinnulíf- eyrissjóðurinn. Ásgata 23, Raufarhöfn, M 01-0201, fastanr. 216-7104, þingl. eig. Jón Sigurbjörn Ólafsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Héðinsbraut 1, Húsavík, þingl. eig. Anna Stefanía Brynjarsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Norður- lands og Samasem ehf. Höfðabrekka 20, Húsavík, þingl. eig. Dæja Björk Kjart- ansdóttir, Albert Guðmundsson heildverslun og Við- skiptanetið hf, gerðarbeiðendur Friðrik Fáfnir Eiríksson og Íbúðalánasjóður. Höfði 24b, Húsavík, þingl. eig. Vík ehf,trésmiðja, gerðar- beiðendur Formaco ehf og Húsasmiðjan hf. Kópur ÞH-248 (6815), þingl. eig. Sigurbjörn Viðar Júlíus- son, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri. Skógar lóð, sumarbústaður 010101, Hálshreppi (fasta- númer 222-7508), þingl. eig. Ingibjörg Sævarsdóttir, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður. Sumarbústaður, gestahús og gufubað í landi Lunds, fas- tanr. 223-1713, Þingeyjarsveit, Suður-Þingeyjarsýslu, þingl. eig. Örn Eyfjörð Þórsson, gerðarbeiðendur Lands- banki Íslands og Vátryggingafélag Íslands hf. Sýslumaðurinn á Húsavík, 5. maí 2004.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.