Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.05.2004, Qupperneq 58

Fréttablaðið - 06.05.2004, Qupperneq 58
Sjálfstæðar útgáfur verða æ al-gengari með hverju árinu. Þær eru oft æði öflugar að því leytinu til að þar getur listamaðurinn veitt sjálfum sér allt það svigrúm og frelsi sem hann vill. Hann get- ur líka farið ótroðnar slóðir í sköpun sinni án þess að einhverjir (oft á tíðum) ómúsíkalskir biss- nesskallar séu að skipta sér af. Jóna Palla er stúlka sem gekk lengi með þann draum í hjarta að gefa út sína eigin plötu. Á frum- burði sínum, Pictures And Drawings, er henni til fulltingis Gunnar Sturla Hervarsson sem semur öll lög og texta. Orri Harð- arson situr í sæti upptökustjóra. Jóna Palla er einstaklega ljúf söngkona, gæsahúðin aldrei langt undan á meðan á hlustun stendur og svo er lagasmíðin hér með ágætum. Minnir mig einna helst á The Cardigans þó svo að fleiri áhrifa sé líka að gæta. Hljóðfæra- leikur er í höndum þrautreyndra kappa en oft þegar hóað er í menn héðan og þaðan vill oft verða tölu- verður session-fnykur af hlutun- um. Það virðist ekki vera uppi á teningnum hér enda eðalspilari í hverju rúmi. Sérstaklega fannst mér lagið Today Is My Day öflugt, byrjar á rólegu nótunum en vex ásmegin þegar á líður, og My World er þrælöflugt þar sem örlít- il rokkáhrif gægjast inn. Sérstak- lega þótti mér orgelspil Orra gott, skapaði einhvers konar Deep Purple/Doors-stemningu í milli- kaflanum. Einlægni er sterkasta orka sem tónlistarfólk getur gefið frá sér og skín hún af öllum hliðum Pict- ures and Drawings. Það gerir það að verkum að heildarmyndin verður mjög falleg af þessum frumburði Jónu Pöllu, sem hefði alveg mátt láta drauminn rætast miklu fyrr. Smári Jósepsson 46 6. maí 2004 FIMMTUDAGUR STARSKY & HUTCH kl. 8 B.i. 12 SCOOBY DOO 2 kl. 4 M. ÍSL. TALI SCOOBY DOO 2 kl. 4 og 6 M. ENSKU TALI TIMELINE kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 12 kl. 4KÖTTURINN MEÐ HÖTTINN DAWN OF THE DEAD kl. 10.30 B.i. 16 TAKING LIVES kl. 8 og 10.05 B.i. 16 kl. 6WHALE RIDER SOMETHING’S GOTTA GIVE kl. 8 50 FIRST DATES kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15 SÝND kl. 5.45, 8 og 10.15 SÝND kl. 5.10, 8 og 10.50 B.i. 16 LÚXUS kl. 5.10, 8 og 10.50 B.i. 16 HIDALGO kl. 8 og 10.10 B.i. 12SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 16 HHH1/2 Skonrokk HHH1/2 HL, Mbl BAFTA verðlaunin: Besta breska myndin Í SNERTINGU VIÐ TÓMIÐ SÖNN SAGA HHHHH „Gargandi snilld!“ ÞÞ FBL HHH1/2 „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL HHHHH „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV HHH Skonrokk HHHH HP kvikmyndir.com „Þetta er stórkostlegt meistaraverk“ HHHH ÓÖH, DV „Án efa ein besta myndin í bíó í dag.“ KD, Fréttablaðið RUNAWAY JURY kl. 8 og 10.40 Hinn frábæri Jim Caviezel (Thin Red Line, High Crimes og Passion of the Christ) er mættur í svakalegum spennutrylli með mögnuðum bílahasaratriðum. Blóðþyrstur raðmorðingi á 1972 El Dorado drepur konu hans. Eltingaleikurinn hefst fyrir alvöru þegar hann ákveður að hefna dauða hennar! PÉTUR PAN kl. 3.40 og 5.50 M/ÍSL. TALI Með Lindsay Lohan úr Freaky Friday Frábær gamanmynd um Drama- drottninguna Lolu sem er tilbúin að gera ALLT til að hitta “idolið” sitt! SÝND kl. 4, 6, 8 og 10.10 SÝND kl. 4 og 6 SÝND kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 LÚXUS VIP kl. 5.50, 8, 10.10 B.i. 16 HIDALGO kl. 10.20 B.i. 12 DREKAFJÖLL kl. 6 Íslenskt tal SÝND kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i. 16 Topp 20 listinn MAROON 5 Sætu strákarnir frá Los Angeles hirða toppsætið af Usher og hrin- da honum af stað niður listann. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 ÍSLENSKI LISTINN FM957 - VIKA 18 This Love MAROON 5 Let’s Get Retarded BLACK EYED PEAS The Seed THE ROOTS What’s Your Number CYPRESS HILL Yeah USHER I Don’t Wanna Know MARIO WINANS FEAT. P. D. If I Can’t 50 CENT Cha Cha Slide DJ CASPER Trick Me KELIS I’m Not in Love ENRIQUE IGLESIAS F. KELIS Work It NELLY F. JUSTIN T Heaven JÓNSI I Miss You BLINK 182 She Wants to Move N.E.R.D. Barcelona D-KAY & EPSILON Fell in Love With a Boy JOSS STONE Your Game WILL YOUNG One Call Away CHINGY Bathwater NO DOUBT Last to Know PINK * LISTINN ER VALINN AF UM- SJÓNARMÖNNUM STÖÐVARINNAR. Fréttiraf fólki Sjálfboðaliðar óskast Vinalínan sem er símaþjónusta fyrir einstaklinga 18 ára og eldri óskar eftir sjálfboðaliðum til starfa. Vinalínan er opin öll kvöld frá kl. 20:00 – 23:00. Allar upplýsingar fást hjá: Sjálfboðamiðstöð R-RkÍ í síma 551-8800 Leikstjórinn Quentin Tarantinovill fá yndið sitt, Umu Thur- man, sem Bond- stúlku fái hann að leikstýra næstu mynd um njósn- arann. Tarantino vill endurgera Casino Royale sem 21. James Bond-myndina en upphaflega var þessi fyrsta saga Ian Fleming um njósnarann gerð sem gaman- mynd. Uma segist aðeins reiðu- búin til þess að verða Bond- stúlka ef hún fái að lemja njósn- arann í kássu. Leikarinn Tim Sizemore er enn ívandræðum. Hann er á skilorði eftir að hafa verið dæmdur fyrir að hafa barið fyrrum kærustu sína á heimili þeirra. Nú fannst metamfetamín í blóði hans í ný- legri læknisrann- sókn en það er ólöglegt lyf. Þetta gæti verið túlkað sem brot á skilorðinu og því er hugsanlegt að Sizemore sé á leið bak við lás og slá, aftur. Lögfræðingar Courtney Lovereyna nú hvað þeir geta til þess að semja við dómara til þess að komast hjá því að dæmt verði í máli hennar. Love er víst reiðubúin til þess að skrá sig inn á með- ferðarstofnun verði kærurnar gegn henni felldar niður. Tökur eru nú hafnar á kvik-myndaútgáfu sögunnar The Hitchhiker’s Guide to the Galaxy eftir Douglas Ad- ams, sem lést skyndilega í fyrra eftir að hafa klárað kvikmynda- handritið. Höfund- urinn hafði óskað eftir því að leikar- inn Hugh Grant færi með hlutverk Arthurs Dent en ekki var farið eftir þessari hinstu ósk hans. Það verður því Martin Freeman úr The Office sem leikur Dent. Aldrei farið eins oft í bíó Ég skoðaði heilmikið af mynd-um og held ég hafi aldrei farið eins oft í bíó áður, en fékk fullt af hugmyndum,“ segir Úlfur Karls- son, 15 ára nemandi frá Álftanesi sem var að koma frá New York International Independent Film and Video hátíðinni þar sem stutt- myndin hans Pirovat keppti í flokki stuttmynda yngri kvik- myndagerðarmanna. Hann bætir við að hann hafi séð langflestar myndirnar á hátíðinni „Það var bara gaman. Myndin var sýnd í bíói þarna og það var klappað fyrir henni og svona. Ég held að fólki hafi bara litist vel á myndina.“ Auk þess kynnti hann mynd sína á kynningarbási þar sem fólk gat komið og séð brot úr myndinni og fengið kynningar- efni. Það sem stendur upp úr í huga Úlfs eftir kvikmyndahátíðina er opnunarhátíðin sjálf. „Hún var rosaleg og troðfullt, það komust ekki allir inn.“ Síðan Fréttablaðið talaði við Úlf í febrúar þegar nýlega var ljóst að hann væri að fara á kvik- myndahátíðina hefur hann lokið við að gera eina nýja mynd sem kann kallar Playmólíf. „Hún fjall- ar um playmófólk sem byggir sér hús og lendir í ýmsu. Ég geri þetta með playmóköllum og hreyfi þá bara til, það er auðveldara en að gera teiknimyndir.“ ■ Umfjölluntónlist Arnold Schwarzenegger, ríkis-stjóri í Kaliforníu, hefur stefnt fyrirtæki í Ohio sem hefur hafið framleiðslu og dreifingu á dúkku af leikaranum. Dúkkan er svokallaður „bobblehead“ og hristir hausinn fram og til baka rétt eins og á alvöru stjórnmála- manni. Lögmenn ríkisstjórans segja að þetta sé af og frá og dúkkan verði að hverfa af mark- aði þar sem þeir sem eiga réttinn á ímynd Schwarzeneggers banni með öllu notkun á nafni hans og myndum í tengslum við sölu á varningi. Framleiðendur Schwarzen- egger-dúkkunnar ætla að berjast fyrir rétti sínum og benda á að Schwarzenegger verði að sætta sig við það að hann er orðinn almenningseign sem stjórnmála- maður og njóti ekki lengur sömu réttinda og kvikmyndaleikarar, sem geta verslað með ímynd sína. ■ Schwarzenegger í mál við dúkku DÚKKAN UMDEILDA Arnold Schwarzenegger hristir hausinn og vill banna sölu á Schwarzenegger-dúkku sem hristir einmitt líka hausinn. ■ FÓLK Kvikmyndir ÚLFUR KARLSSON ■ Ungur kvikmyndagerðamaður fór á sína fyrstu kvikmyndahátíð. JÓNA PALLA: Pictures and Drawings Einlæg og falleg ÚLFUR KARLSSON Nýkominn frá kvikmynda- hátíð í New York. Segir að það hafi verið gaman en svolítið kaótískt. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.